Þetta er ekki djók. Það actually tístir í tölvunni minni og það er að gera mig alveg klikkaðan!
Ég reyndi að taka þetta upp á myndband með símanum, en það er svo lélegur mic að hann pikkar eiginlega bara upp suðið í viftunum.
https://www.youtube.com/watch?v=Ba00k7wQtFw" onclick="window.open(this.href);return false;
Kannski ef það er hækkað mjög mikið er hægt að heyra þetta...
Einu moving parts í tölvunni eru viftur. Það er enginn HDD tengdur, bara SSD, ekki heldur utanáliggjandi HDD. Mér datt í hug geisladrifið svo ég prófaði að opna það en það hélt áfram hljóðið.
Er búinn að prófa allar viftur. Þær sem ég koms að með puttunum stoppaði ég í nokkrar sec og alltaf heldur hljóðið áfram. Prófaði að hækka skjákorts vifturnar í 100% en hljóðið heldur áfram óbreitt.
Er EITTHVAÐ sem er hægt að gera eða verð ég bara að lifa með þessu?
Það tístir í tölvunni minni!
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Það tístir í tölvunni minni!
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Það tístir í tölvunni minni!
Mér dettur strax í hug "Coil Whine".. fékk svona á skjákorti sem ég keypti þegar það rauk upp í vinnslu. þetta gerist á hinum og þessum íhlutum stundum :/
https://www.youtube.com/watch?feature=p ... P73edpQwgc" onclick="window.open(this.href);return false;
Finna hvaðan þetta kemur og skipta hlutnum út hreinlega. vona bara að ábyrgðin nái yfir svona lagað. trúi varla öðru.
https://www.youtube.com/watch?feature=p ... P73edpQwgc" onclick="window.open(this.href);return false;
Finna hvaðan þetta kemur og skipta hlutnum út hreinlega. vona bara að ábyrgðin nái yfir svona lagað. trúi varla öðru.
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
-
Höfundur - Of mikill frítími
- Póstar: 1726
- Skráði sig: Mán 23. Apr 2007 06:36
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Það tístir í tölvunni minni!
Ohh gat nú verið. Er nýbúinn að kaupa annað skjákortið og móðurborðið og þurfti að fá skjákortinu skipt. Því tölvan fraus alltaf með það. Þvílíkir gallagripir þessi 4gb asus gtx770... aldrei neitt vesen á gigabyte kortinu.
Asus ROG Strix Z390-F Gaming | Intel Core i5 9600K @ 4,7GHz | Crosshair H100i | Corsair Vengance 16GB | Asus ROG Strix RTX2060 | Corsair RM 650x