Windows 10 uppsett?

Svara
Skjámynd

Höfundur
zazou
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 13:38
Staða: Ótengdur

Windows 10 uppsett?

Póstur af zazou »

Eru einhverjir hér farnir að keyra þetta?

Ég skellti þessu upp á gamla lappann og þrátt fyrir að vélbúnaðurinn sé ekki til að hrópa húrra fyrir lúkkar þetta vel og mjög snappy.

Toshiba Satellite Pro L300 (duglega uppfærð): Core 2 Duo T9300 @2.5GHz, 4GB RAM, gamall, lúinn og sennilega gallaður Kingston V100 SSD.

Mynd
Lenovo P50 - Xeon E3-1535m, 64GB, 2x 970 Pro RAID0
Lenovo X1 Carbon - i7-8650U, 16GB 1TB PM981
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 uppsett?

Póstur af AntiTrust »

Bara með þetta í VM eins og annað beta dót.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Gunnar Andri
Ofur-Nörd
Póstar: 212
Skráði sig: Fös 18. Feb 2011 17:59
Staðsetning: Reykjavík
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 uppsett?

Póstur af Gunnar Andri »

Er með þetta uppsett í Hyper-v eins og er.
Leikjavél W10 Pro
| i7 10700k | | Corsair 32GB 4x8GB 3600MHz | MSI GeForce GTX 2080ti | Asus Z490-Prime-A| Corsair RM 750| 2x Samsung 1TB 980 Pro NVMe/M.2 SSD |Corsair 570x| ]Custom Vatnskæling EK|
Server
| i5 10600k |Artic freezer | Corsair 2*8GB |Asus Z490 |Corsair RM 850 |Samsung 500gb 980 Pro NVMe/M.2 SSD | HDD: 48Tb | Corsair 400d|
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 uppsett?

Póstur af Hargo »

Ætlaði að smella þessu upp í Hyper-V hjá mér en fékk að mig vantaði storage drivers í install ferlinu á Windows 10. Hef aldrei lent í því áður með uppsetningu á hyper-v vél. Hef ekki nennt að skoða það nánar.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 uppsett?

Póstur af intenz »

Downloading WindowsTechnicalPreview-x64-EN-US.iso \:D/

Ætla að skella þessu bara upp í WM, treysti þessu ekki fyrir daily driver.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

berteh
has spoken...
Póstar: 172
Skráði sig: Fim 06. Maí 2010 15:21
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 uppsett?

Póstur af berteh »

Ég prufaði þetta fyrst á vm og leist vel á, setti svo upp á thinkpad t400s og virkar allt fínt nema fingrafaraskanninn ekkert bsod eða vesen ennþá :) búinn að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) í 2 daga núna
Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 uppsett?

Póstur af rango »

berteh skrifaði:Ég prufaði þetta fyrst á vm og leist vel á, setti svo upp á thinkpad t400s og virkar allt fínt nema fingrafaraskanninn ekkert bsod eða vesen ennþá :) búinn að (það er rangt að tala um að (það er rangt að tala um að rönna, ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!), ég lofa að vanda málfar mitt annars verð ég bannaður, lengi lifi ritskoðun!) í 2 daga núna
Appled it \:D/

enypha
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Lau 31. Maí 2003 23:21
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 uppsett?

Póstur af enypha »

Microsoft hefur farið mikið fram á liðnum árum, sérstaklega í stability. Viðmótið er auðvitað umdeilt, sérstaklega Windows 8 en performance frá Windows 7 onwards er erfitt að finna að. Ég man eftir Windows 95 beta útgáfunum, þar voru böggar í lagi. Blue screen of death er orðið svo sjaldgæft að það vekur oft meiri gleði en hitt, svona eins og að hafa séð fjögurra laufa smára.

Smá nostalgía: Það sóttu þetta margir til gæja sem var kallaður "Blitz" minnir mig í gegnum BBS kerfi á blússandi 28.8k hraða. Ég man ómögulega hvað BBS-ið hét. Man einhver hérna eftir þessu? Hann var til húsa í Kópavogi, Smiðjuvegi minnir mig, og var síðan reyndar handtekinn fyrir verslun með stolna íhluti að mig minnir.
x86 4Mhz - 640KB RAM - 30MB HDD - Gultintaður skjár
Skjámynd

Höfundur
zazou
Græningi
Póstar: 49
Skráði sig: Fim 06. Ágú 2009 13:38
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 uppsett?

Póstur af zazou »

Ég setti þetta á ís í bili.
Gat ekki rönnað HMA, CPU-z og fleiri nördaforrit með góðu móti.
Lenovo P50 - Xeon E3-1535m, 64GB, 2x 970 Pro RAID0
Lenovo X1 Carbon - i7-8650U, 16GB 1TB PM981
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 uppsett?

Póstur af intenz »

Ég saltaði Windows 10 eftir að ég las þetta...
http://thehackernews.com/2014/10/downlo ... ogger.html" onclick="window.open(this.href);return false;
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 uppsett?

Póstur af AntiTrust »

intenz skrifaði:Ég saltaði Windows 10 eftir að ég las þetta...
http://thehackernews.com/2014/10/downlo ... ogger.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Er þetta virkilega e-ð issue í mjög early beta-release? Ég veit ekki um marga sem myndu reyna að nota svona óþroskaða útgáfu sem daily OS.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 uppsett?

Póstur af Sallarólegur »

AntiTrust skrifaði:
intenz skrifaði:Ég saltaði Windows 10 eftir að ég las þetta...
http://thehackernews.com/2014/10/downlo ... ogger.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Er þetta virkilega e-ð issue í mjög early beta-release? Ég veit ekki um marga sem myndu reyna að nota svona óþroskaða útgáfu sem daily OS.
Ég ætla rétt að vona að þetta sé vegna þess að þeir eru enn að þróa þetta.
Trúi ekki að þeir myndu hafa þessar klausur í official release - þeir myndu algerlega jarða sig lifandi.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Windows 10 uppsett?

Póstur af BugsyB »

djöfull er lookið flott og setupið á 10 - flott hvernig þeir eru kominr með multble desktop sem er búið að vera forever á linux ahhahah en flott setup og hvernig þeir sameina metro lookið í starttakkan og samt með flottan start takka - er spenntur að sjá hvernig final releas verður.
Símvirki.
Svara