Alþjóðlegur grunnskóli í Reykjavík samþykktur
Alþjóðlegur grunnskóli í Reykjavík samþykktur
"Allt námsefnið, fyrir utan íslenskuna, verður kennt á ensku."
Djöfullsins hálvitar.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/ ... r_naudsyn/" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvernig eiga erlent börn að verða meiri hluti af Íslensku samfélagi ef að þau eru aðskilinn öðrum börnum á Íslandi og fá bara að vera á sínum eiginn stað einhversstaðar þar sem að þau þurfa ekkert að umgangast Íslensk börn? Af hverju ekki að senda þau í sama skóla og aðrir fara í? Ýtir þetta ekki bara ennþá meira undir aðskilnað einstaka þjóðarbrota frá Íslensku samfélagi? Ég æta rétt að vona að þess vitleysa verði kaffærð í fæðingu.
Djöfullsins hálvitar.
http://www.mbl.is/frettir/innlent/2014/ ... r_naudsyn/" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvernig eiga erlent börn að verða meiri hluti af Íslensku samfélagi ef að þau eru aðskilinn öðrum börnum á Íslandi og fá bara að vera á sínum eiginn stað einhversstaðar þar sem að þau þurfa ekkert að umgangast Íslensk börn? Af hverju ekki að senda þau í sama skóla og aðrir fara í? Ýtir þetta ekki bara ennþá meira undir aðskilnað einstaka þjóðarbrota frá Íslensku samfélagi? Ég æta rétt að vona að þess vitleysa verði kaffærð í fæðingu.
Re: Alþjóðlegur grunnskóli í Reykjavík samþykktur
Hvernig er það... ef að þú ferð til segjum til dæmis Sameinuðu Arabísku Furstadæmanna til að vinna í 1-2 ár og ætlar að taka fjölskylduna þína með. Mundirðu þá vilja setja börnin þín í skóla þar sem allt námsefnið væri á Arabísku? Mér finnst þetta vera flott mál! Alveg nauðsynlegt að vera með svona skóla til að koma til móts við fólk sem kemur hingað til að vinna tímabundið og er ekki tilbúið að fórna heilum og hálfum skólaárum hjá börnunum sínum.
Það er pláss fyrir 30 börn í þessum skóla. Það er ekki eins og allir útlendingar sem hafa flutt hingað til lands fari að senda börnin sín í þennan skóla
Það er pláss fyrir 30 börn í þessum skóla. Það er ekki eins og allir útlendingar sem hafa flutt hingað til lands fari að senda börnin sín í þennan skóla
-
- Internetsérfræðingur
- Póstar: 6350
- Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
- Staðsetning: https://viktor.ms
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Alþjóðlegur grunnskóli í Reykjavík samþykktur
Fögnum fjölbreytileikanum segi ég.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless
Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz
EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Re: Alþjóðlegur grunnskóli í Reykjavík samþykktur
Þessi skóli er ekki bara fyrir erlenda verkamenn.bjornvil skrifaði:Alveg nauðsynlegt að vera með svona skóla til að koma til móts við fólk sem kemur hingað til að vinna tímabundið og er ekki tilbúið að fórna heilum og hálfum skólaárum hjá börnunum sínum.
Það var fjölbreytileiki í gömlu Yúgóslavíu.Sallarólegur skrifaði:Fögnum fjölbreytileikanum segi ég.
Re: Alþjóðlegur grunnskóli í Reykjavík samþykktur
hakkarin skrifaði:Það var fjölbreytileiki í gömlu Yúgóslavíu.Sallarólegur skrifaði:Fögnum fjölbreytileikanum segi ég.
common sense is not so common.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Alþjóðlegur grunnskóli í Reykjavík samþykktur
Þetta er aðalega fyrir börn starfsmanna sendiráðanna og erlendra fyrirtækja/innlendra sem ráða tímabundið til sín erlenda aðila.
Þetta er nákvæmlega svona erlendis, t.d. í Lúxembourg, Washington og Madríd. Þar hafa íslensk börn verið í svipuðum skóla.
Hér á landi er minnir mig Versló eða MH með svona nám fyrir börn á menntaskóla aldri, mig minnir að það nefnist IBA
Þetta er nákvæmlega svona erlendis, t.d. í Lúxembourg, Washington og Madríd. Þar hafa íslensk börn verið í svipuðum skóla.
Hér á landi er minnir mig Versló eða MH með svona nám fyrir börn á menntaskóla aldri, mig minnir að það nefnist IBA
Re: Alþjóðlegur grunnskóli í Reykjavík samþykktur
Það getur stundum verið gott að horfa á hlutina frá fleiru en einu sjónarhorni áður en maður tjáir sig þá.
En ef maður ætlar að taka djúpt á árinni er best að kynna sér ekki neitt og öskra sem hæst!
En ef maður ætlar að taka djúpt á árinni er best að kynna sér ekki neitt og öskra sem hæst!
Re: Alþjóðlegur grunnskóli í Reykjavík samþykktur
Hakkarin Here's your sign.
„Èg skal aldrei leggja minn skerf til að ala upp í Íslendingum þjóðernishrokann, montið yfir forfeðrunum og einangrunarheimskuna“ - Hannes Hafstein
„Èg skal aldrei leggja minn skerf til að ala upp í Íslendingum þjóðernishrokann, montið yfir forfeðrunum og einangrunarheimskuna“ - Hannes Hafstein
If you think patience is a virtue, try surfing the net without high speed Internet.
-
- Kóngur
- Póstar: 5917
- Skráði sig: Mán 27. Apr 2009 13:07
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Alþjóðlegur grunnskóli í Reykjavík samþykktur
Er þetta ekki bara til að aðstoða fólk við að taka fyrsta skrefið svo að það spjari sig svo betur í venjulegum grunnskóla?
Það þurfa ekki allir að taka Equilibrium framtíðarsýn íhaldsins sér til fyrirmyndar...
Það þurfa ekki allir að taka Equilibrium framtíðarsýn íhaldsins sér til fyrirmyndar...
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Re: Alþjóðlegur grunnskóli í Reykjavík samþykktur
Vantar alveg í þessa frétt að hér hefur verið starfræktur skóli undir sömu formerkjum í 10 ár, Alþjóðaskólinn (http://www.internationalschool.is/" onclick="window.open(this.href);return false;).
-
- Skjákortaníðingur
- Póstar: 3992
- Skráði sig: Sun 06. Jan 2008 22:28
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Alþjóðlegur grunnskóli í Reykjavík samþykktur
Nostalgía :Það var svo gaman þegar hakkarin var hérna.. og Halistax
Last edited by jonsig on Þri 15. Sep 2020 10:16, edited 1 time in total.
[style size="10px"]
Kane lives !!
[/style]Dark Base pro 700, DarkPower P11 850W, 5800X, RX 6900XT, x570 Strix/ 2x360rad + EK-Quantum Kinetic
Re: Alþjóðlegur grunnskóli í Reykjavík samþykktur
Var að furða mig á þessu, hélt að þessi skóli hefði verið starfræktur í nokkur ár
Re: Alþjóðlegur grunnskóli í Reykjavík samþykktur
Bingó. Þetta er fyrir börn starfsmanna erlendra sendiráða. Þetta fólk flytur á milli ýmissa landa reglulega, það gengur ekkert upp að segja bara við börnin að þau þurfi að bara læra nýtt tungumál á 1-2ja ára fresti. Enskan er einfaldlega alþjóðlegt mál þannig að það meikar sense að vera með skóla eingöngu á því máli.CendenZ skrifaði:Þetta er aðalega fyrir börn starfsmanna sendiráðanna og erlendra fyrirtækja/innlendra sem ráða tímabundið til sín erlenda aðila.
Þetta er nákvæmlega svona erlendis, t.d. í Lúxembourg, Washington og Madríd. Þar hafa íslensk börn verið í svipuðum skóla.
Hér á landi er minnir mig Versló eða MH með svona nám fyrir börn á menntaskóla aldri, mig minnir að það nefnist IBA
*-*