Skráarsnið fyrir Ipad
Skráarsnið fyrir Ipad
Er að reyna að koma bíómyndum yfir í ipadinn hjá konunni,tekur þetta virkilega marga tíma að converta einni mynd,eða er einhver einföld og fljótleg leið til að gera þetta.
Re: Skráarsnið fyrir Ipad
Fer eftir því hvað þú ert með öfluga tölvu í því...... Þannig að núna hefuru golden afsökun til að segja við konuna "ég þarf að uppfæra alla tölvuna svo þú getir horft á myndir í ipadinum"
Ég nota Handbreak, tekur ekki fleirri klukkutíma nei, en samt einhvern tíma.
Ég nota Handbreak, tekur ekki fleirri klukkutíma nei, en samt einhvern tíma.
Re: Skráarsnið fyrir Ipad
Eða segja konunni að fá sér android spjaldtölvu
Re: Skráarsnið fyrir Ipad
Afhverju sækiru ekki bara VLC?
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Skráarsnið fyrir Ipad
Gerði þetta þegar ég fór til útlanda. Tók <10 mínútur að setja 3 seríur af Suits inná iPad.Oak skrifaði:Afhverju sækiru ekki bara VLC?
Modus ponens
Re: Skráarsnið fyrir Ipad
Það eru engin vandræði að spila þætti eða myndir þegar þeir eru komnir í ipadinn,málið er að converta því yfir í mp4,öðruvísi tekur ipadinn ekki við því.Afhverju sækiru ekki bara VLC?
Re: Skráarsnið fyrir Ipad
Þú setur inná hann með itunes og ferð í Apps og neðst er VLC þegar að þú ert búinn að setja það upp hjá þér. Getur sett hvaða format sem er inná.
i7 950 @ 3.2 GHz | Scythe Yasha | GA-X58A-UD3R | Mushkin 12GB kit (3x4GB) DDR3 1333MHz | PNY GTX570 | HDD 1 TB | Tacens 700W | 24" ViewSonic | W7 x64
Re: Skráarsnið fyrir Ipad
Prufa þetta. TakkÞú setur inná hann með itunes og ferð í Apps og neðst er VLC þegar að þú ert búinn að setja það upp hjá þér. Getur sett hvaða format sem er inná.
Re: Skráarsnið fyrir Ipad
Þetta var snilld,fær mann bara næstum því að fara líka vel við apple vörur.Þú setur inná hann með itunes og ferð í Apps og neðst er VLC þegar að þú ert búinn að setja það upp hjá þér. Getur sett hvaða format sem er inná.
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: Skráarsnið fyrir Ipad
Að ferli sem þarf ekki að vera flókið, ferli sem þú helst að væri mjög flókið, sé í raun ekki svo flókið?isr skrifaði:Þetta var snilld,fær mann bara næstum því að fara líka vel við apple vörur.Þú setur inná hann með itunes og ferð í Apps og neðst er VLC þegar að þú ert búinn að setja það upp hjá þér. Getur sett hvaða format sem er inná.
Such innovation...
-
- Fiktari
- Póstar: 95
- Skráði sig: Þri 21. Maí 2013 23:16
- Staða: Ótengdur
Re: Skráarsnið fyrir Ipad
Hef notað AVplayerHD nánast frá því að ég fékk mér ipad. Alveg frábært app! spilar bara nánast allt.
https://itunes.apple.com/en/app/avplaye ... 76815?mt=8" onclick="window.open(this.href);return false;
https://itunes.apple.com/en/app/avplaye ... 76815?mt=8" onclick="window.open(this.href);return false;