Skráarsnið fyrir Ipad

Svara

Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Staða: Ótengdur

Skráarsnið fyrir Ipad

Póstur af isr »

Er að reyna að koma bíómyndum yfir í ipadinn hjá konunni,tekur þetta virkilega marga tíma að converta einni mynd,eða er einhver einföld og fljótleg leið til að gera þetta. :-k
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Skráarsnið fyrir Ipad

Póstur af Tiger »

Fer eftir því hvað þú ert með öfluga tölvu í því...... Þannig að núna hefuru golden afsökun til að segja við konuna "ég þarf að uppfæra alla tölvuna svo þú getir horft á myndir í ipadinum" :)

Ég nota Handbreak, tekur ekki fleirri klukkutíma nei, en samt einhvern tíma.
Mynd

Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Staða: Ótengdur

Re: Skráarsnið fyrir Ipad

Póstur af isr »

Eða segja konunni að fá sér android spjaldtölvu
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Skráarsnið fyrir Ipad

Póstur af AntiTrust »

Nota Plex og awesome Plex sync functionið.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Skráarsnið fyrir Ipad

Póstur af Oak »

Afhverju sækiru ekki bara VLC?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Skjámynd

Gúrú
Bannaður
Póstar: 5677
Skráði sig: Fös 17. Mar 2006 23:08
Staðsetning: ;)
Staða: Ótengdur

Re: Skráarsnið fyrir Ipad

Póstur af Gúrú »

Oak skrifaði:Afhverju sækiru ekki bara VLC?
Gerði þetta þegar ég fór til útlanda. Tók <10 mínútur að setja 3 seríur af Suits inná iPad.
Modus ponens

Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Staða: Ótengdur

Re: Skráarsnið fyrir Ipad

Póstur af isr »

Afhverju sækiru ekki bara VLC?
Það eru engin vandræði að spila þætti eða myndir þegar þeir eru komnir í ipadinn,málið er að converta því yfir í mp4,öðruvísi tekur ipadinn ekki við því.
Skjámynd

Oak
Bara að hanga
Póstar: 1590
Skráði sig: Fim 15. Okt 2009 16:51
Staða: Ótengdur

Re: Skráarsnið fyrir Ipad

Póstur af Oak »

Þú setur inná hann með itunes og ferð í Apps og neðst er VLC þegar að þú ert búinn að setja það upp hjá þér. Getur sett hvaða format sem er inná.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64

Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Staða: Ótengdur

Re: Skráarsnið fyrir Ipad

Póstur af isr »

Þú setur inná hann með itunes og ferð í Apps og neðst er VLC þegar að þú ert búinn að setja það upp hjá þér. Getur sett hvaða format sem er inná.
Prufa þetta. Takk

Höfundur
isr
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 366
Skráði sig: Sun 18. Apr 2004 12:31
Staða: Ótengdur

Re: Skráarsnið fyrir Ipad

Póstur af isr »

Þú setur inná hann með itunes og ferð í Apps og neðst er VLC þegar að þú ert búinn að setja það upp hjá þér. Getur sett hvaða format sem er inná.
Þetta var snilld,fær mann bara næstum því að fara líka vel við apple vörur.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Skráarsnið fyrir Ipad

Póstur af KermitTheFrog »

isr skrifaði:
Þú setur inná hann með itunes og ferð í Apps og neðst er VLC þegar að þú ert búinn að setja það upp hjá þér. Getur sett hvaða format sem er inná.
Þetta var snilld,fær mann bara næstum því að fara líka vel við apple vörur.
Að ferli sem þarf ekki að vera flókið, ferli sem þú helst að væri mjög flókið, sé í raun ekki svo flókið?

Such innovation...

holavegurinn
Fiktari
Póstar: 95
Skráði sig: Þri 21. Maí 2013 23:16
Staða: Ótengdur

Re: Skráarsnið fyrir Ipad

Póstur af holavegurinn »

Hef notað AVplayerHD nánast frá því að ég fékk mér ipad. Alveg frábært app! spilar bara nánast allt. :happy
https://itunes.apple.com/en/app/avplaye ... 76815?mt=8" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara