Kostir / gallar etc við 8GB i7 gaurinn.
Hef verið með hefðbundinn lappa sem er svipaður af spekkum í ca ár og kann mjög vel við. Hvernig er form faktorinn að koma út, þeas 'spjald' í stað lappa.

10" tölvan er með ömurlegan skjá IMO. 11.6" er samt fín: http://tolvutek.is/vara/acer-aspire-swi ... b-harddisk" onclick="window.open(this.href);return false;Sallarólegur skrifaði:Á svipuðum nótum, hefurðu skoðað þessa pælingu frá Acer? Finnst þetta líta ágætlega út, hef þó enga reynslu af þessum græjum.
Sexy að vera með IPS skjá.
http://tolvutek.is/vara/acer-aspire-swi ... office-365" onclick="window.open(this.href);return false;
Mynd
Endilega póstaðu hvernig hún kemur til með að reynast.Hvati skrifaði:Var að kaupa i5 128 GB, gríðarlega flott tölva. Mér finnst 4 GB vinnsluminni takmarkandi en tými varla 60þ+ fyrir 8GB og 256GB disk. Mitt eintak er með smá backlight bleed og einum dauðum pixli og mun líklega skipta henni út eftir jól.
..
Office fylgir ekki með. Bara Onenote sem er hvort eð er frítt.zazou skrifaði:Endilega póstaðu hvernig hún kemur til með að reynast.Hvati skrifaði:Var að kaupa i5 128 GB, gríðarlega flott tölva. Mér finnst 4 GB vinnsluminni takmarkandi en tými varla 60þ+ fyrir 8GB og 256GB disk. Mitt eintak er með smá backlight bleed og einum dauðum pixli og mun líklega skipta henni út eftir jól.
..
Sýnist að Surface Pro sé eina græjan á markaðnum sem sé fær um að keyra td Visual Studio og SQL Server skammlaust og jafnvel eins og eina sýndarvél eða svo mv spekka.
**edit***
Fylgir MS Office með (og ef já, hvaða forrit)?
Lenovo Yoga Pro 3 er með þessum Broadwell örgjörva og hann er sannarlega ekki að performa nálægt jafn vel og Haswell en það er talað um að það sé v/ viftuprófíla o.fl. frá Lenovo. En jújú, Surface Pro 4 verður örugglega með betri Broadwell örgjörva með töluvert lægra TDP en mér finnst ólíklegt að þeir gefi hana út rétt eftir áramót, munu frekar bíða þar til þeir gefa út Windows 10 sem á að koma í haust 2015.hjalti8 skrifaði:Ég mæli með því að bíða eftir að broadwell detti inn í þessar vélar(pro 4?). Anandtech tala um að broadwell með 4.5w TDP performi nánast jafn vel og haswell með 15w TDP
Þar sem það eru núþegar komnar einhverjar vélar með broadwell örgjörvum frá öðrum framleiðendum þá finnst mér líklegt að það sé mjög stutt í Surface Pro 4, vonandi að hún komi fljótlega eftir áramót..