móðurborð og psu ósamhæft?

Svara
Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

móðurborð og psu ósamhæft?

Póstur af gRIMwORLD »

Ég er að reyna að púsla saman eina vél úr tveimur. Engir hlutir bilaðir (held ég)

Lendi í veseni þegar ég tengi Coolermaster Silent Pro 620 m2 við MSI P35 Platinum. Vélin bara vill ekki fara i gang. Móðurborðið virkar fint með öðrum aflgjöfum og aflgjafinn virkar fint með öðrum móðurborðum.

Um leið og ég ýti á Power takkann þá heyrist klikk i aflgjafanum og hann slekkur á sér.

Er inní myndinni að þessir tveir hlutir virki bara ekki saman eða er eitthvað sem ég er að gera rangt?
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage

atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Staða: Ótengdur

Re: móðurborð og psu ósamhæft?

Póstur af atlifreyrcarhartt »

Google is your friend

http://www.tomshardware.co.uk/answers/i ... sound.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: móðurborð og psu ósamhæft?

Póstur af Gúrú »

atlifreyrcarhartt skrifaði:Google is your friend

http://www.tomshardware.co.uk/answers/i ... sound.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvernig hjálpar þetta honum?
Modus ponens

atlifreyrcarhartt
Ofur-Nörd
Póstar: 296
Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
Staða: Ótengdur

Re: móðurborð og psu ósamhæft?

Póstur af atlifreyrcarhartt »

Eg las þetta ekki en linkurin var ekki meigin athriðið
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW
Skjámynd

Höfundur
gRIMwORLD
Tölvutryllir
Póstar: 645
Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: móðurborð og psu ósamhæft?

Póstur af gRIMwORLD »

atlifreyrcarhartt skrifaði:Eg las þetta ekki en linkurin var ekki meigin athriðið
Ég hef oftar verið í því að svara og sjaldan póstað vandamáli hér á vaktina. Ef ég væri ekki búinn að googla þetta þá hefði ég ekki hent fyrirspurn hingað.

Maður hefði haldið að hér væru menn til að aðstoða en ekki bara pósta til að "vera memm"

Update: Afgjafinn virkar á þriðja móðurborðinu sem ég prófaði og ekkert klikk í ræsingu. Það gerist bara þegar hann er tengdur við MSI P35 Platinum. Það móðurborð er eins og kom fram í fyrsta póstinum í lagi líka með tveimur öðrum aflgjöfum.

Þó ég þurfi nú ekki lengur að nota P35 við þennan afgjafa þá væri skemmtilegra að fá það staðfest...hefur einhver lent í því að móðurborð+psu combo sem er í fullkomnu lagi eitt og sér, sé bara ósamhæft?
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Svara