Nýleg Samsung Ativ Book 9 bilað lyklaborð

Svara
Skjámynd

Höfundur
astro
spjallið.is
Póstar: 477
Skráði sig: Lau 07. Jan 2006 02:16
Staðsetning: Grafarvogur
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Nýleg Samsung Ativ Book 9 bilað lyklaborð

Póstur af astro »

Hvert er best fyrir mig að fara með nýlega Samsung Ativ Book 9 með bilað/ónýtt lyklaborð?

Vélin var keypt erlendis í ár og heltist yfir hana vökvi og eina sem gerðist er að 70-75% af tökkunum hættu að virka :)

Hvaða verkstæði mæliði með ?
Fractal Design Meshify C * MSI Z170A Tomahawk AC * Intel Core i7-6700 * 16GB Corsair Vengeance LPX 3200Mhz * Zotac GTX1080 AMP Extreme * 240GB Samsung Evo 850 SSD MASTER * 120GB Corsair SSD SLAVE * 3x2TB SG Barracuda HDD SLAVE* Noctua NH-C12P SE14
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Nýleg Samsung Ativ Book 9 bilað lyklaborð

Póstur af KermitTheFrog »

Ætli það sé ekki einfaldast að kíkja með hana á Samsung verkstæðið (hjá Samsung setrinu í Síðumúla). Varahluturinn kemur líklegast þaðan, sama á hvaða verkstæði þú ferð.

Eða panta lyklaborð og skipta um sjálfur. Ath samt að stundum eru lyklaborðin áföst topphlífinni og getur það verið meira maus.
Svara