Ég er að reyna að púsla saman eina vél úr tveimur. Engir hlutir bilaðir (held ég)
Lendi í veseni þegar ég tengi Coolermaster Silent Pro 620 m2 við MSI P35 Platinum. Vélin bara vill ekki fara i gang. Móðurborðið virkar fint með öðrum aflgjöfum og aflgjafinn virkar fint með öðrum móðurborðum.
Um leið og ég ýti á Power takkann þá heyrist klikk i aflgjafanum og hann slekkur á sér.
Er inní myndinni að þessir tveir hlutir virki bara ekki saman eða er eitthvað sem ég er að gera rangt?
móðurborð og psu ósamhæft?
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 645
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
móðurborð og psu ósamhæft?
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 296
- Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
- Staða: Ótengdur
Re: móðurborð og psu ósamhæft?
Google is your friend
http://www.tomshardware.co.uk/answers/i ... sound.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.tomshardware.co.uk/answers/i ... sound.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW
Re: móðurborð og psu ósamhæft?
Hvernig hjálpar þetta honum?atlifreyrcarhartt skrifaði:Google is your friend
http://www.tomshardware.co.uk/answers/i ... sound.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Modus ponens
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 296
- Skráði sig: Þri 04. Sep 2012 21:55
- Staða: Ótengdur
Re: móðurborð og psu ósamhæft?
Eg las þetta ekki en linkurin var ekki meigin athriðið
Gigabyte Z77X-UP7 / Intel i7 3770k / Corsair H100I / Coolermaster Haf 932 / Asus7970Matrix / Corsair 8GB 1600mhz / 4TB WD Geymsla / Logitech G500&G510&G27 && Asus ROG G53JW
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 645
- Skráði sig: Fös 19. Des 2008 21:19
- Staðsetning: Hafnarfjörður
- Staða: Ótengdur
Re: móðurborð og psu ósamhæft?
Ég hef oftar verið í því að svara og sjaldan póstað vandamáli hér á vaktina. Ef ég væri ekki búinn að googla þetta þá hefði ég ekki hent fyrirspurn hingað.atlifreyrcarhartt skrifaði:Eg las þetta ekki en linkurin var ekki meigin athriðið
Maður hefði haldið að hér væru menn til að aðstoða en ekki bara pósta til að "vera memm"
Update: Afgjafinn virkar á þriðja móðurborðinu sem ég prófaði og ekkert klikk í ræsingu. Það gerist bara þegar hann er tengdur við MSI P35 Platinum. Það móðurborð er eins og kom fram í fyrsta póstinum í lagi líka með tveimur öðrum aflgjöfum.
Þó ég þurfi nú ekki lengur að nota P35 við þennan afgjafa þá væri skemmtilegra að fá það staðfest...hefur einhver lent í því að móðurborð+psu combo sem er í fullkomnu lagi eitt og sér, sé bara ósamhæft?
SAMSUNG GALAXY S8+ | Stock
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage
Lenovo P50 | Xeon E3-1505M | 32GB DDR4 2133MHz | OS - 256GB NVMe | 2 x 24" HP E241i
Antec P190 | Gigabyte Z87X-UD5H | i7 4770K 3.5GHz | GTX 1070 8GB | CM 212 EVO | 32GB 2400Mhz | 120G Kingston SSD | ~8,7TB Storage