Ætli það sé ekki einfaldast að kíkja með hana á Samsung verkstæðið (hjá Samsung setrinu í Síðumúla). Varahluturinn kemur líklegast þaðan, sama á hvaða verkstæði þú ferð.
Eða panta lyklaborð og skipta um sjálfur. Ath samt að stundum eru lyklaborðin áföst topphlífinni og getur það verið meira maus.