Þýðir lítið að spá í þessu svona. Verðið flakkar, upp og niður líkt og allir aðrir.
Það mun taka smá tíma að staðfesta þessar færslur og því getur enginn selt strax, hvað þá að allir hafi kunnáttuna í það. Annars býst ég alveg við því að verðið lækki, en það eigi sömuleiðis eftir að hækka í framhaldi af því
En annars eru þetta bara spegúleringar hjá mér.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||
"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"
Ein pæling, ég fékk villur áður enn sidan fór niður, er með réttan afmælisdag og fullt nafn á facebook, kom villa, sidan reyndi ég sms, og þá kom símanumer finnst ekki, profaði 3 önnur simanumer og sama villa
ekki fylgjast of mikið mer marketcap.. mikið betra að skoða mintpal eða cryptsy og fylgjast með breytingunum. Þetta er
Miklu stabílla en maður heldur. Eg ætla að selja og reyna svo að kaupa a lærra.. Tryggja mer fjarfestingu og cash :'D.
Ef margir gera það gæti það alveg komið sér vel.
Þessu verður skipt yfir í bitcoin here, sérstaklega þar sem ég er að sækja fyrir alla vini mina og fjölskyldu(með leyfi auðvitað) og enda með um 600 AURa sem er um 16 btc, kringum 7000$
Svo lengi sem þessi síða fer að drulla sér af stað aftur, svaka góð byrjun, hefði nú getað verið búinn að sjá þetta fyrir eigendurnir, og hafa nokkra servera ef einn fer niður þá startar annar...
Last edited by Helgi350 on Þri 25. Mar 2014 01:03, edited 1 time in total.
Lunesta skrifaði:ekki fylgjast of mikið mer marketcap.. mikið betra að skoða mintpal eða cryptsy og fylgjast með breytingunum. Þetta er
Miklu stabílla en maður heldur. Eg ætla að selja og reyna svo að kaupa a lærra.. Tryggja mer fjarfestingu og cash :'D.
Ef margir gera það gæti það alveg komið sér vel.
coinmarketcap tekur verðin í gegnum margar síður og setur upp avarage á milli þeirra.
þú getur líka séð per síðu eins og sést hér fyrir neðan.
Lunesta skrifaði:ekki fylgjast of mikið mer marketcap.. mikið betra að skoða mintpal eða cryptsy og fylgjast með breytingunum. Þetta er
Miklu stabílla en maður heldur. Eg ætla að selja og reyna svo að kaupa a lærra.. Tryggja mer fjarfestingu og cash :'D.
Ef margir gera það gæti það alveg komið sér vel.
coinmarketcap tekur verðin í gegnum margar síður og setur upp avarage á milli þeirra.
þú getur líka séð per síðu eins og sést hér fyrir neðan.
já en þeir eru að vísu oft svolitið seinir að update-a.. cryptsy er lika
með eiginlega allt volumeið svo maður getur alveg fylgst með
þar en ég dreg samt til baka það sem ég sagði áðan.
Ætla þeir ekki bara að stýra verðfallinu með að hleypa einum inná klukkutíma til að sækja........enginn að segja mér að milli 5-6 í nótt hafi verið það mikil traffík að skítsæmilega uppsettur server hefði ekki átt að höndla álagið.
Ég setti upp veski hjá mér og lét leggja mitt inná það og það kom eiginlega strax en svo setti konan inn á veskið mitt en það er ekki að koma og veskið segist vera að synca
Ætli þetta sé eðlilegt og það taki einhvern tíma að koma eða kerfið sé bara ekki að höndla neitt eins og er
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
beatmaster skrifaði:Ég setti upp veski hjá mér og lét leggja mitt inná það og það kom eiginlega strax en svo setti konan inn á veskið mitt en það er ekki að koma og veskið segist vera að synca
Ætli þetta sé eðlilegt og það taki einhvern tíma að koma eða kerfið sé bara ekki að höndla neitt eins og er
ég lenti í því sama, er svona 30 mín síðan ég sendi, og ekki komið ennþá, ekki heldur í unconfirmed...
En er það í alvörunni þannig að maður geti slegið inn kennitölu, látið senda sms í símann sinn, fengið pin númer og lagt þetta inn á veskið sitt?
Last edited by beatmaster on Þri 25. Mar 2014 10:38, edited 1 time in total.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Já sýnist það ... reyndar virðist hvert GSM númer aðeins virka einu sinni. En samt, aðili sem hefur aðgang að nokkrum símum getur því bara "stolið" coins frá öðrum. Lítið mál að verða sér úti um kennitölur. Þetta virkar frekar insecure eitthvað.
What ... þráður sem ég var að "svara" er bara horfinn og því virkar mitt message soldið out of context
hagur skrifaði:Já sýnist það ... reyndar virðist hvert GSM númer aðeins virka einu sinni. En samt, aðili sem hefur aðgang að nokkrum símum getur því bara "stolið" coins frá öðrum. Lítið mál að verða sér úti um kennitölur. Þetta virkar frekar insecure eitthvað.
hagur skrifaði:Já sýnist það ... reyndar virðist hvert GSM númer aðeins virka einu sinni. En samt, aðili sem hefur aðgang að nokkrum símum getur því bara "stolið" coins frá öðrum. Lítið mál að verða sér úti um kennitölur. Þetta virkar frekar insecure eitthvað.
What ... þráður sem ég var að "svara" er bara horfinn og því virkar mitt message soldið out of context
Þetta voru mín mistök, átti eftir að skrá mig út af FB og því fékk ég villumeldingu um að búið væri að sækja fyrir kennitölu konunnar!
hagur var væntanlega að svara mér, ég breytti mínu svari eftir að END breytti sínu, ég er búinn að setja mitt inn aftur þannig að það sé meira context í þessu
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.