Ég er að skipta út skjákortinu mínu (7970 út, 970 inn). Nýja kortið smellur í og allt virðist í fínu lagi en þegar ég reyni að kveikja fæ ég nokkur bíp (1 langt, 3 stutt og svo POST beep) en ekkert kemur upp á skjáinn. Error code 79 virðist vera í smá stund á litla error code skjánum á móðurborðinu en fer svo stuttu eftir post og AE er í smá stund áður en AA kemur. Það kemur ljós á skjákortið og vifturnar á því fara í gang en ekkert kemur upp á skjáinn.
1 langt bíp og 3 stutt þýðir eftir því sem ég hef lesið að ekkert skjákort finnist.
Ég er búinn að prófa að færa skjákortið í annað slot en fæ sömu villu.
Specs:
MB: Asus ROG Rampage IV Extreme
Örri: Intel i7 3930K
Vinnsluminni: Mushkin Redline 16GB (2133Hz)
Skjákort: Gigabyte GTX 970 Gaming G1
PSU: CoolerMaster 850W Silent Pro
Ég ætla að halda áfram að prófa þetta, skipta um slot og prófa með 1 RAM stick og svona. Læt vita ef ég kem þessu í lag.
Nýtt skjákort. Tölva fer ekki í gang. [Solved]
Nýtt skjákort. Tölva fer ekki í gang. [Solved]
Last edited by Xovius on Fim 20. Nóv 2014 23:22, edited 1 time in total.
Re: Nýtt skjákort. Tölva fer ekki í gang.
Prófaðu líka að smella hinu skjákortinu aftur yfir og sjáðu hvort hún POST-ar þá.
Ég sá á einhversstaðar um daginn að menn hafi þurft að uppfæra biosa fyrir GTX 9XX seríuna en ég finn það ekki núna
Ég sá á einhversstaðar um daginn að menn hafi þurft að uppfæra biosa fyrir GTX 9XX seríuna en ég finn það ekki núna
Re: Nýtt skjákort. Tölva fer ekki í gang.
http://youtu.be/VmmDk9xxtfw" onclick="window.open(this.href);return false;
Hér er myndband af þessu. Ég er með tvö ný 970 og fæ sama error á báðum. Gamla kortið virkar ennþá eðlilega. Ég prófa þá að uppfæra á nýjasta bios og reyni svo aftur.
Hér er myndband af þessu. Ég er með tvö ný 970 og fæ sama error á báðum. Gamla kortið virkar ennþá eðlilega. Ég prófa þá að uppfæra á nýjasta bios og reyni svo aftur.
Re: Nýtt skjákort. Tölva fer ekki í gang.
http://www.manualowl.com/m/Asus/RAMPAGE ... 01?page=85" onclick="window.open(this.href);return false;
Skv. handbókinni þá færðu 1 langt og 3 stutt ef móðurborðið greinir ekkert skjákort, þannig að ég ætla að bíða spenntur í alla nótt eftir því að sjá hvort bios uppfærslan reddaði þér!
Skv. handbókinni þá færðu 1 langt og 3 stutt ef móðurborðið greinir ekkert skjákort, þannig að ég ætla að bíða spenntur í alla nótt eftir því að sjá hvort bios uppfærslan reddaði þér!

Re: Nýtt skjákort. Tölva fer ekki í gang.
Bios uppfærslan virkaði og bæði kortin eru komin í SLI núna :p Takk kærlega fyrir ábendinguna slapi!
Re: Nýtt skjákort. Tölva fer ekki í gang. [Solved]

Annars til lukku með þetta setup, 970 SLI er svaka setup fyrir peninginn.
Eins og Nvidia hafði gleymt að prísa 970 rétt meðaðvið performance.
Re: Nýtt skjákort. Tölva fer ekki í gang. [Solved]
Núna þarf ég bara að stækka vatnskæliloopuna og bæta kortunum í hana
Þá fer ég að verða búinn í bili.
