Hjálp með val á tölvupörtum

Svara

Höfundur
Kallikúla
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 14. Apr 2013 11:36
Staða: Ótengdur

Hjálp með val á tölvupörtum

Póstur af Kallikúla »

Góðan dag/Gott kvöld.

Ég þarf hjálp með að velja mér tölvuparta þar sem ég er ekki tölvusení.
Ég er með 200k~ budget.

Það sem ég myndi nota tölvuna í:
  • Tölvuleiki
    • Counter-Strike
      Minecraft
      Team Fortress 2
      Call of Duty
      Hearthstone
      Og nýjustu leikina!
    Internet browse
    • Youtube
      Google
      Forum sites, etc.
    Forritun
    • Vefforritun
      Leikjaforritun
Ég er með fylgihluti(mýs, skjái etc.) og á 1tb harðan disk.

Væri til í að geta recordað leikina á meðan ég spila þá, :)

Mig vantar líka upplýsingar um hvernig ég á að halda henni við, hvernig rykhreinsa ég hana og held henni kaldri?

Höfundur
Kallikúla
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 14. Apr 2013 11:36
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á tölvupörtum

Póstur af Kallikúla »

Upp
Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á tölvupörtum

Póstur af MrSparklez »

http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=62" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8313" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8335" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=58" onclick="window.open(this.href);return false;
http://tl.is/product/corsair-carbide-200r-svartur-turn" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.start.is/index.php?route=pro ... duct_id=65" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.att.is/product_info.php?cPat ... ts_id=8453" onclick="window.open(this.href);return false;

Samtals 195000 kr :)
Last edited by MrSparklez on Mán 20. Jan 2014 02:54, edited 1 time in total.

Höfundur
Kallikúla
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 14. Apr 2013 11:36
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á tölvupörtum

Póstur af Kallikúla »

Einhver með meðmæli við pakkanum fyrir ofan?
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á tölvupörtum

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Jamm þetta er solid pakki.

Palligretar
Nörd
Póstar: 124
Skráði sig: Þri 25. Jún 2013 06:50
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á tölvupörtum

Póstur af Palligretar »

Lookar vel en skil ekki afhverju það er 8GB og 16GB minni í þessu.
Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á tölvupörtum

Póstur af MrSparklez »

Palligretar skrifaði:Lookar vel en skil ekki afhverju það er 8GB og 16GB minni í þessu.
Úps, lagað :megasmile

Höfundur
Kallikúla
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Sun 14. Apr 2013 11:36
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á tölvupörtum

Póstur af Kallikúla »

Þá eru spurningarnar, hvernig rykhreinsa ég og held tölvunni frá því að ofhitna?
Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Re: Hjálp með val á tölvupörtum

Póstur af MrSparklez »

Getur treyst þessum.
http://www.youtube.com/watch?v=8QZ8j46GB2w" onclick="window.open(this.href);return false;
Svara