Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Allt utan efnis

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Póstur af Dúlli »

rapport skrifaði:
krat skrifaði:
rapport skrifaði:Ég hef stundað það lengi að koma bara með mínar eigin sósur og beðið um afslátt af hamborgurum sem samsvarar verði á kokteilsósu á viðkomandi stað.
ég myndi ekki leyfa þér að koma með sósu inn á veitingarstað.
No offense en er það ekki soldill dónaskapur að koma bara með sinn eiginn mat á matsölustað þótt að það sé skindibiti? Mann eftir því einu sinni fyrir mörgum árum þegar það var vetur og ég keypti hamborgara eða eitthvað á hlöllabátum (þetta var sá tími þegar þeir voru ekki eins dýrir) og pulsuvagnin var við hliðiná. Það var ÓGEÐSLEGA kalt og mér datt í hug að koma mér aðeins inn í skjólið hjá pylsuvagninum til að borða þar. Ég var ekki búinn að stíga fæti inn áður en einhver leiðinleg kelling sem var í afgreiðsluni reyndi að henda mér út. Ég lærði mína lexíu og reyndi þetta ekki aftur. Leiðinleg kelling samt...
Þetta er ekkert mál yfirleitt..

Ég segi bara við fólkið að ég vilji ekkert sem innihaldi "cock" eða "kok" hefur komið nálægt eða hljómi eins og það innihaldi það.

Bendi á þetta sé andlegt ástand, eitt efsta stig hommafóbíu, framvísa svo feikuðu læknisvottorði.

Svo bæti ég viðað mér finnist ósanngjarnt að borga fullt verð og geti ekki ímyndað mér og kyngi því alls ekki að þurfa borga fyrir eitthvað "cock" sauce sem ég hafi harðneitað að fá á borgarann minn. Þá spyr ég hvað svona sósa kosti aukalega skv. matseðli og spyr hvort það væri óeðlilegt að mér yrði veittur sá afsláttur af hamborgaranum.

Yfirleitt nennir fólk ekki að rífast og segir bara "ok"...

Svo þegar hamborgarinn kemur skelli ég sósunni minni á úr krukku/kælibrúsa sem ég hef ætíð meðferðis ef mig mundi langa í burger...
Mynd
Mynd
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Póstur af hakkarin »

Sallarólegur skrifaði:Ertu vangefinn?

Fólk er í rekstri til þess að græða peninga. Ef fólk vill borga fyrir kokteilsósu þá rukka þeir fyrir kokteilsósu. Þannig græða fyrirtæki peninga. Með því að rukka fyrir vörur og þjónustu.
Mæli með því að þú horfið á þetta og byrjir á 0:46


Hann er reyndar að tala mikið leiki en þetta á ekkert minna við hér.

Elmar-sa
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Fim 28. Ágú 2014 00:33
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Póstur af Elmar-sa »

hakkarin skrifaði:
rapport skrifaði:Ég hef stundað það lengi að koma bara með mínar eigin sósur og beðið um afslátt af hamborgurum sem samsvarar verði á kokteilsósu á viðkomandi stað.
No offense en er það ekki soldill dónaskapur að koma bara með sinn eiginn mat á matsölustað þótt að það sé skindibiti? Mann eftir því einu sinni fyrir mörgum árum þegar það var vetur og ég keypti hamborgara eða eitthvað á hlöllabátum (þetta var sá tími þegar þeir voru ekki eins dýrir) og pulsuvagnin var við hliðiná. Það var ÓGEÐSLEGA kalt og mér datt í hug að koma mér aðeins inn í skjólið hjá pylsuvagninum til að borða þar. Ég var ekki búinn að stíga fæti inn áður en einhver leiðinleg kelling sem var í afgreiðsluni reyndi að henda mér út. Ég lærði mína lexíu og reyndi þetta ekki aftur. Leiðinleg kelling samt...
Mér finnst ekkert skrítið að kerlingin varð (leiðinleg) og vildi koma þér út, þú varst að troða þér inn í pylsuvagninn og með HAMBORGARA haha það er ekki mikið pláss þar inni :wtf ..............fær maður að ryðjast inn á bæjarins bestu því það er leiðinlegt veður úti :catgotmyballs

krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Póstur af krat »

krat skrifaði: Álagning á kokteilsósu er í kringum 3-5x mjög svipað og maturinn sem þú kaupir á matsölustöðum.
hakkarin skrifaði:Heimildir?
Tökum einfalt dæmi, Dominos sem rukkar 175 krónur fyrir 50gr af kokteilsósu. 400gr af kokteilsósu út í búð kostar 200kr(kostar meira) = 50gr 50kr sirka. = 4.5x álagning.

Vín á matsölustöðum er selt með 2.8x álagningu
Matur er yfirleitt 2.8-4x fer eftir matvælum.

Diddmaster
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Póstur af Diddmaster »

víst að þið eruð svona klárir útskírið þá fyrir mér afhverju að fá sinnepssósu í sömu skál og koktelsósan er reitt fram í kostar ekki neitt???

kostar ekki krónu af fá sinnepssósu á stælnum og mörgum öðrum stöðum sem ég hef farið á

:fly
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Póstur af krat »

Diddmaster skrifaði:víst að þið eruð svona klárir útskírið þá fyrir mér afhverju að fá sinnepssósu í sömu skál og koktelsósan er reitt fram í kostar ekki neitt???

kostar ekki krónu af fá sinnepssósu á stælnum og mörgum öðrum stöðum sem ég hef farið á

:fly
útaf 1000manns vilja kokteilsósu og 10 vilja sinnepssósu munur að gefa 5000kr á mánuði vs 200 þús
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Póstur af svanur08 »

Þetta er furðulegasta umræðuefni sem ég hef séð á vaktinni, en gaman að lesa þetta hehe. :happy
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Póstur af Klemmi »

Diddmaster skrifaði:víst að þið eruð svona klárir útskírið þá fyrir mér afhverju að fá sinnepssósu í sömu skál og koktelsósan er reitt fram í kostar ekki neitt???

kostar ekki krónu af fá sinnepssósu á stælnum og mörgum öðrum stöðum sem ég hef farið á

:fly
Ekki alveg rétt, það kostar ekkert aukalega að fá meira af sömu sósu og er á hamborgaranum. Að sama skapi kostar ekki meira að fá áfyllingu á kokteilsósuna ef þú klárar hana.

S.s. ef borgari er með salsa sósu, þá geturðu fengið auka salsasósu en þarft að borga fyrir sinnepssósuna.

Svo ertu að nota orðið „víst“ á vitlausan hátt. Það er ekki hægt að skipta því jöfnu út fyrir orðið fyrst.
www.laptop.is
www.ferdaleit.is

Diddmaster
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Póstur af Diddmaster »

Klemmi skrifaði:
Diddmaster skrifaði:víst að þið eruð svona klárir útskírið þá fyrir mér afhverju að fá sinnepssósu í sömu skál og koktelsósan er reitt fram í kostar ekki neitt???

kostar ekki krónu af fá sinnepssósu á stælnum og mörgum öðrum stöðum sem ég hef farið á

:fly
Ekki alveg rétt, það kostar ekkert aukalega að fá meira af sömu sósu og er á hamborgaranum. Að sama skapi kostar ekki meira að fá áfyllingu á kokteilsósuna ef þú klárar hana.

S.s. ef borgari er með salsa sósu, þá geturðu fengið auka salsasósu en þarft að borga fyrir sinnepssósuna.

Svo ertu að nota orðið „víst“ á vitlausan hátt. Það er ekki hægt að skipta því jöfnu út fyrir orðið fyrst.

takk fyrir ábendinguna komst með hugmynd ef mér langar í kokteil með frönskunum fæ ég mér bara burger með koktel þá þarf ég ekki að borga fyrir koktel en þð breitir því samt ekki að það er jafn dírt að gera sinnepsósu og koktel \:D/


en annað vissuð þið að olía og eggjarauður sem eru í flestum sósum er í raun bara majónes
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Póstur af Gislinn »

Diddmaster skrifaði:en annað vissuð þið að olía og eggjarauður sem eru í flestum sósum er í raun bara majónes
Er það í alvöru eitthvað sem á að koma fólki á óvart?
common sense is not so common.

krat
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 381
Skráði sig: Lau 01. Okt 2011 21:14
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Póstur af krat »

Diddmaster skrifaði:
en annað vissuð þið að olía og eggjarauður sem eru í flestum sósum er í raun bara majónes
settu olíu eða egg í blender og þá færðu majónes. Kryddaðu til og þá ertu kominn með úrvals majó
https://www.youtube.com/watch?v=ypQuZX5MVsI" onclick="window.open(this.href);return false;

held þetta hafi verið kennt í grunnskóla

Diddmaster
Ofur-Nörd
Póstar: 294
Skráði sig: Fös 19. Júl 2013 20:55
Staðsetning: Reykjanesbæ
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Póstur af Diddmaster »

krat skrifaði:
Diddmaster skrifaði:
en annað vissuð þið að olía og eggjarauður sem eru í flestum sósum er í raun bara majónes
settu olíu eða egg í blender og þá færðu majónes. Kryddaðu til og þá ertu kominn með úrvals majó
https://www.youtube.com/watch?v=ypQuZX5MVsI" onclick="window.open(this.href);return false;

held þetta hafi verið kennt í grunnskóla

hahahahahahaahahahahahahahaah =D>

var nú bara smá grín en ég er sennilega bara of gamall var ekki kent í matreiðslu fyrir 20 árum (mér)
Asus Z390-A Prime i7 9700k CPU Thermaltake 3.0 Extreme Corsair 16GB (2x8) 3000MHz CL15 500 GB Samsung 970 EVO Plus m.2 palit 2080 super seasonic 760w 80+ platinum
Skjámynd

olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Póstur af olafurfo »

Ef skyndibitastaður selur hamborgara með ~200 kr gróða eftir öll gjöld. ætli þeir sjái ekki að kokteilsósan þurfi að vera dýr til að fá meiri pening inn í hús...
Sumir stórir hlutir eru með litla álagningu, á meðan litlu "ódýru" hlutirnir eru með hæstu álagninguna.
hakkarin skrifaði: ......
krat skrifaði: Álagning á kokteilsósu er í kringum 3-5x mjög svipað og maturinn sem þú kaupir á matsölustöðum.
Heimildir?
þarft engar heimildir... vertu nú pínu raunsær.. hvað kostar kokteilsósa sem er 250 ml út í búð og hvað kostar 25ml dolla á skyndibitastað.
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Póstur af urban »

hakkarin skrifaði:
krat skrifaði: Ef þetta er aðal áhyggju efnið þitt fyrir veskið þitt þá já endilega láttu heyra í þér.
Þetta er ekki vandamál númer 1 en þessi aur safnast saman. Ef að þú kaupir skindibita 2 í viku (um helgina til dæmis) og kaupir kokteilsósu sem kostar ja segjum 150kr, að þá er það 1200kr yfir mánuðinn. Það er 14.400kr yfir allt árið. Næstum 15 þús á ári sem að þú eyðir í kokteilsósu okur...
Þarna ertu akkurat komin með ástæðuna fyrir því að kokteilsósa kostar eitthvað.

þú ert að spá í því hvað það kostar þig, sem að ætlar að versla þetta 2 sinnum í viku og þá kostar þetta 15 þús á ári.

Hvað helduru að það kosti þá fyrirtækið sem að selur hundruði/þúsundi skammta á viku

þetta kostar klárlega peninga, og það er engin að stofna fyrirtæki til þess að gefa þér eitthvað.
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Póstur af tdog »

EN AFHVERJU ER TÓMATSÓSAN FRÍKEYPIS?????
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Póstur af AntiTrust »

tdog skrifaði:EN AFHVERJU ER TÓMATSÓSAN FRÍKEYPIS?????
Er það ekki bara nice gesture fyrir fátæka fólkið sem hefur ekki efni á kokteil-lúxuslífsstílnum?

Ekki myndi ég borða tómatsósu með skyndibita nema ég væri orðinn gjaldþrota, og varla þá.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Póstur af Tbot »

AntiTrust skrifaði:
tdog skrifaði:EN AFHVERJU ER TÓMATSÓSAN FRÍKEYPIS?????
Er það ekki bara nice gesture fyrir fátæka fólkið sem hefur ekki efni á kokteil-lúxuslífsstílnum?

Ekki myndi ég borða tómatsósu með skyndibita nema ég væri orðinn gjaldþrota, og varla þá.

Tómarsósan er fín þegar þú vilt lækka hitaeiningafjöldann.

Svo má ekki gleyma því að sumir hafa ofnæmi fyrir mæjó.
Skjámynd

Klemmi
Stjórnandi
Póstar: 3981
Skráði sig: Fim 10. Apr 2003 12:16
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Póstur af Klemmi »

Tbot skrifaði:Tómarsósan er fín þegar þú vilt lækka hitaeiningafjöldann.

Svo má ekki gleyma því að sumir hafa ofnæmi fyrir mæjó.
Ég ætla að leyfa mér að áætla að hvorugt þessara atriða hafi nokkuð að gera með af hverju skyndibitastaðir gefa tómatsósu en ekki kokteil :oops:

En annars skulum við ekki láta þennan merkilega þráð fara út í skoðanaskipti eða togstreitu um kokteilsósu vs. tómatsósu :fly
www.laptop.is
www.ferdaleit.is
Skjámynd

rapport
Kóngur
Póstar: 5917
Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Póstur af rapport »

Þetta er easy...

Fólk er tilbúið að borga fyrir kokteilsósu en ekki fyrir tómatsósu.

Ef einhver mundi rukka þig um 10kr. pr. tómatsósubréf þá mundir þú hugsa ill aum viðkomandi stað.

Það er venja að rukka fyrir kokteilsósu og neytendur sætta sig við það.

Ef staðir færu að bjóða upp á ókeypis kokteilsósu og það yrði venjan, þá yrðu staðir sem rukkuðu litnit hornauga.


Af hverju er t.d. enginn staður sem rukkar fyrir vatnsglas?

Það kostar að þvo glasið eða útvega plast/pappamál...

Og svo er svo mikið af liði sem drekkur bara vatn með mat... kommon, augljós tekjulind að fara rukka fyrir þetta...

En það er ekki gert því að fólk vill ekki borga fyrir vatn því það hefur aldrei þurft að borga fyrir vatn...
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Póstur af hfwf »

Þetta er alveg valid point hjá herr hacker og öðrum, á mörgum stöðum færðu X frítt, skiptir engu máli hvort 1 eða 500 kaupa það, sbr. á mörgum ef ekki flestum ef ekki öllum pizzastöðum færðu hvítlauks-chilliolíu, held að allir viti að olía er ekkert gefins apparat. En auðvita er þetta bara þessi typical græðgi, auðvita ferðu að rukka fyrir hlut sem er orðinn vinsæll. Annað er bara bad businessmódel.
p.s. majóness sem gerir kokteilsósu er eggjarauða og olía, þetta saman er ekkert ódýrt. Sama með tómatsósu, líklegra er að það sé dýrara að búa til tómatsósu en ódýrara að framleiða hana í bölki en kokteilsósu, og líklega því hún er næstum bara til hér heima.
Endnote: ástæða fyrir af hverju það er rukkað fyrir kokteilsósu er því það er framleitt meira af tómatsósu þal ódýrara að gefa hana en rukka.
pp.s hefur einhver spurt hvort hvort hægt sé að fá majónes þar sem tómaturinn er frír? just sayin.

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Póstur af capteinninn »

Jesús pétur þetta eru svo heimskulegar umræður
Skjámynd

Höfundur
hakkarin
Bannaður
Póstar: 826
Skráði sig: Mið 09. Feb 2011 01:37
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Póstur af hakkarin »

capteinninn skrifaði:Jesús pétur þetta eru svo heimskulegar umræður
Það er enn heimskulegra að posta komment bara til þess að segja að manni finnist þráðurinn vera heimskulegur.

Og þar að auki....kokteilsósa er serious business.

BrynjarD
Nörd
Póstar: 108
Skráði sig: Þri 12. Júl 2011 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Póstur af BrynjarD »

Fór á Ask í kvöld og þar fylgdi kokteilsósan með! Þannig þið verðið bara að fjölmenna þangað, þó þið þurfið ef til vill að borga aðeins meira fyrir hamborgarann :)

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Póstur af capteinninn »

hakkarin skrifaði:
capteinninn skrifaði:Jesús pétur þetta eru svo heimskulegar umræður
Það er enn heimskulegra að posta komment bara til þess að segja að manni finnist þráðurinn vera heimskulegur.

Og þar að auki....kokteilsósa er serious business.
Það virðist bara enginn í þessum þráð skilja markaðslögmál eða hvernig þau virka. Kokteilsósan kostar því að fólk kaupir hana, ef allir myndu hætta að kaupa hana myndi hún lækka í verði eða hún yrði ókeypis til að fá fólk til að nota hana aftur.

Ég kýs að eyða pening í að kaupa kokteilsósu, ég sé hvað hún kostar og ég hef eitthvað verðmat í hausnum um hvað ég væri tilbúinn að borga fyrir hana, ef hún væri of dýr myndi ég sleppa því, færi aldrei að væla yfir því hvað hún kostaði. Ég skil reyndar aldrei þegar fólk er að kvarta yfir hvað hlutir kosti, þú bara velur hvort það sé þess virði og ef svo er kaupirðu það.

T.d. veit ég um veitingastað hérna í bænum sem er ekki með vatn handa viðskiptavinum sínum, vegna þess að það er ekki í boði fer ég sjaldan þangað þótt mér þykir maturinn góður, ég fer ekki að kvarta í þeim sem reka staðinn yfir því heldur hugsa ég hvort mig langi nógu mikið í matinn til þess að ég þurfi að kaupa gos með því eða fara með heim, ef löngunin eftir matnum er minni en meiri sleppi ég því.

Íslendingar eru svo svakalega entitled
Skjámynd

olafurfo
Ofur-Nörd
Póstar: 246
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 16:24
Staða: Ótengdur

Re: Af hverju er rukkað fyrir kokteilsósur á stöðum?

Póstur af olafurfo »

capteinninn skrifaði:
hakkarin skrifaði:
capteinninn skrifaði:Jesús pétur þetta eru svo heimskulegar umræður
Það er enn heimskulegra að posta komment bara til þess að segja að manni finnist þráðurinn vera heimskulegur.

Og þar að auki....kokteilsósa er serious business.
Það virðist bara enginn í þessum þráð skilja markaðslögmál eða hvernig þau virka. Kokteilsósan kostar því að fólk kaupir hana, ef allir myndu hætta að kaupa hana myndi hún lækka í verði eða hún yrði ókeypis til að fá fólk til að nota hana aftur.

Ég kýs að eyða pening í að kaupa kokteilsósu, ég sé hvað hún kostar og ég hef eitthvað verðmat í hausnum um hvað ég væri tilbúinn að borga fyrir hana, ef hún væri of dýr myndi ég sleppa því, færi aldrei að væla yfir því hvað hún kostaði. Ég skil reyndar aldrei þegar fólk er að kvarta yfir hvað hlutir kosti, þú bara velur hvort það sé þess virði og ef svo er kaupirðu það.

T.d. veit ég um veitingastað hérna í bænum sem er ekki með vatn handa viðskiptavinum sínum, vegna þess að það er ekki í boði fer ég sjaldan þangað þótt mér þykir maturinn góður, ég fer ekki að kvarta í þeim sem reka staðinn yfir því heldur hugsa ég hvort mig langi nógu mikið í matinn til þess að ég þurfi að kaupa gos með því eða fara með heim, ef löngunin eftir matnum er minni en meiri sleppi ég því.

Íslendingar eru svo svakalega entitled
mm, ef þú myndir lesa alla póstana þá.. jú, margir skilja "markaðslögmálið"...

Flestir eru að reyna að útskýra fyrir einum aðila hérna aftur og aftur hvers vegna hún er svona dýr, finnst þetta bara fara í hringi.

Einnig er gaman að OP svara eina commentinu sem tengdist þessum póst ekki neitt á meðan um 15 póstar í röð eru að svara og/eða ræða upprunalegu spurninguna :uhh1
Svara