Ég þarf hjálp með að velja mér tölvuparta þar sem ég er ekki tölvusení.
Ég er með 200k~ budget.
Það sem ég myndi nota tölvuna í:
- Tölvuleiki
- Counter-Strike
Minecraft
Team Fortress 2
Call of Duty
Hearthstone
Og nýjustu leikina!
- Youtube
Google
Forum sites, etc.
- Vefforritun
Leikjaforritun
- Counter-Strike
Væri til í að geta recordað leikina á meðan ég spila þá,
Mig vantar líka upplýsingar um hvernig ég á að halda henni við, hvernig rykhreinsa ég hana og held henni kaldri?
