Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Allt utan efnis
Skjámynd

GullMoli
Stjórnandi
Póstar: 2309
Skráði sig: Lau 20. Maí 2006 22:05
Staðsetning: NGC 3314.
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Póstur af GullMoli »

Helgi350 skrifaði:Þarna fóru 3% í einu refreshi
Þýðir lítið að spá í þessu svona. Verðið flakkar, upp og niður líkt og allir aðrir.

Það mun taka smá tíma að staðfesta þessar færslur og því getur enginn selt strax, hvað þá að allir hafi kunnáttuna í það. Annars býst ég alveg við því að verðið lækki, en það eigi sömuleiðis eftir að hækka í framhaldi af því :)


En annars eru þetta bara spegúleringar hjá mér.
|| Ryzen 5600x || Asus ROG B550i || 32GB DDR4 3600 || GTX 1070 || CM 750W SFX || Lian Li TU-150 ||

"It's a magical world, Hobbes, Ol' Buddy... let's go exploring!"

HarriOrri
Græningi
Póstar: 32
Skráði sig: Mán 11. Mar 2013 00:51
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Póstur af HarriOrri »

Helgi350 skrifaði:Þarna fóru 3% í einu refreshi
Link á þar sem þú ert að fylgjast með?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Póstur af worghal »

HarriOrri skrifaði:
Helgi350 skrifaði:Þarna fóru 3% í einu refreshi
Link á þar sem þú ert að fylgjast með?
http://coinmarketcap.com/" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Helgi350
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 16. Jan 2014 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Póstur af Helgi350 »

Ein pæling, ég fékk villur áður enn sidan fór niður, er með réttan afmælisdag og fullt nafn á facebook, kom villa, sidan reyndi ég sms, og þá kom símanumer finnst ekki, profaði 3 önnur simanumer og sama villa

Any ideas?
Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Póstur af Lunesta »

ekki fylgjast of mikið mer marketcap.. mikið betra að skoða mintpal eða cryptsy og fylgjast með breytingunum. Þetta er
Miklu stabílla en maður heldur. Eg ætla að selja og reyna svo að kaupa a lærra.. Tryggja mer fjarfestingu og cash :'D.
Ef margir gera það gæti það alveg komið sér vel.

Helgi350
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 16. Jan 2014 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Póstur af Helgi350 »

Þessu verður skipt yfir í bitcoin here, sérstaklega þar sem ég er að sækja fyrir alla vini mina og fjölskyldu(með leyfi auðvitað) og enda með um 600 AURa sem er um 16 btc, kringum 7000$

Svo lengi sem þessi síða fer að drulla sér af stað aftur, svaka góð byrjun, hefði nú getað verið búinn að sjá þetta fyrir eigendurnir, og hafa nokkra servera ef einn fer niður þá startar annar...
Last edited by Helgi350 on Þri 25. Mar 2014 01:03, edited 1 time in total.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Póstur af worghal »

Lunesta skrifaði:ekki fylgjast of mikið mer marketcap.. mikið betra að skoða mintpal eða cryptsy og fylgjast með breytingunum. Þetta er
Miklu stabílla en maður heldur. Eg ætla að selja og reyna svo að kaupa a lærra.. Tryggja mer fjarfestingu og cash :'D.
Ef margir gera það gæti það alveg komið sér vel.
coinmarketcap tekur verðin í gegnum margar síður og setur upp avarage á milli þeirra.
þú getur líka séð per síðu eins og sést hér fyrir neðan.

http://coinmarketcap.com/volume.html#aur" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Lunesta
Gúrú
Póstar: 568
Skráði sig: Mán 30. Nóv 2009 16:16
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Póstur af Lunesta »

worghal skrifaði:
Lunesta skrifaði:ekki fylgjast of mikið mer marketcap.. mikið betra að skoða mintpal eða cryptsy og fylgjast með breytingunum. Þetta er
Miklu stabílla en maður heldur. Eg ætla að selja og reyna svo að kaupa a lærra.. Tryggja mer fjarfestingu og cash :'D.
Ef margir gera það gæti það alveg komið sér vel.
coinmarketcap tekur verðin í gegnum margar síður og setur upp avarage á milli þeirra.
þú getur líka séð per síðu eins og sést hér fyrir neðan.

http://coinmarketcap.com/volume.html#aur" onclick="window.open(this.href);return false;
já en þeir eru að vísu oft svolitið seinir að update-a.. cryptsy er lika
með eiginlega allt volumeið svo maður getur alveg fylgst með
þar en ég dreg samt til baka það sem ég sagði áðan.

Ark
Nýliði
Póstar: 8
Skráði sig: Þri 05. Jan 2010 01:57
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Póstur af Ark »

Held það verði að koma eitthvað "posakerfi" svo fólk virkilega geti byrjað að nota svona.
Skjámynd

Tiger
Besserwisser
Póstar: 3773
Skráði sig: Sun 16. Mar 2003 13:22
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Póstur af Tiger »

Ætla þeir ekki bara að stýra verðfallinu með að hleypa einum inná klukkutíma til að sækja........enginn að segja mér að milli 5-6 í nótt hafi verið það mikil traffík að skítsæmilega uppsettur server hefði ekki átt að höndla álagið.
Mynd
Skjámynd

Nariur
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jún 2008 01:18
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Póstur af Nariur »

Hver er svo besta leiðin til að koma AUR/BTC í krónur?
AMD Ryzen 9 5950X | Noctua NH-D15 | Nvidia Geforce RTX 3080Ti HOF | MSI MAG X570 Tomahawk | 32GB Corsair Vengeance RGB 3600MHz DDR4 | Corsair RM1000i | Samsung 950 Pro 512GB| Fractal Define R5 | LG CX 48" OLED
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Er einhver hérna sem vildi vera svo vænn og segja mér hvernig ég nálgast þessi AUR? :D

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Póstur af playman »

I-JohnMatrix-I skrifaði:Er einhver hérna sem vildi vera svo vænn og segja mér hvernig ég nálgast þessi AUR? :D
http://claim.auroracoin.org/" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Póstur af beatmaster »

Ég setti upp veski hjá mér og lét leggja mitt inná það og það kom eiginlega strax en svo setti konan inn á veskið mitt en það er ekki að koma og veskið segist vera að synca

Ætli þetta sé eðlilegt og það taki einhvern tíma að koma eða kerfið sé bara ekki að höndla neitt eins og er
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Póstur af GuðjónR »

Vitiði hversu lengi þetta verður "Unconfirmed" ?

p.s. einhver búinn að prófa að sækja fyrir börnin sín? og þá væntanlega nota SMS sem staðfestingu?
Viðhengi
óstaðfest.JPG
óstaðfest.JPG (11.41 KiB) Skoðað 1019 sinnum
Skjámynd

C2H5OH
Ofur-Nörd
Póstar: 259
Skráði sig: Mið 08. Des 2010 14:30
Staðsetning: Rannsóknarstofan
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Póstur af C2H5OH »

beatmaster skrifaði:Ég setti upp veski hjá mér og lét leggja mitt inná það og það kom eiginlega strax en svo setti konan inn á veskið mitt en það er ekki að koma og veskið segist vera að synca

Ætli þetta sé eðlilegt og það taki einhvern tíma að koma eða kerfið sé bara ekki að höndla neitt eins og er
ég lenti í því sama, er svona 30 mín síðan ég sendi, og ekki komið ennþá, ekki heldur í unconfirmed...

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Póstur af playman »

Sama hér, unconfirmed síðan fyrir 40min

En hver er besta leiðin til þess að koma þessu yfir í krónur?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Helgi350
Fiktari
Póstar: 71
Skráði sig: Fim 16. Jan 2014 21:54
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Póstur af Helgi350 »

Kominn í 140 coins here, og á ennþá 10 aðila eftir, fjölskylduaðila sem ég hef leyfi frá og aðgang að facebookum, enda með um 600

eeh
Ofur-Nörd
Póstar: 298
Skráði sig: Fim 17. Jún 2004 19:34
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Póstur af eeh »

Hvernig set ég veskið upp ?
Þá meina ég, hvernig veit veskið hvert þá að ná í peningana og hvernig veit aur að hann eigi að fara í þetta veski?

Væri gott að fá hjálp fyrir okkur sem eru aðeins græn :D
Intel Core i5 3450 3.1 Ghz Quad Core | Asus P8Z77-V LX | G.Skill 2x4GB 1333MHz | AMD Radeon™ HD 7950 | stock cooler | NZXT H2

END
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Póstur af END »

EDIT: Mín mistök.
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Póstur af beatmaster »

Mitt seinna er núna komið í unconfirmed

En er það í alvörunni þannig að maður geti slegið inn kennitölu, látið senda sms í símann sinn, fengið pin númer og lagt þetta inn á veskið sitt?
Last edited by beatmaster on Þri 25. Mar 2014 10:38, edited 1 time in total.
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Skjámynd

hagur
Vaktari
Póstar: 2917
Skráði sig: Mið 17. Des 2003 16:11
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Póstur af hagur »

Já sýnist það ... reyndar virðist hvert GSM númer aðeins virka einu sinni. En samt, aðili sem hefur aðgang að nokkrum símum getur því bara "stolið" coins frá öðrum. Lítið mál að verða sér úti um kennitölur. Þetta virkar frekar insecure eitthvað.

What ... þráður sem ég var að "svara" er bara horfinn og því virkar mitt message soldið out of context :D
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Póstur af Sallarólegur »

hagur skrifaði:Já sýnist það ... reyndar virðist hvert GSM númer aðeins virka einu sinni. En samt, aðili sem hefur aðgang að nokkrum símum getur því bara "stolið" coins frá öðrum. Lítið mál að verða sér úti um kennitölur. Þetta virkar frekar insecure eitthvað.
Þetta er fáránlegt.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

END
has spoken...
Póstar: 159
Skráði sig: Lau 28. Jún 2003 01:52
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Póstur af END »

hagur skrifaði:Já sýnist það ... reyndar virðist hvert GSM númer aðeins virka einu sinni. En samt, aðili sem hefur aðgang að nokkrum símum getur því bara "stolið" coins frá öðrum. Lítið mál að verða sér úti um kennitölur. Þetta virkar frekar insecure eitthvað.

What ... þráður sem ég var að "svara" er bara horfinn og því virkar mitt message soldið out of context :D
Þetta voru mín mistök, átti eftir að skrá mig út af FB og því fékk ég villumeldingu um að búið væri að sækja fyrir kennitölu konunnar!
Skjámynd

beatmaster
Besserwisser
Póstar: 3065
Skráði sig: Fös 14. Jan 2005 15:46
Staðsetning: Við hliðina á nýju tölvunni minni
Staða: Ótengdur

Re: Auroracoin - AUR - nýr rafrænn íslenskur gjaldmiðill

Póstur af beatmaster »

hagur var væntanlega að svara mér, ég breytti mínu svari eftir að END breytti sínu, ég er búinn að setja mitt inn aftur þannig að það sé meira context í þessu
Menn rugla saman tveimur orðum, víst og fyrst. Hið fyrrnefnda er komið af orðinu vissa en hitt er úr talmáli og haft í merkingunni: úr því að, þar sem (um orsök). Dæmi: Fyrst að ég get þetta þá getur þú þetta, þ.e.a.s: Þar eð ég get þetta þá getur þú þetta. En víst er notað um vissu: Það er nokkuð víst að ég geti gert þetta.
Svara