Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Allt utan efnis
Skjámynd

Höfundur
hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Póstur af hagur »

Hæ,

Heimskuleg spurning ....

Keypti tvöfaldan utanáliggjandi rafmagnstengil og ætlaði að fara að tengja hann. Opnaði hann og sé bara ekki almennilega hvar rafmagnsvírinn á að tengjast í þetta dót :baby

Hérna er mynd af honum: http://i.imgur.com/Seaug4S.jpg

Væntanlega á að tengja í þetta græna á endanum? En hvert fer jörðin? Í eitthvað eitt af þessum 8 götum þarna í miðjunni? Afhverju eru 8 göt? Afhverju í ósköpunum eru svo ekki skrúfur til að herða að vírnum? Þarf ég að stinga einhverju oddmjóu þarna innundir og klemma vírinn?

Er nýbúinn að skipta út c.a 40 Ticino tenglum og rofum í húsinu og það var einfaldara en þessi bölvaði tengill ](*,)

kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Staða: Ótengdur

Re: Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Póstur af kfc »

Jörðin (gul/græini vírinn) fer í grænatengið
Svarti/Brúni fer síðan öðrumegin og Blái hinum megin
Skjámynd

Höfundur
hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Póstur af hagur »

Já ok, takk.

En hvernig festi ég vírana?

http://i.imgur.com/RSiMOPm.jpg

Ég sting væntanlega vírunum ofan í götin, þarf ég svo að klemma þetta einhvernveginn saman, stinga einhverju inn í götin þarna undir?

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Póstur af axyne »

Þetta eru stungutengi, þarf ekkert að herða neinar skrúfur eða stíngu neinu ofaní. klemman undir er væntanlega til að ýta á til að losa vírinn aftur frá.
passaðu bara að afeingangra vírinn nógu langt en ekki svo mikið að ber vírinn standi út, kápann á að ganga pínku inní holuna, ~8-10mm
Ástæðan fyrir afhverju það eru svona mörg göt er sú að ef þú vilt tengja áfram í næsta tengil.
Last edited by axyne on Lau 09. Ágú 2014 23:01, edited 1 time in total.
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

Höfundur
hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Póstur af hagur »

Ahh ok. Prófa þetta, takk!
Skjámynd

Höfundur
hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Póstur af hagur »

Ehhh vesen að stinga fjölþátta vír (tækjasnúru) í þetta drasl. Er gert ráð fyrir að maður sé bara með ídráttarvír í þessu? Eitthvað trick? Reyndi að lóða endann á vírnum til að gera eina heild úr honum (so to speak) en finnst þetta voðalega flimsy eitthvað.
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Póstur af Oak »

þetta er ekki fyrir fínþáttan vír. er það eina sem þú átt?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

tdog
Vaktari
Póstar: 2010
Skráði sig: Mán 06. Des 2010 17:32
Staða: Ótengdur

Re: Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Póstur af tdog »

Klemman í þessum tengli er nógu sterk til þess að klippa fjölþátta vír í sundur, svo það er ekki góð hugmynd að nota fjölþáttung.
MacBook Pro, Late 2011. 2.2 Ghz i7, 8GB 1333Mhz
rafvirki/hljóðmaður/IP-gúrú
Skjámynd

Höfundur
hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Póstur af hagur »

Ja ég keypti slatta af slíkum vír, í góðri trú.

En ég á búta af ídráttarvír sem ég get notað í þetta og svo tengt fínþátta vírinn við hann. Kannski smá mix en ætti að ganga.

kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Staða: Ótengdur

Re: Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Póstur af kfc »

hagur skrifaði:Ja ég keypti slatta af slíkum vír, í góðri trú.

En ég á búta af ídráttarvír sem ég get notað í þetta og svo tengt fínþátta vírinn við hann. Kannski smá mix en ætti að ganga.
EKKI FÚSKA, þetta er ekki fyrir fínþættan vír og ætti ekki að nota hann í þetta
Skjámynd

brain
Geek
Póstar: 824
Skráði sig: Lau 19. Apr 2014 10:11
Staða: Ótengdur

Re: Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Póstur af brain »

Fjölþátta vír er ekki fyrir AC straum.

ekki nema stuttar vegalengdir

Verður að nota einþátta í lagnir.
Skjámynd

Höfundur
hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Póstur af hagur »

Ok, vissi það ekki. Takk fyrir ábendinguna. Er semsagt hægt að kaupa svona snúru (í metravís) http://thumbs.dreamstime.com/z/electric ... 625211.jpg sem er með einþátta vírum?

Best bara að ég lýsi vandamálinu .... er með 20fm herbergi þar sem er rafmagnstengill í einu horninu. Ég þarf að fá rafmagnstengil akkúrat í hornið ská á móti. Ég ætlaði bara að leggja kapal úr tenglinum niður við gólfið og útí hitt hornið og festa þar þennan utanáliggjandi tengil á vegginn. Hvernig mælið þið þá með því að ég geri þetta? Þetta er c.a 6-7 metra vegalengd.
Skjámynd

ljoskar
Fiktari
Póstar: 98
Skráði sig: Fös 06. Feb 2009 11:57
Staðsetning: Fásk
Staða: Ótengdur

Re: Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Póstur af ljoskar »

brain skrifaði: Fjölþátta vír er ekki fyrir AC straum.

ekki nema stuttar vegalengdir

Verður að nota einþátta í lagnir.
What?? :popeyed

Fjölþátta vír er alveg jafn hæfur fyrir AC eing og einþáttúngur.
Einþátta vír er notaður í fastalögnum sem ekki hreyfast mikið.
Fjölþátta vír er notaður í flest öllu (Mest í iðnaði, kapallinn inn í húsið hjá þér og fleira)

axyne
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1695
Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
Staðsetning: DK
Staða: Ótengdur

Re: Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Póstur af axyne »

Getur alveg notað þennan kapall sem þú keyptir og notað ídráttarvír bútana sem þú átt og tengd saman í sexvíratengi ef það er pláss fyrir tengin inní dósinni. ljótt mix en ekkert meiriháttar fúsk ef það er vel gert.

Getur keypt í flestum rafmangsbúðunum nýjan kapall sem er einþáttungur í metravís. Reykjafell, Rafport, Ískraft... ætti líka að vera til í Bykó.
Electronic and Computer Engineer
Skjámynd

Höfundur
hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Póstur af hagur »

axyne skrifaði:Getur alveg notað þennan kapall sem þú keyptir og notað ídráttarvír bútana sem þú átt og tengd saman í sexvíratengi ef það er pláss fyrir tengin inní dósinni. ljótt mix en ekkert meiriháttar fúsk ef það er vel gert.

Getur keypt í flestum rafmangsbúðunum nýjan kapall sem er einþáttungur í metravís. Reykjafell, Rafport, Ískraft... ætti líka að vera til í Bykó.
:happy

Ég er einmitt búinn að leysa þetta þannig núna, sexvíratengin komust fyrir inní dósinni þannig að þetta sést ekkert og ég held að þetta sé bara í fínu lagi svona.

Takk takk.

Gislinn
FanBoy
Póstar: 763
Skráði sig: Fim 12. Feb 2009 01:07
Staða: Ótengdur

Re: Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Póstur af Gislinn »

axyne skrifaði:Getur alveg notað þennan kapall sem þú keyptir og notað ídráttarvír bútana sem þú átt og tengd saman í sexvíratengi ef það er pláss fyrir tengin inní dósinni. ljótt mix en ekkert meiriháttar fúsk ef það er vel gert.

Getur keypt í flestum rafmangsbúðunum nýjan kapall sem er einþáttungur í metravís. Reykjafell, Rafport, Ískraft... ætti líka að vera til í Bykó.
Reykjafell og Ískraft selja ekki svona kapla í metravís, ég fékk allavega þau svör á föstudaginn síðasta. Ég keypti svona 1.5q kapal í Byko.
common sense is not so common.
Skjámynd

roadwarrior
Gúrú
Póstar: 539
Skráði sig: Þri 22. Apr 2008 20:00
Staða: Ótengdur

Re: Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Póstur af roadwarrior »

Þegar notaður er fínþátta vír og á að tengja í sexvíratengi, stungutengi og flest önnur tengi og ekki dugar að lóða þá á að nota endahuslur sem líta svona út.
endahulsur.jpeg
endahulsur.jpeg (262.35 KiB) Skoðað 3534 sinnum
Reyndar eru til tengi sem má nota fínþáttavír og eru td notað þegar fínþráða og einþáttungur þurfa að tengjast saman. Þau líta svona út, til í nokkrum útgáfum.
wago.jpg
wago.jpg (11.27 KiB) Skoðað 3530 sinnum
Held reyndar að sexvíratenginn séu séríslenskt fyrirbæri. Þau eru allavega framleidd hér á landi.

Blackened
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mið 29. Sep 2004 17:36
Staðsetning: Babýlon norðursins
Staða: Ótengdur

Re: Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Póstur af Blackened »

Lang best er auðvitað að hætta að fúska og nota bara vír sem er ætlaður til verksins ;)
(annars hef ég bara lóðað endana til að redda mér.. berja honum bara í eitthvað um leið og þú sleppir lóðboltanum þá verður hann sléttur og fínn ;) )

Annað.. hvað ertu með svera snúru og hvað ertu að leggja mikið álag á þetta? 0.75q snúra þolir ekkert álag tildæmis
Skjámynd

Höfundur
hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Póstur af hagur »

Minnir að þetta sé 1.0q snúra, hvað þolir slík? Höndlar það ekki alveg 10A? Hef ekki lagt saman dótið sem verður á þessu, en það eru amk tvær tölvur og svo eitthvað smotterí (Ekki skjáir).

kfc
Ofur-Nörd
Póstar: 225
Skráði sig: Fös 18. Mar 2011 23:36
Staða: Ótengdur

Re: Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Póstur af kfc »

hagur skrifaði:Minnir að þetta sé 1.0q snúra, hvað þolir slík? Höndlar það ekki alveg 10A? Hef ekki lagt saman dótið sem verður á þessu, en það eru amk tvær tölvur og svo eitthvað smotterí (Ekki skjáir).
1.0q snúra er ekki nó fyrir 10A. Það sem getur gerst er að þegar það er komið mikið álag á þetta þá hitnar snúnar og getur valdið bruna.

Hættu nú þessu fúski og fáðu þér kapal sem er 3X1,5q (ekki fínþættan). Færð hann í metravís í Byko eða Húsasmiðjunni.
Skjámynd

Höfundur
hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Póstur af hagur »

Hehe já ég hallast að því að kaupa einþátta vír í þetta og gera þetta almennilega. Bara fúlt að vera búinn að kaupa slatta af þessum vír í Byko á uppsprengdu verði (300 kall per meter c.a)

Vitiði hvar er besta verðið á þessu? Reykjafell selur bara í 100m rúllum, sem dæmi.

biturk
Kóngur
Póstar: 4431
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 17:08
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Póstur af biturk »

Verður að vera 1.5q en má vera fínþátta ef þú notar endahulsur og það er ekkert að því
ef ég spyr spurninga vil ég fá það í þráðinn EKKI í pm!! pm með hótunum, svör við spurningum og fleiru eru án tafar birt í viðeigandi þráð.
Sýnum skynsemi og skrifum undir á móti esb tíma og peningasóun, farðu á www.skynsemi.is og skráðu þig!

Tbot
ÜberAdmin
Póstar: 1330
Skráði sig: Þri 01. Nóv 2011 13:42
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Póstur af Tbot »

Fyrir 10A þarf strengurinn að vera 1,5q

Mest allur töfluvír er fjölþættur.

Nota bara endahulsur ef þú notar fjölþættan vír (strengi), lóðun er ekki leyfð.

Athugaðu hvað hvað strengir kosta í Glóey í Ármúla. (568-1620)

Allar heildsölur selja strengi að lámarki í 100m rúllum.
Skjámynd

Höfundur
hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Póstur af hagur »

Takk strákar, alltaf hægt að treysta á vaktara.
Skjámynd

jonsig
Skjákortaníðingur
Póstar: 3992
Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Tengja utanáliggjandi rafmagnstengil

Póstur af jonsig »

Vonum bara að ekkert klikki og það kveiki í útfrá fiffinu þínu . Tryggingarnar nýta sér það
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]
Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Svara