Memory leak? windows 7

Svara
Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Memory leak? windows 7

Póstur af Lunesta »

Sælir, Á síðustu dögum hefur minnið hjá mér byrjað að haga sér e-ð einkennilega.

Ég er að horfa á það smám saman vaxa yfir daginn.
Í augna blikinu er ég að nota 39% af minninu
en ég er með 16gb af minni svo þetta gera 6.24gb.

Ég er ekki með neitt sérstakt í gangi og Taskmanager lítur svona út:

Mynd

Mynd


Er ekki einhver sem lumar á smá expert knowledge um svona?
Lunesta

Update:

16:47 : Restartaði tölvunni, minnið er núna í 21% (3,36gb).

17:25: Minnið enn í 21%. Sennilega eitthvað forrit sem ég
hef ekki startað upp núna en var i gangi áðan. Leki sennilegur?

Selurinn
1+1=10
Póstar: 1191
Skráði sig: Fös 24. Feb 2006 15:51
Staðsetning: Mhz
Staða: Ótengdur

Re: Memory leak? windows 7

Póstur af Selurinn »

113 processes er nú alveg ansi hátt ef tölvan er bara idle.

Voða erfitt að ákvarða hvað getur verið að valda þessu þegar fjöldin af forritum í gangi er svona mikill.

Þú segir að ekkert sérstakt sé í gangi en af þessu að marka virðist það vera ýmislegt.

Þarft bara að slökkva á startup items, jafnvel services sem fara í gang on startup sem eru ábyggilega ekki að gera neitt fyrir þig.

braudrist
vélbúnaðarpervert
Póstar: 993
Skráði sig: Mán 06. Sep 2004 13:22
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Memory leak? windows 7

Póstur af braudrist »

Þetta Spotify forrit virðist nú vera algjört bloatware. Vissi ekki einu sinni að það væri til fyrir Windows
Intel Core-i9 9900k @ 5GHz :: ASUS ROG Maximus XI Formula :: Corsair Vengeance 3200MHz - 32GB DDR4 :: ASUS ROG STRIX RTX 2080 Ti OC :: 1TB Samsung 970 Pro m.2-NVMe :: 27" Acer Predator XB271HU :: Corsair RM850x :: Cooler Master C700m
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Memory leak? windows 7

Póstur af GullMoli »

Selurinn skrifaði:113 processes er nú alveg ansi hátt ef tölvan er bara idle.

Voða erfitt að ákvarða hvað getur verið að valda þessu þegar fjöldin af forritum í gangi er svona mikill.

Þú segir að ekkert sérstakt sé í gangi en af þessu að marka virðist það vera ýmislegt.

Þarft bara að slökkva á startup items, jafnvel services sem fara í gang on startup sem eru ábyggilega ekki að gera neitt fyrir þig.
Af þessum 113 processes er Chrome eflaust með slatta, djöfulsins rugl sem það verður ef maður er með marga tabs opna.

Sjálfur lenti ég í memory leak með Firefox einu sinni, ég ræsti alltaf bara eitt forrit í einu þar til ég sá alltíeinu minnisnotkunina aukast. Sennilegast til betri aðferð við þetta.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: Memory leak? windows 7

Póstur af Lunesta »

Fyrst update:
01:38 : tölvan búinn að vera með sjálfri sér og engu startað síðan henni var startað 16:47 nema... chrome...
en nú er minnisnotkunin kominn aftur upp í 40%, sem er 6.4 gb. :S...

Og Já Spotify er svo aallt of illa forritað með þetta. Af hverju í fjandanum þarf það
svona mikið pláss í ram? enívei.
Selurinn skrifaði:113 processes er nú alveg ansi hátt ef tölvan er bara idle.

Voða erfitt að ákvarða hvað getur verið að valda þessu þegar fjöldin af forritum í gangi er svona mikill.

Þú segir að ekkert sérstakt sé í gangi en af þessu að marka virðist það vera ýmislegt.

Þarft bara að slökkva á startup items, jafnvel services sem fara í gang on startup sem eru ábyggilega ekki að gera neitt fyrir þig.

Trú en það sem var svo undarlegt var að þegar ég taldi saman öll þau forrit sem voru að keyra á yfir 10mb ram og
þá fékk ég út tæpt gígabæt. 1 gig af 6.3 er soldið skrítið.. ef ég væri að fá 1 gig +2-3 frá windows þá væri það
eitt en að fá 5.3 unaccounted for er freeekar mikið. Myndi sennilega gera eitthvað að fækka startup-unum og fer
ég líklega í það anyway þar sem það er alltof mikið í gangi en þetta telur ekki upp 20% af notkuninni.
GullMoli skrifaði: Af þessum 113 processes er Chrome eflaust með slatta, djöfulsins rugl sem það verður ef maður er með marga tabs opna.

Sjálfur lenti ég í memory leak með Firefox einu sinni, ég ræsti alltaf bara eitt forrit í einu þar til ég sá alltíeinu minnisnotkunina aukast. Sennilegast til betri aðferð við þetta.
Já veit hvað þú meinar skyldi bara eftir chrome opið á meðan ég fór.. einn tab= 8 processes og samtals um 440mb
af minni. Wtf? En það er samt ekkert nýtt. Chrome hefur alltaf verið óþolandi varðandi þetta.

Spurningin er hvort það sé ekki til einhver öflug leið til að finna út hvað er í gangi?
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Memory leak? windows 7

Póstur af Gúrú »

Byrjum á því að það er ekkert óeðlilegt við stöðuna þína.
Selurinn skrifaði:113 processes er nú alveg ansi hátt ef tölvan er bara idle.
113 processes er ekki mikið "ef tölvan er bara í idle" sama hvað það á að þýða, processes lokast ekki né opnast í idle
og það er ekkert sem bendir til þess að þetta sé rétt eftir startup og þó svo væri þá er ekkert einkennilegt við 113 processes eftir startup þó það væri vel yfir meðallagi.

Chrome gluggarnir sem þú ert með opna á myndunum eru vafalaust bróðurparturinn af þessum mismuni sem þú sérð þar og eftir ferskt restart.
Þeir taka allir 50-300 MB af minni þó þeir séu að nota minna en það á gefinni stundu.

Ef þú ferð í Resource Monitor sem er akkúrat aðgengilegur innan úr Performance tabinu í Task Manager sem þú tókst mynd af
þá sérðu mun betur hvar vinnsluminnið er að telja. Skoðaðu sérstaklega Commit dálkinn.

Að lokum vil ég benda þér á að þetta er ótrúlegt ekki-vandamál þó að um óeðlileika væri að ræða (sem er ekki tilfellið).

Hliðarnóta:
braudrist skrifaði:Þetta Spotify forrit virðist nú vera algjört bloatware. Vissi ekki einu sinni að það væri til fyrir Windows
Spotify er mjög fínt forrit og af hverju ætti það ekki að vera til fyrir Windows?
50 milljón notendur mánaðarlega og fjórðungur greiðandi áskrifendur.
Modus ponens
Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: Memory leak? windows 7

Póstur af Lunesta »

Gúrú skrifaði:Hellingur af hjálplegu dóti
Takk fyrir þetta. Ég opnaði resource Monitor og sá
að MySQL var að éta upp hjá mér yfir 1 gb sem sást
ekki í taskmanager. Þar sem ég er ekki að nota
það um þessar mundir eyddi ég því og tók úr startup.

Hreinsaði örfátt í viðbót sem var að éta upp minnið
en summan á öllum committed minnishlutunum sem
notaðu yfir 7mb af minni var 1672mb. Minnið mitt
skráir hinsvegar að í notkun séu 5.4gb. Það gera
rúmlega (því ég taldi ekki processess yfir 7mb) 3.7gb
unaccounted for. Notar windows í alvörunni svo mikið?
Það er alveg algengt að fólk sé með tölvur sem hafa
4gb í ram. Er þessi tala ekki fullhá meðað við það?

gleðileg jól.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Memory leak? windows 7

Póstur af Gúrú »

Lunesta skrifaði:summan á öllum committed minnishlutunum sem
notaðu yfir 7mb af minni var 1672mb. Minnið mitt
skráir hinsvegar að í notkun séu 5.4gb. Það gera
rúmlega (því ég taldi ekki processess yfir 7mb) 3.7gb
unaccounted for.
Það getur bara ekki verið rétt talið. Working Set dálkurinn er meira og minna að gefa manni "In Use" töluna
og það ætti ekki að skeika miklu á Working Set og Commit.

Þú getur copy pasteað þessi gögn inn í excel og séð nákvæmlega hvað mikið er í hverjum dálki.
Lunesta skrifaði:Notar windows í alvörunni svo mikið?
Allar Windows/Stýrikerfis þjónustur eru skráðar þarna. Það er enginn mismunur að fara til stýrikerfisins.
Modus ponens
Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: Memory leak? windows 7

Póstur af Lunesta »

:úpps tvípóstun.
Last edited by Lunesta on Fim 25. Des 2014 20:54, edited 1 time in total.
Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: Memory leak? windows 7

Póstur af Lunesta »

Ég gat ekki fundið möguleikan til að copy-a þetta yfir í excel svo ég henti þessu bara þangað inn sjálfur
og taldi alla hlutina og fór yfir einu sinni.. ætti amk ekki að skeika miklu... Fór líka yfir excel grafið til
að sjá hvort þetta væri ekki allt í minnkandi röð sem gekk upp. Allt í allt fékk ég núna upphæðina 2.57gb.

Munurinn á working og commited var mjög mismunandi.. Oft alveg 50% stærri. En Hinsvegar er staðan hjá
mér núna að notkun skráð er 3.8gb. Eina sem ég gerði frá því áðan var að slökkva á avg og e-ju örfáu öðru
sem ég get ekki munað en eftir dágóðan tíma var minnisnotkunin farinn frá 35% (eftir að hafa slökkt á MySQL
því sem ég stoppaði á þeim tíma) og niður í 25%. Þetta er að verða nokkuð fínt. en það er samt 1,2gb sem
ég veit ekki hvert eru að fara. Veit ekki hvort það skipti nokkru máli lengur. Ekki nema 7,5% af max.
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Memory leak? windows 7

Póstur af Gúrú »

Já, aftur að öðrum punkti:
Gúrú skrifaði:Að lokum vil ég benda þér á að þetta er ótrúlegt ekki-vandamál þó að um óeðlileika væri að ræða (sem er ekki tilfellið).
Það er í raun fáránlegt að hafa áhyggjur af því að þú sért bara með 10GB af vinnsluminni laus. Hvenær ertu að fara að maxa það? Aldrei (grunar mig).
Ásamt því tækirðu ekki eftir neinum vinnsluörðugleikum þó að það birtust auka 50GB af vinnsluminni í móðurborðinu sem væru full af drasli við startup.
Þessi 10GB væru ennþá laus og myndu vinna/virka alveg jafn hratt og vel.
Modus ponens
Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: Memory leak? windows 7

Póstur af Lunesta »

ok, takk fyrir hjálpina. Svona Fyi samt hef verið með heavily moddaðan minecraft server
á tölvunni og spilað sjálfur. Nýlega. Þegar það spækaði þá fór ég í 100%. Veit að maður
ætti frekar að vera með dedicated tölvu fyrir serverinn en ég nennti því bara ekki.

En takk fyrir allt Gúru og gleðileg jól!
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Memory leak? windows 7

Póstur af Gúrú »

Lunesta skrifaði:ok, takk fyrir hjálpina. Svona Fyi samt hef verið með heavily moddaðan minecraft server
á tölvunni og spilað sjálfur. Nýlega. Þegar það spækaði þá fór ég í 100%. Veit að maður
ætti frekar að vera með dedicated tölvu fyrir serverinn en ég nennti því bara ekki.
En takk fyrir allt Gúru og gleðileg jól!
Moddaður minecraft server er ekki lengi að borða allt vinnsluminni í póstnúmerinu ef hann er með mörgum spilurum og miklum uppitíma. :)

Það er bara í eðli þeirra. Næst þegar þú stendur í því ættirðu bara að gera Delete á allt sem Task manager leyfir þér að deleta (getur ekki óvart deletað neinu sem Windows þarf)
og svo startað servernum og clientinum. Það (ásamt því að configura serverinn betur) er það eina sem þú gætir gert.
Modus ponens
Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: Memory leak? windows 7

Póstur af Lunesta »

jebb. Er samt búinn að ná að koma minninu úr 40% idle niður í 20% svo það vonandi dugar.
Veit ekki hvort ég nenni að reyna að bæta config-ið fyrir serverinn þar sem það eru 127 mod
á honum og ég hef einfaldlega ekki viljan til að gera þetta af meiri alvöru. Þetta er nú einu sinni
bara fyrir vinina og svona. en já, kannski ég taki góðan delete process run næst þegar ég set
hann upp :)
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Memory leak? windows 7

Póstur af Sallarólegur »

Náðu í CCleaner og gerðu "Disable" á allt í "Startup" og athugaðu hvort það breyti einhverju.

Mynd

Sé þó heldur ekki afhverju þetta er vandamál.
Ef þú ert með tölvu með mikið minni, þá notar hún meira minni. Það gerir tölvur hraðvirkari.

Hér er ástæðan fyrir því að þú vilt að tölvan noti meira minni(RAM).
Tölvur með lítil minni þurfa að geyma stærri hluta gagna á HDD eða SSD.

Mynd
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Höfundur
Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: Memory leak? windows 7

Póstur af Lunesta »

Sallarólegur skrifaði:Náðu í CCleaner og gerðu "Disable" á allt í "Startup" og athugaðu hvort það breyti einhverju.

mynd

Sé þó heldur ekki afhverju þetta er vandamál.
Ef þú ert með tölvu með mikið minni, þá notar hún meira minni. Það gerir tölvur hraðvirkari.

Hér er ástæðan fyrir því að þú vilt að tölvan noti meira minni(RAM).
Tölvur með lítil minni þurfa að geyma stærri hluta gagna á HDD eða SSD.

mynd

ég er að vísu búinn að nota Tune-Up til að hreinsa startup kerfið.

Vissi reyndar ekki að tölvan notaði meira ef minni ef hún er með meira pláss
ef ég skil þetta rétt. Virkar það þannig þá að tölva með 8gb ram sem er að nota
4gb myndi nota kannski 5-6gb sem dæmi ef hún hefði 16gb ram?

Annars veit ég alveg að Þetta er ekkert sérstakt vandamál, kom bara auga
á að mér fannst þetta töluvert meir en ég var vanur og þetta minni er ekkert
nýtt. þetta var aldrei neitt svona stress, meira optimization :)
Skjámynd

Minuz1
1+1=10
Póstar: 1162
Skráði sig: Fös 17. Okt 2003 21:44
Staðsetning: Fyrir framan bílinn með blikkandi blá ljós.
Staða: Ótengdur

Re: Memory leak? windows 7

Póstur af Minuz1 »

Lunesta skrifaði:ok, takk fyrir hjálpina. Svona Fyi samt hef verið með heavily moddaðan minecraft server
á tölvunni og spilað sjálfur. Nýlega. Þegar það spækaði þá fór ég í 100%. Veit að maður
ætti frekar að vera með dedicated tölvu fyrir serverinn en ég nennti því bara ekki.

En takk fyrir allt Gúru og gleðileg jól!
Fylgjast með page file....það er ekkert óeðlilegt að server-ar allocati minni fyrir sig þó þeir séu ekki að nota það.
Um leið og það fer að koma biðtími á page file hjá þér fer þetta að hafa áhrif.
Helsti öryggisgalli í windows er að fólk notar það
Skjámynd

Blamus1
Fiktari
Póstar: 80
Skráði sig: Fim 10. Ágú 2006 10:26
Staðsetning: Reykjavík Miðbær
Staða: Ótengdur

Re: Memory leak? windows 7

Póstur af Blamus1 »

Lenti í sambærilegu dæmi.

Vandamálið reyndist vera að ég var að setja inn 3D kvikmyndir á vélina en var ekki með uppsettan 3D spilara heldur streamaði ég í 3DTV.

Svo og fattaði svo að þetta gerðist bara þegar ég opnaði möppu sem var með 3D kvikmynd. Sá í task manager ekki ástæðuna en eftir smá gúggl þá var niðurstaðan að setja upp 3D spilara eða Media Preview ástæðan væri sú " A thumbnail can't be created so the whole 3D MP4 file is being read which causes the whole memory being used" allavega þá svínvirkaði þetta fyrir mig :)

Sótti þetta http://www.babelsoft.net/products.htm" onclick="window.open(this.href);return false;
Antec P182SE - GA-X48-DQ6 -Zalman 1000Watt - 8GB 1066mhz - 980GTX - Q6600G0 - 34" DELL U3415W Curved 3440x1440 IPS - Samsung 256GB SSD 840Pro - Asus Xonar Deluxe HDAV 1.3 - Logitech Z-5500/G15/LX1100 - PCI-E USB3-Win7 pro64bit
Svara