Sjónvarp Símans uppfærsla

Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans uppfærsla

Póstur af GuðjónR »

Moldvarpan skrifaði:Var að skila inn myndlyklinum áðan, fannst verðhækkun og fækkun rása vera of gróft.
Talandi um það! History Channel er farin út!! besta rásin :mad

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans uppfærsla

Póstur af biturk »

Ég bý á ak og lendi ítrekað í þessu hikst veseni
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

tar
Nýliði
Póstar: 21
Skráði sig: Fim 29. Mar 2012 20:59
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans uppfærsla

Póstur af tar »

GuðjónR skrifaði:
67steinip skrifaði:Nýr myndlykill = Breytti engu
Nýjar snúrur = breyta engu
Nýr router = breytti engu

Þetta er meira svona general, allir á Húsavík með Ljósnetið finna fyrir þessu en þeir sem hafa bara ADSL finna þetta ekki. Allir að kvarta undan sama svo það getur ekki verið snúrann, það hlýtur bara að vera bara dósin út í götu sem allir fá ljósnetið úr, þetta virðist koma fyrir alla svo þetta er globalt. Ögrar manni smá þar sem að mútta vill reversa þessa breytingu þar sem sjónvarpið er 0 fun, fá aftur gamla góða ADSL
IPTV og VDSL eiga oft erfitt samstarf, þegar ég skipti úr ADSL í VDSL þá lenti ég í svakalegu veseni.
Gat ekki hraðspólað með myndlyklinum þá slitnaði netsambandið, það lagaðist þegar ég tók router úr fjöltengi og setti beint í vegg.
En truflanir héldu áfram og IPTV varð ekki gott fyrr en símvirki kom heim til mín og dró cat5 í vegg frá stofunni og inn í bílskúr, þar er routerinn staðsettur, þ.e. beintengdur við splitterinn sem er á inntakinu. Eftir þessar breytingar hefur IPTV virkað fínt, þar til fyrir stuttu síðan að það er byrjað að pixlast aftur og þá sérstaklega á RUV HD, en þar sem ég horfi svo lítið á það þá skiptir það mig engu máli.

Ef þú ætlar að vera með ljósnet og IPTV þá verður allt að vera 100% hjá þér.
Ja hérna, meira hvað "ljósnet" VDSL virðist vera mikið drasl. Útúrtjúnaðar gamlar kopar símalínur sem mega ekki við neinu.
Það er náttúrulega bara frábært að vera með ljósleiðara inn til sín beint í Telsey.
Endar ekki okkar góða samfélag á því að eftirfarandi verður talið jafn sjálfsagt:
-Kalt vatn
-Heitt vatn
-Frárennsli
-Rafmagn
-Ljósleiðari

Þá er maður góður!
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans uppfærsla

Póstur af Sallarólegur »

einarhr skrifaði:
67steinip skrifaði:Nýr myndlykill = Breytti engu
Nýjar snúrur = breyta engu
Nýr router = breytti engu

Þetta er meira svona general, allir á Húsavík með Ljósnetið finna fyrir þessu en þeir sem hafa bara ADSL finna þetta ekki. Allir að kvarta undan sama svo það getur ekki verið snúrann, það hlýtur bara að vera bara dósin út í götu sem allir fá ljósnetið úr, þetta virðist koma fyrir alla svo þetta er globalt. Ögrar manni smá þar sem að mútta vill reversa þessa breytingu þar sem sjónvarpið er 0 fun, fá aftur gamla góða ADSL
Svo má líka benda á það að Sjónvarp þeas RÚV er neyðarrás sem sendir út viðvaranir ef um náttúruhamfarir ofl er að ræða. Nú er búið að taka Analog sendirinn og fólk getur einungis séð sjónvarp í gegnum Netið.

Netið bilað = ekkert sjónvarp.
Ekki bulla.
Með stafrænum sjónvarpssendingum, í gegnum loftnet, stórbatnar þjónusta RÚV við sjónvarpsáhorfendur um land allt. Til að ná stafrænum útsendingum þarf í fæstum tilvikum aukabúnað. Þorri sjónvarpstækja sem hefur verið seldur á Íslandi undanfarin ár styður útsendingarstaðalinn DVB-T og nýjustu tækin DVB-T2. Þeir sem eiga eldri tæki (t.d. túbusjónvörp eða eldri flatskjái) þurfa hins vegar að kaupa stafræna móttakara sem fást víða. Þeir sem kaupa sjónvarpsáskrift um ADSL eða ljósleiðara á vegum Vodafone og Símans þurfa engar breytingar að gera en athugið að þótt RÚV sé dreift um þessi kerfi eru þau ekki hluti eigin kerfis RÚV.
http://www.ruv.is/hjalp/stafraent-sjonvarp" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.vodafone.is/sjonvarp/ruv/" onclick="window.open(this.href);return false;
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

67steinip
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 13. Jún 2011 16:28
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans uppfærsla

Póstur af 67steinip »

Ég aftengdi snúrurnar í bæði routernum og sjónvarpsmyndlyklinum og setti nýjan CAT5 og þá hikstaði þetta ekki en svo tók eg hann úr setti gamla CAT5 aftur og ekkert hikst og ekki buið að hiksta í allan dag og það er buið að svoleiðis þreyta fjarstýringuna í allskonar random forward rewind aðferðum í endursýningum. Annaðhvort er þetta álag sem veldur þessu (þó þykir það ólíklegt) eða þá að það var nóg að aftengja allt heila klabbið úr sambandi og tengja það aftur við routerinn... Bíð bara þangað til kemur aftur hikst og pixlar
Skjámynd

Jón Ragnar
Geek
Póstar: 835
Skráði sig: Lau 06. Des 2008 12:28
Staðsetning: ::1
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans uppfærsla

Póstur af Jón Ragnar »

67steinip skrifaði:Ég aftengdi snúrurnar í bæði routernum og sjónvarpsmyndlyklinum og setti nýjan CAT5 og þá hikstaði þetta ekki en svo tók eg hann úr setti gamla CAT5 aftur og ekkert hikst og ekki buið að hiksta í allan dag og það er buið að svoleiðis þreyta fjarstýringuna í allskonar random forward rewind aðferðum í endursýningum. Annaðhvort er þetta álag sem veldur þessu (þó þykir það ólíklegt) eða þá að það var nóg að aftengja allt heila klabbið úr sambandi og tengja það aftur við routerinn... Bíð bara þangað til kemur aftur hikst og pixlar

Það hefur alveg loðað við iptv að það þarf stundum að rífa draslið úr sambandi og aftur í samband

Endurræsing lagar allt :megasmile

CCNA Collaboration
CCNA Voice
CCNA Video
Skjámynd

kazzi
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 372
Skráði sig: Mið 04. Maí 2011 16:20
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans uppfærsla

Póstur af kazzi »

Sallarólegur skrifaði:
einarhr skrifaði:
67steinip skrifaði:Nýr myndlykill = Breytti engu
Nýjar snúrur = breyta engu
Nýr router = breytti engu

Þetta er meira svona general, allir á Húsavík með Ljósnetið finna fyrir þessu en þeir sem hafa bara ADSL finna þetta ekki. Allir að kvarta undan sama svo það getur ekki verið snúrann, það hlýtur bara að vera bara dósin út í götu sem allir fá ljósnetið úr, þetta virðist koma fyrir alla svo þetta er globalt. Ögrar manni smá þar sem að mútta vill reversa þessa breytingu þar sem sjónvarpið er 0 fun, fá aftur gamla góða ADSL
Svo má líka benda á það að Sjónvarp þeas RÚV er neyðarrás sem sendir út viðvaranir ef um náttúruhamfarir ofl er að ræða. Nú er búið að taka Analog sendirinn og fólk getur einungis séð sjónvarp í gegnum Netið.

Netið bilað = ekkert sjónvarp.
Ekki bulla.
Með stafrænum sjónvarpssendingum, í gegnum loftnet, stórbatnar þjónusta RÚV við sjónvarpsáhorfendur um land allt. Til að ná stafrænum útsendingum þarf í fæstum tilvikum aukabúnað. Þorri sjónvarpstækja sem hefur verið seldur á Íslandi undanfarin ár styður útsendingarstaðalinn DVB-T og nýjustu tækin DVB-T2. Þeir sem eiga eldri tæki (t.d. túbusjónvörp eða eldri flatskjái) þurfa hins vegar að kaupa stafræna móttakara sem fást víða. Þeir sem kaupa sjónvarpsáskrift um ADSL eða ljósleiðara á vegum Vodafone og Símans þurfa engar breytingar að gera en athugið að þótt RÚV sé dreift um þessi kerfi eru þau ekki hluti eigin kerfis RÚV.
http://www.ruv.is/hjalp/stafraent-sjonvarp" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.vodafone.is/sjonvarp/ruv/" onclick="window.open(this.href);return false;
off topic...nú ég í gamla hafnarfirði og er bara með ADSL og hef reyntað horfa á RÚV í gegnum ruv.is og þetta er vonlaust frís alltaf eftir smá stund...en svo getur maður streamað youtube heilu þættina og ekkert vesen.
Hvað ætli valdi þessu ?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans uppfærsla

Póstur af AntiTrust »

Ertu hugsanlega að bera saman live stream af Rúv við venjuleg myndbönd á Youtube sem bufferast?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

peturm
Nörd
Póstar: 106
Skráði sig: Lau 28. Mar 2009 20:50
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans uppfærsla

Póstur af peturm »

Ein tengd spurning.

Þar sem ég er með Vodafone myndlykilin þá get ég ekki komist að þessu sjálfur en styður Sjónvarp Símans 1080p og DTS eða álika hljóðstaðla, og er efnið þar inni í slíkum gæðum?
Þetta Amino dót sem Vodafone er með keyrir ekki nema 720p frá sér.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans uppfærsla

Póstur af AntiTrust »

peturm skrifaði:Ein tengd spurning.

Þar sem ég er með Vodafone myndlykilin þá get ég ekki komist að þessu sjálfur en styður Sjónvarp Símans 1080p og DTS eða álika hljóðstaðla, og er efnið þar inni í slíkum gæðum?
Þetta Amino dót sem Vodafone er með keyrir ekki nema 720p frá sér.
Man ekki hvort STB boxið sjálft styður 1080p output en það skiptir svosem litlu, það er enginn að senda frá sér 1080p efni, né DTS svo ég viti til. Það eru hinsvegar nokkrar stöðvar að senda út í DD 5.1.

Finnst persónulega löngu kominn tími á 1080p efni á VOD, ekki seinna vænna svona þegar við erum að skríða yfir í næstu 'upplausnarkynslóðir'.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

codec
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 12:53
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans uppfærsla

Póstur af codec »

AntiTrust skrifaði:
peturm skrifaði:Ein tengd spurning.

Þar sem ég er með Vodafone myndlykilin þá get ég ekki komist að þessu sjálfur en styður Sjónvarp Símans 1080p og DTS eða álika hljóðstaðla, og er efnið þar inni í slíkum gæðum?
Þetta Amino dót sem Vodafone er með keyrir ekki nema 720p frá sér.
Man ekki hvort STB boxið sjálft styður 1080p output en það skiptir svosem litlu, það er enginn að senda frá sér 1080p efni, né DTS svo ég viti til. Það eru hinsvegar nokkrar stöðvar að senda út í DD 5.1.

Finnst persónulega löngu kominn tími á 1080p efni á VOD, ekki seinna vænna svona þegar við erum að skríða yfir í næstu 'upplausnarkynslóðir'.
Sammála þessu 720 er eitthvað svona 2006 dæmi. Vill fá almennileg gæði í þetta 1080p minnst og gott bitrate líka, 5.1 audio. Þar fyrir utan er viðmótið hjá vodafone orðið ansi dated og fullt af fídusum og endurbótum sem mætti gera í því.

67steinip
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Mán 13. Jún 2011 16:28
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans uppfærsla

Póstur af 67steinip »

Tjah gamla settið heldur að þeir hafi verið eitthvað að laga hér á Húsavík þeir voru við gamla posthúsið að fikta um dagin frá Mílunni, fullt af fólki var að kvarta og báðir kaplarnir virka nuna kom oggu lítil pixlering í dag en alls ekkert hökt og samanburði við siðustu daga, þetta gæti verið svakalega tilviljun eða að Mílu menn eru eitthvað að lagfæra og það hafi gerst í gær.
Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans uppfærsla

Póstur af tlord »

appel skrifaði:
tlord skrifaði:akkuru er ekki mögulegt að stilla eitt eða neitt í þessu blessaða símaiptv?
ekki hægt að endurraða rásum eða henda rásum sem eru aldrei notaðar
afhverju geta útvarpsrásir ekki bara verið með hinum?
afhverju getur ruvhd ekki verið rás 1.
afhverju er einhver skrínsaver á útvarpinu - afhverju er ekki hægt að slökkva á honum þannig að viðmótið sjáist alltaf?
1. Endurröðun á rásum getur skapað vandræði, t.d. ef rásir detta út eða nýjar koma inn. svo skapar það rugling þegar allir eru með sína röðun og stöðvanúmer á rásunum, svo ég tali nú ekki um þegar fólk hringir í þjónustuver og segir að "rás 50 er biluð" og þá veit þjónustufulltrúi ekki hvaða rás það er. Þar fyrir utan eru tæknilegar flækjur í því sem eru ekki þess virði, og það eru ekki svo margir sem myndu hugsanlega nota þennan feature. Ekki gleyma svo því hvað myndi gerst ef barnabarn einhverrar ömmu myndi rugla upp í öllum rásalistanum og rásir detta út, þá finnur amman ekki lengur rásina sína.

2. útvarpssásirnar geta alveg verið með sjónvarpsstöðvunum, en við höfum valið þá leið að hafa þær í annari framsetningu þar sem annars sæir þú bara svartan skjá.

3. Ástæðan fyrir því að þetta er ekki orðið að veruleika ennþá er einfaldlega sú að íslenskar HD stöðvar eru bara enn tiltölulegar nýkomnar og stöðvarnar hafa verið að "leika sér" með þær, t.d. hefur RÚV HD verið notuð af RÚV sem aukarás til að senda annað dagskrárefni en það sem er á venjulegu RÚV rásinni. Þannig að ef við setjum HD á rás 1 og svo breytir RÚV útsendingunni á HD rásinni þá býður það upp á mikla óánægju og vesen. Þar fyrir utan þá eru brögð á því hvort fólk geti horft á HD strauma, jafnvel þó allir spekkar segi til um að viðkomandi eigi að geta það, þá er fólk kannski með sjónvarpið tengt rafmagns-ethernet og stundum ræður það ekki við HD... við sjáum það ekki. En við erum að skoða þennan möguleika þó.

4. Screensaver er til að koma í veg fyrir burn-in á sumum sjónvörpum, þar sem útvarpið er yfirleitt skilið eftir í gangi.

Hvernig er útvarpsskrínseiferinn tekinn af og valmyndin látin birtast án þess að láta eitthvað annað gerast í leiðinni, eins og að skipta um stöð eða fara út úr útvarpsdæminu?
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans uppfærsla

Póstur af CendenZ »

jæja maður byrjar að downloada meira ólöglega... það er minna af stöffi í boði þótt maður greiði áskrift.......
Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Staða: Ótengdur

Re: Sjónvarp Símans uppfærsla

Póstur af tlord »

er ekki kominn tími á að vera með CDN á íslandi með streymandi efni sem er öllum opið td RUVhd, ínn, n4 osfv?

þá væri hægt að taka þetta beint í XBMC
Svara