
Hún var keypt fyrir ca 3 árum. Samt mjög öflug ennþá og svínvirkar.
En svo er mál með vexti að í gærnótt um 1-2leytið þá slökkti ég á henni af því ég sef í sama herbergi og hún , það heyrist ekkert í viftunum en harði diskurinn er eins og traktor.
Allt í góðu með það , fyrr en ég er alveg að sofna , vélin búin að vera "offline" í nokkra stund , þá ræsir hún sér og ég bara WTF? ´hun fór alveg inní Windowsið og signaði mig inná msn og allt.
Nú spyr ég ykkur , hvað getur þetta hafa verið??´
=Unnamed;