Jæja ég keypti mér tölvu núna í ágúst sem innihélt meðalannars Corsair xms PC3200 vinnsluminni svo virðist að það vilji bara vinna á 167,5mhz sem er eikkað skrýtið þar sem þetta er pc3200 minni og á að vinna á 200.
Síðan er það annað það vill helst líka bara vera á cas 3 og þar sem þetta er cas 2 minni þá er þetta ansi pirrandi en ég hef alveg komið því í cas 2 með að djöflast eikkað í bios. Ég er með Gigabyte K8NSP móðurborð sem er með nforce3-250 kubbasettinu og var að pæla í hvort einhver þarna úti hefði lent í svipuðu veseni og ég.
Minnið ekki að keyra á réttum hraða
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 12
- Skráði sig: Þri 30. Mar 2004 00:28
- Staðsetning: Húsavík
- Staða: Ótengdur
Minnið ekki að keyra á réttum hraða
- Viðhengi
-
- Þarna sést að minnið er ekki að gera góða hluti
- fínigaurminni.JPG (113.13 KiB) Skoðað 207 sinnum
Þurfti að stilla timings á corsair minnunum mínum þegar ég keypti þau.
http://www.corsairmemory.com/corsair/xms.html#xms
Þarna geturu séð hvaða þú átt að nota.
http://www.corsairmemory.com/corsair/xms.html#xms
Þarna geturu séð hvaða þú átt að nota.