[Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

[Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Póstur af Yawnk »

Lét vaða og keypti mér eitt stykki R9 290 BF4 edition í Tölvutek í dag, og tók nokkrar myndir eins og gengur og gerist í unboxing þráðum!

Svona leit kassinn út þegar ég fékk kortið, bjóst ekki við að hann yrði svona stór miðað við kassann utan af gamla GTX 660 kortinu mínu, var frekar hissa á því, en 660 kortið var reyndar pínulítið :)
Mynd

Svo opnaði ég ysta lagið af kassanum, þá blasti við fallegur svartur kassi greinilega úr hágæða efni sem var afar gott viðkomu, og var hann vel merktur Gigabyte :
Mynd

Síðan opnaði ég svarta kassann og þar blasti við þetta fallega R9 290 kort sem ég hafði verið að bíða eftir, þó svekkjandi að það sé með reference kælingu, en ég bara gat ekki beðið eftir að kaupa það.
Mynd


Hér má sjá kortið í allri sinni dýrð, ansi laglegt kort, lúkkar vel og build qualityið á kælingunni lítur vel út, frekar þungt kort, því þyngra því betra? O:)
Mynd

Svo fylgdi driver diskur, ásamt einhverjum leiðbeiningabæklingi og tveir kaplar með skjákortinu, í litlu hólfi undir kortinu leyndist allt þetta.
Mynd

Hér má sjá muninn á gamla skjákortinu mínu ( GTX 660 ) og nýja ( R9 290 ), rosalegur stærðarmunur!
Mynd

Svona leit tölvukassinn út áður en kortið kom með litla GTX 660 kortinu í :
Mynd

Og svona lítur hann út núna, frekar almennileg breyting ;)
Mynd


Nú er ég loksins orður stoltur eigandi af high-end skjákorti, ég er almennt sáttur með þetta skjákort so far, en fólk var ekkert að grínast þegar það talaði um að það væri mikill hiti og hávaði í kortinu, fór í smá BF4 áðan og kortið var í load hita nánast 95°C, gæti eflaust náð því niður með því að stilla viftuna á meira í MSI Afterburner, þarf að stilla það eitthvað betur, og á 100% RPM þá er kortið eins og þotuhreyfill, heyrir varla í þér hugsa fyrir hávaðanum enda snýst viftan á kortinu upp í cirka 5200 RPM á 100% og um 1035 RPM á 25% speed ( Skv. MSI Afterburner )

BF4 fps'ið sem ég var að ná á 1080p og Ultra( mældi Min/max/avg í Fraps í 60 sek ) var eftirfarandi : Average : 87 / Minimum : 61 / Max : 111. :happy mjög sáttur með þær tölur, rosalegt stökk úr GTX 660 sem rétt náði að spila þetta ásættanlega í Medium.

Svona að lokum vil ég benda á að núna er GTX 660 2048MB GDDR5 kortið mitt fáanlegt til kaups ( Í ábyrgð til 27.9/2014 ) :megasmile
Skjámynd

MuGGz
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1635
Skráði sig: Sun 23. Mar 2003 01:23
Staðsetning: Fyrir framan tölvuna ?
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Póstur af MuGGz »

Til lukku með kortið :happy

Ég er mjög heitur fyrir 290 kortunum enn persónulega gæti ég ekki verið með refrence kortin af þeim :knockedout
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Póstur af Yawnk »

MuGGz skrifaði:Til lukku með kortið :happy

Ég er mjög heitur fyrir 290 kortunum enn persónulega gæti ég ekki verið með refrence kortin af þeim :knockedout
Takk fyrir það!
Já, það hefði verið mikið skárra að bíða eftir custom kælingu á þetta kort, en löngunin til að geta spilað BF4 almennilega gerði mig svo óþolinmóðan þannig að ég gat ekki beðið hehehehe
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Póstur af worghal »

Eg gaeti aldrei lifad med thessum hita
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Póstur af Yawnk »

Getur maður ekki keypt custom kælingu sér þegar hún kemur út seinna meir, og bara skipt um, eða er það kannski of mikið mál?
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Póstur af worghal »

Thad er haegt, en eg held ad til ad halda hitanum nidri tha er malid ad vatnskaela.
Samt eru thessi kort naestum 10 gradum heitari en sambaerilegt nvidia kort undir vatni i idle.
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Póstur af littli-Jake »

Er hitinn frá skjákortinu að hafa mikil áhrif á hitann a t.d. örranum?
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Póstur af Yawnk »

littli-Jake skrifaði:Er hitinn frá skjákortinu að hafa mikil áhrif á hitann a t.d. örranum?
Hef ekki mælt það ennþá, en ég skal athuga það næst þegar ég spila og sjá hvort hitastigið er eitthvað hærra.
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Póstur af Hnykill »

Glæsilegt kort :happy ..til hamingju

Svo er auðvitað sniðugt að skima eftir 3d party kælingu seinna.. þótt hún kosti kannski 10-15 þús kall þá er það bara sniðug fjárfesting til lengri tíma fyrir svona high end skjákort ;)
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Póstur af MrSparklez »

Til hamingju með kortið ! :D

Er þetta ekki annars málið ?
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Póstur af Yawnk »

Takk drengir, afskaplega fínt kort!
Er samt alveg frekar pirrandi svona til að byrja með þessi hávaði í kortinu, og ég er með tölvuna alveg við hliðina á mér á skrifborðinu þannig að það getur orðið frekar hátt, en þetta venst :)

littli-Jake
Vaktari
Póstar: 2260
Skráði sig: Sun 06. Sep 2009 18:19
Staðsetning: Árbærinn
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Póstur af littli-Jake »

Yawnk skrifaði:Takk drengir, afskaplega fínt kort!
Er samt alveg frekar pirrandi svona til að byrja með þessi hávaði í kortinu, og ég er með tölvuna alveg við hliðina á mér á skrifborðinu þannig að það getur orðið frekar hátt, en þetta venst :)
Varstu ekki að versla þér góð heirnatól um daginn eða er ég í ruglinu :-k
i5 3570K - Gigabyte z77x - GTX 1070 OC - Crucial M4 128 GB - 16GB DDR3 - Toughpower XT 675W - BenQ GW2450HM - Antec-P180
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Póstur af Yawnk »

littli-Jake skrifaði:
Yawnk skrifaði:Takk drengir, afskaplega fínt kort!
Er samt alveg frekar pirrandi svona til að byrja með þessi hávaði í kortinu, og ég er með tölvuna alveg við hliðina á mér á skrifborðinu þannig að það getur orðið frekar hátt, en þetta venst :)
Varstu ekki að versla þér góð heirnatól um daginn eða er ég í ruglinu :-k
Haha jú! en þau eru 'open' þannig að það heyrist rosalega vel í gegnum þau, þau einangra ekki neitt hljóðið í kringum mig, maður verður bara að stilla þau nógu hátt þá er þetta fínasta mál! :D
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Póstur af Hnykill »

Muna að breyta undirskrift ! :klessa
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Póstur af Garri »

Hvers vegna í ósköpunum er fólk sem er að leika sér við tölvurnar að kaupa opin heyrnartól?

Ég er með lokuð heyrnartól bæði við leikjatölvu og meira að segja við vinnutölvu. Ekki bara betri hljómburður þegar maður er að hlusta heldur og algjör friður. Ef ég þarf að hlusta eftir einhverju í mínu nær-umhverfi og vill hlusta á músík, þá spila ég í gegnum hátalara osfv.
Skjámynd

Elisviktor
Fiktari
Póstar: 78
Skráði sig: Mán 25. Júl 2011 21:44
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Póstur af Elisviktor »

Garri skrifaði:Hvers vegna í ósköpunum er fólk sem er að leika sér við tölvurnar að kaupa opin heyrnartól?

Ég er með lokuð heyrnartól bæði við leikjatölvu og meira að segja við vinnutölvu. Ekki bara betri hljómburður þegar maður er að hlusta heldur og algjör friður. Ef ég þarf að hlusta eftir einhverju í mínu nær-umhverfi og vill hlusta á músík, þá spila ég í gegnum hátalara osfv.
Svo það heyri þegar það kveiknar í þotuhreyflinum á kortinu.
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Póstur af Yawnk »

Elisviktor skrifaði:
Garri skrifaði:Hvers vegna í ósköpunum er fólk sem er að leika sér við tölvurnar að kaupa opin heyrnartól?

Ég er með lokuð heyrnartól bæði við leikjatölvu og meira að segja við vinnutölvu. Ekki bara betri hljómburður þegar maður er að hlusta heldur og algjör friður. Ef ég þarf að hlusta eftir einhverju í mínu nær-umhverfi og vill hlusta á músík, þá spila ég í gegnum hátalara osfv.
Svo það heyri þegar það kveiknar í þotuhreyflinum á kortinu.
Mér var gefið heyrnartólin í jólagjöf ásamt Battlefield 4, og þessi skjákortskaup ákvaddi ég bara í seinustu viku, þannig að þetta var ekki beint planað :)
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Póstur af Yawnk »

Skrítið...Er Metro Last Night svona rosalega demanding? þetta kort hefur étið upp alla leiki sem ég hent í það í Ultra og ekkert vandamál...BF4..Batman.., svo prófa ég Metro Last night og set allt í hæsta og þá er ég í average 25 fps og algjörlega óspilanlegt!
Það liggur við að 660 kortið var með betra FPS þegar ég spilaði hann fyrir löngu.. :-k

*Nei okei... Minnkaði AA niður um slatta og þá fæ ég alveg 50-70 FPS og gengur mjög vel... Rosalegur performance killer þetta AA!
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Póstur af upg8 »

Hann er mjög demanding á GPU & CPU. Búin að uppfæra leikinn?

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Póstur af Yawnk »

upg8 skrifaði:Hann er mjög demanding á GPU & CPU. Búin að uppfæra leikinn?
Haha svo gæti þetta líka bara verið slæmt eintak af leik, ég stal leiknum af piratebay, þannig að það er kannski ekki alveg að marka þetta.
Skjámynd

trausti164
Geek
Póstar: 854
Skráði sig: Lau 13. Okt 2012 23:43
Staðsetning: 271 Mosfellssveit
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Póstur af trausti164 »

Yawnk skrifaði:
upg8 skrifaði:Hann er mjög demanding á GPU & CPU. Búin að uppfæra leikinn?
Haha svo gæti þetta líka bara verið slæmt eintak af leik, ég stal leiknum af piratebay, þannig að það er kannski ekki alveg að marka þetta.
Nei þetta er ekkert skrítið, Metro og Crysis 3 eru mest demanding leikirnir í dag.
Ryzen 5 2600x - Gtx 1060 6GB - Asus B350M TUF - 8GB Corsair Vengeance 2133Mhz DDR4 - Corsair CX550W
Skjámynd

upg8
vélbúnaðarpervert
Póstar: 991
Skráði sig: Fim 18. Ágú 2011 21:32
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Póstur af upg8 »

Athugaðu samt hvort þú getir uppfært leikinn, það getur skipt miklu máli í dag þegar mörgum útgefendum virðist vera sama þótt þeir gefi út hugbúnað í BETA og rukka fullt verð fyrir. Þeir vita að piratebay fyllist af útgáfum sem er ekkert nema vesen að uppfæra ef þeir uppfæra leikina nógu oft.

Kóði: Velja allt

"There's an adapter for that"
Skjámynd

Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Póstur af Svansson »

Geðveikt kort (öfund)...

En ég ætla að vera leiðinlegi gaurinn að setja útá cablemanagementið hjá þér :/
550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i
Skjámynd

Höfundur
Yawnk
Vaktari
Póstar: 2037
Skráði sig: Mán 26. Mar 2012 21:26
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Póstur af Yawnk »

Svansson skrifaði:Geðveikt kort (öfund)...

En ég ætla að vera leiðinlegi gaurinn að setja útá cablemanagementið hjá þér :/
Hahaha! no offence taken, það er alltaf á dagskrá að fara að reyna að gera þetta almennilega, næ ekki að loka panelinu hinummegin á kassanum almennilega fyrir köplum!
Skjámynd

Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Re: [Unboxing] AMD Radeon R9 290 BF4 Edition

Póstur af Svansson »

Yawnk skrifaði:
Svansson skrifaði:Geðveikt kort (öfund)...

En ég ætla að vera leiðinlegi gaurinn að setja útá cablemanagementið hjá þér :/
Hahaha! no offence taken, það er alltaf á dagskrá að fara að reyna að gera þetta almennilega, næ ekki að loka panelinu hinummegin á kassanum almennilega fyrir köplum!

Lenti í því með gömlu tölvuna að geta ekki lokað þannig ég tók mér auka 40mín við samsettningu á nýju vélini í að gera þetta almennilega, svo mikið þess virði ;)
550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i
Svara