Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Póstur af Yawnk »

Hvorn símanum mæla menn með?
Væri alveg til í að fá reynslusögur frá einhverjum sem eiga símana.

Umræður takk :baby
Skjámynd

halli7
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 13. Jan 2011 01:04
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Póstur af halli7 »

Er búinn að vera með iPhone 6 núna í nokkrar vikur og er mjög sáttur, mæli hiklaust með honum
Haf X- i7 2600k @ 4,4 ghz - Noctua NH-D14 - Asus p8p67pro - 2x4GB Kingston - Sapphire HD 6970 2GB - Corsair HX 850w - 120gb SSD
Skjámynd

Frantic
FanBoy
Póstar: 797
Skráði sig: Mið 04. Mar 2009 17:43
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Póstur af Frantic »

Er miklu meiri Android maður en ég myndi fá mér IPhone 6 ef það væri bara val á milli þeirra tveggja.
Sem betur fer er það ekki raunin.
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Póstur af Yawnk »

Frantic skrifaði:Er miklu meiri Android maður en ég myndi fá mér IPhone 6 ef það væri bara val á milli þeirra tveggja.
Sem betur fer er það ekki raunin.
Ég hef alltaf verið með Samsung, hef aldrei átt IPhone, hef verið með S2 í nokkur ár og það er orðið nokkuð þreytt og langar í nýjan.
Nokia er alls ekki inn í myndinni hjá mér, stýrikerfið finnst mér hrikalegt.
LG hef ég enga reynslu af heldur, er varið í þá?

handsaumur
Græningi
Póstar: 37
Skráði sig: Mið 10. Des 2014 14:40
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Póstur af handsaumur »

Frantic skrifaði:Er miklu meiri Android maður en ég myndi fá mér IPhone 6 ef það væri bara val á milli þeirra tveggja.
Af hverju?

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Póstur af Gislinn »

Ég fékk Samsung Galaxy S5 í vinnunni, ég er mjög sáttur, var áður með S2 og fann mikinn mun. Ég fíla ekki iOS þannig iPhone kæmi ekki til greina hjá mér.

Ef ég væri að kaupa síma í dag myndi ég samt líklegast skoða LG G2 og G3 líka. Þeir virðast vera þokkalegar græjur.
common sense is not so common.
Skjámynd

Plushy
Vaktari
Póstar: 2259
Skráði sig: Fim 02. Sep 2010 18:20
Staðsetning: Grafarvogur
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Póstur af Plushy »

Yawnk skrifaði:
Frantic skrifaði:Er miklu meiri Android maður en ég myndi fá mér IPhone 6 ef það væri bara val á milli þeirra tveggja.
Sem betur fer er það ekki raunin.
Ég hef alltaf verið með Samsung, hef aldrei átt IPhone, hef verið með S2 í nokkur ár og það er orðið nokkuð þreytt og langar í nýjan.
Nokia er alls ekki inn í myndinni hjá mér, stýrikerfið finnst mér hrikalegt.
LG hef ég enga reynslu af heldur, er varið í þá?
Ég var að fara úr S2 yfir í S5. Gæti ekki verið sáttari.
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Póstur af Yawnk »

Plushy skrifaði:
Yawnk skrifaði:
Frantic skrifaði:Er miklu meiri Android maður en ég myndi fá mér IPhone 6 ef það væri bara val á milli þeirra tveggja.
Sem betur fer er það ekki raunin.
Ég hef alltaf verið með Samsung, hef aldrei átt IPhone, hef verið með S2 í nokkur ár og það er orðið nokkuð þreytt og langar í nýjan.
Nokia er alls ekki inn í myndinni hjá mér, stýrikerfið finnst mér hrikalegt.
LG hef ég enga reynslu af heldur, er varið í þá?
Ég var að fara úr S2 yfir í S5. Gæti ekki verið sáttari.
Flott að heyra það.
Finnst IPhone-inn vera frekar dýr miðað við S5 líka.
Er eiginlega á báðum áttum með þetta, hef verið að skoða reviews / specs, og sé þar að S5 burstar IPhone 6 ''spec-wise'' á öllum sviðum, en svo kemur alltaf þessi spurning með stýrikerfið, er ekki bara spurningin með þessa tvo síma hvaða stýrikerfi maður fýlar betur?

http://www.phonearena.com/phones/compar ... /8346,8202" onclick="window.open(this.href);return false;

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Póstur af Tesy »

S5 burstar iPhone spec-wise en af minni reynslu þá laggar S5 meira en iPhone, líklega útaf TouchWiz. Það er ekkert í app store sem iPhone ræður ekki við þannig að ég horfi yfirleitt meira á software en specs.

Tæki iPhone 6 framyfir S5 einfaldlega vegna þess að mér finnst iOS þæginlegri. Android er skemmtilegra í svona mánuð en þegar maður er kominn með leið á síman vill maður frekar fá eitthvað sem er einfalt.

En ef ég þyrfti að velja Android síma væri það Note 4, G3 eða Nexus 5/6.

Þú verður samt alveg örugglega sáttur með annað hvort S5 eða æfón. Báðir awesome símar!
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe

mikkimás
Ofur-Nörd
Póstar: 278
Skráði sig: Mán 03. Feb 2014 18:02
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Póstur af mikkimás »

S5 vinnur specbaráttuna, og er 20k ódýrari.

Nema þú sért Apple fanboy(girl), þá er það S5, ekki spurning.

Og ég meina enga óvirðingu, er sjálfur Samsung fanboy, játa það hiklaust.
Til sölu í augnablikinu: Sennheiser HD600 heyrnatól
Skjámynd

sakaxxx
FanBoy
Póstar: 752
Skráði sig: Fim 24. Jan 2008 16:22
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Póstur af sakaxxx »

mikkimás skrifaði:S5 vinnur specbaráttuna, og er 20k ódýrari.

Nema þú sért Apple fanboy(girl), þá er það S5, ekki spurning.

Og ég meina enga óvirðingu, er sjálfur Samsung fanboy, játa það hiklaust.
http://www.tomsguide.com/us/iphone-6-be ... 19584.html" onclick="window.open(this.href);return false;

iphone 6 outperformar s5 í flestum benchmarks.
2600k gtx780 16gb

sjónvarps Intel Core2 Quad q6600 @3.0 Gtx660
  ▲
▲ ▲

sopur
has spoken...
Póstar: 184
Skráði sig: Fim 11. Júl 2013 10:05
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Póstur af sopur »

Fékk iPhone6 í gær - er mjög ánægður við fyrstu kynni.
Var með Samsung s4 - Góður sími og allt það, en var bara búinn að fá rosalega mikið leið á android.
Skjámynd

Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Póstur af Swooper »

Það þýðir lítið að bera saman specs á iPhone og Android síma, nema upp á hluti eins og skjástærð og myndgæði. Stýrikerfin eru gjörólík og misþung í keyrslu, svo það er lítið að marka þó annar síminn sé með öflugri örgjörva eða meira RAM ef hann nýtir það verr eða þarf einfaldlega meira til að keyra stýrikerfið. Epli og appelsínur.

Ég myndi, ef ég væri þú, byrja á að komast að því hvort þér líkar betur við Android eða iOS. Það er algjörlega smekksatriði og við getum mest lítið hjálpað þér með það (þó að flestir hérna hafi sterkar skoðanir á málinu). Farðu í búðir og fáðu að fikta með nokkra síma til að átta þig betur. Gúglaðu þér til um hvar helsti munurinn liggur, ef það dugar ekki til. Ef þú ákveður að þér líki betur við iOS, þá færðu þér bara iPhone, enda ekki margt um að velja þeim megin. Ef þér lýst betur á Android, þá skaltu koma aftur og við getum hjálpað þér að velja hvaða Android sími hentar þér best. Það gæti verið S5, það gæti verið einhver allt annar.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Póstur af Yawnk »

Swooper skrifaði:Það þýðir lítið að bera saman specs á iPhone og Android síma, nema upp á hluti eins og skjástærð og myndgæði. Stýrikerfin eru gjörólík og misþung í keyrslu, svo það er lítið að marka þó annar síminn sé með öflugri örgjörva eða meira RAM ef hann nýtir það verr eða þarf einfaldlega meira til að keyra stýrikerfið. Epli og appelsínur.

Ég myndi, ef ég væri þú, byrja á að komast að því hvort þér líkar betur við Android eða iOS. Það er algjörlega smekksatriði og við getum mest lítið hjálpað þér með það (þó að flestir hérna hafi sterkar skoðanir á málinu). Farðu í búðir og fáðu að fikta með nokkra síma til að átta þig betur. Gúglaðu þér til um hvar helsti munurinn liggur, ef það dugar ekki til. Ef þú ákveður að þér líki betur við iOS, þá færðu þér bara iPhone, enda ekki margt um að velja þeim megin. Ef þér lýst betur á Android, þá skaltu koma aftur og við getum hjálpað þér að velja hvaða Android sími hentar þér best. Það gæti verið S5, það gæti verið einhver allt annar.
Gott svar, takk fyrir þetta.
Sýnist allar leiðir liggja til IPhone, eftir að hafa átt ekkert nema Android og orðinn nokkuð þreyttur á því.
Ætla að melta þetta og skoða aðeins fleiri review, þakka góð svör strákar :catgotmyballs
Skjámynd

Danni V8
Of mikill frítími
Póstar: 1726
Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Póstur af Danni V8 »

Android master race.
Mynd
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
Skjámynd

svensven
spjallið.is
Póstar: 445
Skráði sig: Þri 16. Mar 2010 16:10
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Póstur af svensven »

Ég fór úr S3 yfir í G3 og er virkilega sáttur með símann - finnst hann looka vel, performa vel og hjá mér er rafhlaðan að endast vel!
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Póstur af chaplin »

mikkimás skrifaði:S5 vinnur specbaráttuna.
"Speccar" eru bara tölur á pappír. 8 kjarna, 4.2 GHz AMD örgjörvi tapar fyrir 2-4 kjarna 3.4-4.0 GHz í gott sem öllum testum.
sakaxxx skrifaði:iphone 6 outperformar s5 í flestum benchmarks.
Nákvæmlega..

Ég er núna að nota S4 og 5S, ef ég fengið að velja að uppfæra annan hvorn myndi ég sjálfsagt enda með 6 og 5S.. og samt alveg grjóthaður Android perri.

Ég myndi skoða Samsung Alpha, Xperia Z3 og hugsanlega Note 4 umfram S5.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

jojoharalds
Bara að hanga
Póstar: 1591
Skráði sig: Þri 02. Nóv 2010 20:42
Staðsetning: Cicada - 3301
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Póstur af jojoharalds »

LG G3 :) Með G watch R,
ég er hrikalega sáttur :)
Asrock X570 Taichi - Ryzen 7-3800X @ 4.6 ghz -
G.Skill 16GB (2x8GB) Trident Z 3600MHz - be quiet! Dark Power Pro 11 850W - GTX3080
Samsung 950pro 256Gb/Vatnskælt - Samsung 960Pro 512Gb Raid0 - 2Tb Samsung 1TB 970 EVO CUSTOM Vökva Kæling C.A.S.E.L.A.B.S
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Póstur af Yawnk »

Veit einhver hvort að símar eigi eftir að lækka í verði ef þetta nýja fjárlagafrumvarp verður sett í gagnið og vörugjöld felld niður?
Eru vörugjöld af símum?

sverrirgu
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 01. Mar 2012 17:40
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Póstur af sverrirgu »

Engin vörugjöld á símum bara vaskur.
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Póstur af Yawnk »

sverrirgu skrifaði:Engin vörugjöld á símum bara vaskur.
Skrambans, þar fór það :dissed
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Póstur af roadwarrior »

but on the bright side , vsk fer úr 25.5% í 24% :)
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Póstur af beatmaster »

Spurning hvort að þetta hjálpi eitthvað til með ákvörðun...

http://www.bbc.com/news/business-30532463" onclick="window.open(this.href);return false;
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Póstur af Yawnk »

beatmaster skrifaði:Spurning hvort að þetta hjálpi eitthvað til með ákvörðun...

http://www.bbc.com/news/business-30532463" onclick="window.open(this.href);return false;
Án þess að vita nokkurn skapaðan hlut um málefnið, er þetta ekki bara svipað ástand hjá flestum símaframleiðendum? Samsung ofl.

brynjarbergs
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 326
Skráði sig: Mið 28. Maí 2014 13:57
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Samsung Galaxy S5 vs IPhone 6

Póstur af brynjarbergs »

Note 4 + Gear S = klikkað combo!
Svara