Minnið ekki að keyra á réttum hraða

Svara

Höfundur
Helgi P
Nýliði
Póstar: 12
Skráði sig: Þri 30. Mar 2004 00:28
Staðsetning: Húsavík
Staða: Ótengdur

Minnið ekki að keyra á réttum hraða

Póstur af Helgi P »

Jæja ég keypti mér tölvu núna í ágúst sem innihélt meðalannars Corsair xms PC3200 vinnsluminni svo virðist að það vilji bara vinna á 167,5mhz sem er eikkað skrýtið þar sem þetta er pc3200 minni og á að vinna á 200.
Síðan er það annað það vill helst líka bara vera á cas 3 og þar sem þetta er cas 2 minni þá er þetta ansi pirrandi en ég hef alveg komið því í cas 2 með að djöflast eikkað í bios. Ég er með Gigabyte K8NSP móðurborð sem er með nforce3-250 kubbasettinu og var að pæla í hvort einhver þarna úti hefði lent í svipuðu veseni og ég.
Viðhengi
Þarna sést að minnið er ekki að gera góða hluti
Þarna sést að minnið er ekki að gera góða hluti
fínigaurminni.JPG (113.13 KiB) Skoðað 209 sinnum
Skjámynd

Lazylue
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 01. Júl 2003 23:16
Staðsetning: veitekki
Staða: Ótengdur

Póstur af Lazylue »

Þurfti að stilla timings á corsair minnunum mínum þegar ég keypti þau.
http://www.corsairmemory.com/corsair/xms.html#xms
Þarna geturu séð hvaða þú átt að nota.
Svara