Er að skoða þessa græju. Eru einhverjir hér sem hafa reynslu af því að nota Surface Pro 3?
Kostir / gallar etc við 8GB i7 gaurinn.
Hef verið með hefðbundinn lappa sem er svipaður af spekkum í ca ár og kann mjög vel við. Hvernig er form faktorinn að koma út, þeas 'spjald' í stað lappa.
Surface Pro 3 (i7)
Surface Pro 3 (i7)
Lenovo P50 - Xeon E3-1535m, 64GB, 2x 970 Pro RAID0
Lenovo X1 Carbon - i7-8650U, 16GB 1TB PM981
Lenovo X1 Carbon - i7-8650U, 16GB 1TB PM981
Re: Surface Pro 3 (i7)
Var að kaupa i5 128 GB, gríðarlega flott tölva. Mér finnst 4 GB vinnsluminni takmarkandi en tými varla 60þ+ fyrir 8GB og 256GB disk. Mitt eintak er með smá backlight bleed og einum dauðum pixli og mun líklega skipta henni út eftir jól.
Helsti kosturinn fyrir mér er penninn, mun nota hann mikið í skólanum.
Hef auðvitað ekki mikla reynslu af henni þar sem ég er bara búinn að vera með hana í 2 daga en þetta eru mínar hugsanir so-far:
Type coverið er fínt að skrifa á, ekki endilega heila ritgerð en nóg í venjulega notkun. Penninn er snilld, það er hægt að stilla pressure curve-ið með Surface Hub appinu, þægilegt að hafa takka á hliðinni til að geta strokað út o.fl. Búinn að prófa þetta með OneNote Ink to Math og Text og það kemur vel út. Er lítillega búinn að prófa TouchMe, app sem leyfir þér að setja upp touch gestures til að gera ýmsa hluti, keyboard shortcuts o.fl. og það er mjög þægilegt ef maður er ekki með lyklaborðið tengt. Ég get alveg notað tölvuna á löppunum sitjandi, nær öll review á henni segja það vera ömurlega upplifun en mér finnst það bara fínt.
Tölvan verður svoldið heit með smá notkun, installa einhverju eða spila eitthvað, er líka búinn að sjá að i5 týpan throttlar core clock hraðann svoldið eftir smá notkun og viftan getur orðið hávær. i7 týpan throttlar víst minna samkvæmt internetinu.
Helsti kosturinn fyrir mér er penninn, mun nota hann mikið í skólanum.
Hef auðvitað ekki mikla reynslu af henni þar sem ég er bara búinn að vera með hana í 2 daga en þetta eru mínar hugsanir so-far:
Type coverið er fínt að skrifa á, ekki endilega heila ritgerð en nóg í venjulega notkun. Penninn er snilld, það er hægt að stilla pressure curve-ið með Surface Hub appinu, þægilegt að hafa takka á hliðinni til að geta strokað út o.fl. Búinn að prófa þetta með OneNote Ink to Math og Text og það kemur vel út. Er lítillega búinn að prófa TouchMe, app sem leyfir þér að setja upp touch gestures til að gera ýmsa hluti, keyboard shortcuts o.fl. og það er mjög þægilegt ef maður er ekki með lyklaborðið tengt. Ég get alveg notað tölvuna á löppunum sitjandi, nær öll review á henni segja það vera ömurlega upplifun en mér finnst það bara fínt.
Tölvan verður svoldið heit með smá notkun, installa einhverju eða spila eitthvað, er líka búinn að sjá að i5 týpan throttlar core clock hraðann svoldið eftir smá notkun og viftan getur orðið hávær. i7 týpan throttlar víst minna samkvæmt internetinu.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Surface Pro 3 (i7)
Á svipuðum nótum, hefurðu skoðað þessa pælingu frá Acer? Finnst þetta líta ágætlega út, hef þó enga reynslu af þessum græjum.
Sexy að vera með IPS skjá.
http://tolvutek.is/vorur/spjaldtolvur_windows-velar" onclick="window.open(this.href);return false;
Sexy að vera með IPS skjá.
http://tolvutek.is/vorur/spjaldtolvur_windows-velar" onclick="window.open(this.href);return false;
Last edited by Sallarólegur on Mið 24. Des 2014 14:45, edited 1 time in total.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Surface Pro 3 (i7)
10" tölvan er með ömurlegan skjá IMO. 11.6" er samt fín: http://tolvutek.is/vara/acer-aspire-swi ... b-harddisk" onclick="window.open(this.href);return false;Sallarólegur skrifaði:Á svipuðum nótum, hefurðu skoðað þessa pælingu frá Acer? Finnst þetta líta ágætlega út, hef þó enga reynslu af þessum græjum.
Sexy að vera með IPS skjá.
http://tolvutek.is/vara/acer-aspire-swi ... office-365" onclick="window.open(this.href);return false;
Mynd
Edit: Finnst hún líka svo bulky m.v. margt annað á markaðnum, skjábezellinn er huge.
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Re: Surface Pro 3 (i7)
Endilega póstaðu hvernig hún kemur til með að reynast.Hvati skrifaði:Var að kaupa i5 128 GB, gríðarlega flott tölva. Mér finnst 4 GB vinnsluminni takmarkandi en tými varla 60þ+ fyrir 8GB og 256GB disk. Mitt eintak er með smá backlight bleed og einum dauðum pixli og mun líklega skipta henni út eftir jól.
..
Sýnist að Surface Pro sé eina græjan á markaðnum sem sé fær um að keyra td Visual Studio og SQL Server skammlaust og jafnvel eins og eina sýndarvél eða svo mv spekka.
**edit***
Fylgir MS Office með (og ef já, hvaða forrit)?
Lenovo P50 - Xeon E3-1535m, 64GB, 2x 970 Pro RAID0
Lenovo X1 Carbon - i7-8650U, 16GB 1TB PM981
Lenovo X1 Carbon - i7-8650U, 16GB 1TB PM981
-
- Vélbúnaðarníðingur
- Póstar: 353
- Skráði sig: Sun 13. Mar 2011 13:03
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Surface Pro 3 (i7)
Ég mæli með því að bíða eftir að broadwell detti inn í þessar vélar(pro 4?). Anandtech tala um að broadwell með 4.5w TDP performi nánast jafn vel og haswell með 15w TDP
Þar sem það eru núþegar komnar einhverjar vélar með broadwell örgjörvum frá öðrum framleiðendum þá finnst mér líklegt að það sé mjög stutt í Surface Pro 4, vonandi að hún komi fljótlega eftir áramót..
Þar sem það eru núþegar komnar einhverjar vélar með broadwell örgjörvum frá öðrum framleiðendum þá finnst mér líklegt að það sé mjög stutt í Surface Pro 4, vonandi að hún komi fljótlega eftir áramót..
Re: Surface Pro 3 (i7)
Office fylgir ekki með. Bara Onenote sem er hvort eð er frítt.zazou skrifaði:Endilega póstaðu hvernig hún kemur til með að reynast.Hvati skrifaði:Var að kaupa i5 128 GB, gríðarlega flott tölva. Mér finnst 4 GB vinnsluminni takmarkandi en tými varla 60þ+ fyrir 8GB og 256GB disk. Mitt eintak er með smá backlight bleed og einum dauðum pixli og mun líklega skipta henni út eftir jól.
..
Sýnist að Surface Pro sé eina græjan á markaðnum sem sé fær um að keyra td Visual Studio og SQL Server skammlaust og jafnvel eins og eina sýndarvél eða svo mv spekka.
**edit***
Fylgir MS Office með (og ef já, hvaða forrit)?
Edit:
Lenovo Yoga Pro 3 er með þessum Broadwell örgjörva og hann er sannarlega ekki að performa nálægt jafn vel og Haswell en það er talað um að það sé v/ viftuprófíla o.fl. frá Lenovo. En jújú, Surface Pro 4 verður örugglega með betri Broadwell örgjörva með töluvert lægra TDP en mér finnst ólíklegt að þeir gefi hana út rétt eftir áramót, munu frekar bíða þar til þeir gefa út Windows 10 sem á að koma í haust 2015.hjalti8 skrifaði:Ég mæli með því að bíða eftir að broadwell detti inn í þessar vélar(pro 4?). Anandtech tala um að broadwell með 4.5w TDP performi nánast jafn vel og haswell með 15w TDP
Þar sem það eru núþegar komnar einhverjar vélar með broadwell örgjörvum frá öðrum framleiðendum þá finnst mér líklegt að það sé mjög stutt í Surface Pro 4, vonandi að hún komi fljótlega eftir áramót..
i7 2600K @ 4,5 GHz 1,3v | NH-D14 | Asus P8P67 Pro | 8GB 1600MHz | Asus GTX980 | Asus Xonar DX & Yulong U100 DAC | Samsung 840 PRO 256 GB | 10 TB HDDs| Seasonic SS-760XP Platinum | Fractal Design Define R4 | Sennheiser HD595 & Grado SR325e | Logitech G710 & G502 | BenQ XL2420T | Microsoft Surface Pro 3 i5 | LG G3 |
Re: Surface Pro 3 (i7)
Sælir. Keypti mér Surface Pro 3 i5 með 256 Gb disk og 8 Gb minni.
Skjárinn er mjög flottur og standurinn virkar bæði vel og virðist vera vel smíðaður og traustur. Keypti líka Arc Touch Mouse og lykklaborð.
Office fylgir ekki með en ég keypti Office 365 (sem virkar á 5 tölvur og 10 Terabyta Cloud).
Það besta var að ég fékk 20% stúdenta afslátt á allt dótið í MS búðinni í Boston.
Hef ekki notað hana nógu mikið en allt hefur virkar mjög vel. Er svona en að venjast snertiskjá tilfinningunni. Lykklaborðið er upplýst og er nokkuð gott en ekki jafngott og venjulegt borð.
Grönn og létt. WI-Fi keyrir á 870 Mbps. Hef ekki keyrt nein benchmark
Skjárinn er mjög flottur og standurinn virkar bæði vel og virðist vera vel smíðaður og traustur. Keypti líka Arc Touch Mouse og lykklaborð.
Office fylgir ekki með en ég keypti Office 365 (sem virkar á 5 tölvur og 10 Terabyta Cloud).
Það besta var að ég fékk 20% stúdenta afslátt á allt dótið í MS búðinni í Boston.
Hef ekki notað hana nógu mikið en allt hefur virkar mjög vel. Er svona en að venjast snertiskjá tilfinningunni. Lykklaborðið er upplýst og er nokkuð gott en ekki jafngott og venjulegt borð.
Grönn og létt. WI-Fi keyrir á 870 Mbps. Hef ekki keyrt nein benchmark
i7 4770K 3.5GHz ASRock Z87 OC FORMULA AMD HD 5870 ARCTIC Accelero Twin Turbo II - Corsair Dominator Platinum 16GB PC3-15000 - Corsair H100i - Tacens Radix V 1050W - Samsung 850pro 128GB - Antec P280 - Pioneer BDR-2208 -Asus PA248Q - Qnap 219p NAS 2*2TB RED - Asus RT-AC66U - Asus RT-N16 - Asus WL-500W - Asus PCE-AC68 - Dvico 6500A 1*WD RE 3 TB - Roku Ultra Samsung UE55JS9005Q