hakkarin skrifaði:capteinninn skrifaði:Jesús pétur þetta eru svo heimskulegar umræður
Það er enn heimskulegra að posta komment bara til þess að segja að manni finnist þráðurinn vera heimskulegur.
Og þar að auki....kokteilsósa er serious business.
Það virðist bara enginn í þessum þráð skilja markaðslögmál eða hvernig þau virka. Kokteilsósan kostar því að fólk kaupir hana, ef allir myndu hætta að kaupa hana myndi hún lækka í verði eða hún yrði ókeypis til að fá fólk til að nota hana aftur.
Ég kýs að eyða pening í að kaupa kokteilsósu, ég sé hvað hún kostar og ég hef eitthvað verðmat í hausnum um hvað ég væri tilbúinn að borga fyrir hana, ef hún væri of dýr myndi ég sleppa því, færi aldrei að væla yfir því hvað hún kostaði. Ég skil reyndar aldrei þegar fólk er að kvarta yfir hvað hlutir kosti, þú bara velur hvort það sé þess virði og ef svo er kaupirðu það.
T.d. veit ég um veitingastað hérna í bænum sem er ekki með vatn handa viðskiptavinum sínum, vegna þess að það er ekki í boði fer ég sjaldan þangað þótt mér þykir maturinn góður, ég fer ekki að kvarta í þeim sem reka staðinn yfir því heldur hugsa ég hvort mig langi nógu mikið í matinn til þess að ég þurfi að kaupa gos með því eða fara með heim, ef löngunin eftir matnum er minni en meiri sleppi ég því.
Íslendingar eru svo svakalega entitled