Draugagangur í frekar gamalli DELL Latitude
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Draugagangur í frekar gamalli DELL Latitude
Sælir , þetta er alveg magnað
Hún var keypt fyrir ca 3 árum. Samt mjög öflug ennþá og svínvirkar.
En svo er mál með vexti að í gærnótt um 1-2leytið þá slökkti ég á henni af því ég sef í sama herbergi og hún , það heyrist ekkert í viftunum en harði diskurinn er eins og traktor.
Allt í góðu með það , fyrr en ég er alveg að sofna , vélin búin að vera "offline" í nokkra stund , þá ræsir hún sér og ég bara WTF? ´hun fór alveg inní Windowsið og signaði mig inná msn og allt.
Nú spyr ég ykkur , hvað getur þetta hafa verið??´
=Unnamed;
Hún var keypt fyrir ca 3 árum. Samt mjög öflug ennþá og svínvirkar.
En svo er mál með vexti að í gærnótt um 1-2leytið þá slökkti ég á henni af því ég sef í sama herbergi og hún , það heyrist ekkert í viftunum en harði diskurinn er eins og traktor.
Allt í góðu með það , fyrr en ég er alveg að sofna , vélin búin að vera "offline" í nokkra stund , þá ræsir hún sér og ég bara WTF? ´hun fór alveg inní Windowsið og signaði mig inná msn og allt.
Nú spyr ég ykkur , hvað getur þetta hafa verið??´
=Unnamed;
« andrifannar»
-
- spjallið.is
- Póstar: 466
- Skráði sig: Mán 03. Nóv 2003 10:06
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Rainmaker skrifaði:Ég held að ég sé með skýringu á því að hún signaði sig inná msn.....
Auto Sign-in!
ert að djóka örugglega er þaggi?
en einsog það var búið að benda á er þetta örugglega Wake-On-Lan eða wakeup still í BIOS (fyrir löngu kannski?) Ertu búinn að bæta einhverju nýlega við netkerfið heima hjá þér?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
goldfinger skrifaði:hahahaha...
Frekar skondið, alveg jafn furðulegt og gerist stundum í tölvunni minni (ekki fartölva) stundum restartar hún sér bara allt í einu Gerist samt ekkert oft sko, bara kemur fyrir.
Hitavandamál / psu.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
-
- spjallið.is
- Póstar: 400
- Skráði sig: Fös 16. Apr 2004 18:25
- Staðsetning: 800 Selfoss
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
fallen skrifaði:goldfinger skrifaði:hahahaha...
Frekar skondið, alveg jafn furðulegt og gerist stundum í tölvunni minni (ekki fartölva) stundum restartar hún sér bara allt í einu Gerist samt ekkert oft sko, bara kemur fyrir.
Hitavandamál / psu.
uuu.... ég held að þeir hafi verið komnir með útskýringu
Intel P4 2.4GHz - 2x512mb DDR333 Elixir - Asus P4S533-X - 80gb WD Caviar - FX5200 128mb - 550w Antec Truepower PSU - MX700 - ViewSonic Viewmate
Stebbi_Johannsson skrifaði:fallen skrifaði:goldfinger skrifaði:hahahaha...
Frekar skondið, alveg jafn furðulegt og gerist stundum í tölvunni minni (ekki fartölva) stundum restartar hún sér bara allt í einu Gerist samt ekkert oft sko, bara kemur fyrir.
Hitavandamál / psu.
uuu.... ég held að þeir hafi verið komnir með útskýringu
uuu.... ég held að við höfum verið að svara SvamLi, ekki goldfinger