Nexus 5

Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 5

Póstur af chaplin »

Skil ekki þennan hræðsluáróður við að hafa of lítið pláss og þurfa að hafa 128GB og microSD og hitt og þetta, ég keypti mér 64GB kort í 32GB S4 minn og nota aðeins brot af þessu plássu eftir að ég fékk mér Spotify og Netflix.

Það sem mér finnst miklu meira lykilatriði er myndavélin, þær "duga" í góðri birtu og eru í raun almennt mjög öflugar, en um leið og það er reynt að ná myndum í lítilli birtu verða myndgæðin almennt mjög léleg.

Varðandi rafhlöðuna, þetta böggaði mig ógeðslega mikið fyrst og ætlaði ég ekki að fá mér síma nema hægt væri að fjarlægja rafhlöðuna, síðan áttaði ég mig á því að ég hef aldrei tekið rafhlöðuna úr S4, búinn að eiga símann frá því hann kom út. Sama sagan með S2, tók hana aldrei úr símanum og sama með Desire. Hef í raun aldrei lent í þeirri stöðu að ég verði að fjarlægja rafhlöðuna, stærsti mínusinn er þó auðvita að ef rafhlaðan deyr eða verður slöpp, getur verið erfitt að skipta um, getur einnig líka verið sára einfalt.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 5

Póstur af capteinninn »

Hvað haldiði að það sé langur shipping tími á þessu?

Er að spá að senda á fjölskyldumeðlim sem býr í BNA í 3-4 vikur í viðbót, gæti hann fengið þetta örugglega sent nógu fljótt ?
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 5

Póstur af ponzer »

hannesstef skrifaði:Hvað haldiði að það sé langur shipping tími á þessu?

Er að spá að senda á fjölskyldumeðlim sem býr í BNA í 3-4 vikur í viðbót, gæti hann fengið þetta örugglega sent nógu fljótt ?

Ef tækið er in stock á Google Play Store þá ætti það líklega ekki að taka langan tíma að senda innan US en þeir selja bara D820 týpuna í US sem styður ekki 4G hér heima.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 5

Póstur af capteinninn »

ponzer skrifaði:
hannesstef skrifaði:Hvað haldiði að það sé langur shipping tími á þessu?

Er að spá að senda á fjölskyldumeðlim sem býr í BNA í 3-4 vikur í viðbót, gæti hann fengið þetta örugglega sent nógu fljótt ?

Ef tækið er in stock á Google Play Store þá ætti það líklega ekki að taka langan tíma að senda innan US en þeir selja bara D820 týpuna í US sem styður ekki 4G hér heima.
Já okei, hvar gæti maður komist í færi við útgáfuna sem gæti notað 4G hérna heima?

Í Bretlandi?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 5

Póstur af AntiTrust »

KermitTheFrog skrifaði:
Það er, jú, spurning um compactness, en mér finnst hæpið að batterí sé dreift um síma/tölvu... hef aldrei rekist á slíkt í ultrabook amk. [...]
Bara FYI, hér er dæmi: http://www.extremetech.com/wp-content/u ... 40x353.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 5

Póstur af KermitTheFrog »

AntiTrust skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:
Það er, jú, spurning um compactness, en mér finnst hæpið að batterí sé dreift um síma/tölvu... hef aldrei rekist á slíkt í ultrabook amk. [...]
Bara FYI, hér er dæmi: http://www.extremetech.com/wp-content/u ... 40x353.jpg" onclick="window.open(this.href);return false;
Þetta er nú ekki dreift... allavega ekki í mínum bókum. Ekki sú dreifing og ég sá fyrir mér þegar GrimurD sagði "fullt af litlum batteríum dreift um allan símann".
Last edited by KermitTheFrog on Fim 21. Nóv 2013 09:17, edited 1 time in total.
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 5

Póstur af ponzer »

hannesstef skrifaði:
ponzer skrifaði:
hannesstef skrifaði:Hvað haldiði að það sé langur shipping tími á þessu?

Er að spá að senda á fjölskyldumeðlim sem býr í BNA í 3-4 vikur í viðbót, gæti hann fengið þetta örugglega sent nógu fljótt ?

Ef tækið er in stock á Google Play Store þá ætti það líklega ekki að taka langan tíma að senda innan US en þeir selja bara D820 týpuna í US sem styður ekki 4G hér heima.
Já okei, hvar gæti maður komist í færi við útgáfuna sem gæti notað 4G hérna heima?

Í Bretlandi?
Já, D821 týpan er sú sem er seld í Bretlandi og styður 4G kerfin hér heima.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

SergioMyth
has spoken...
Póstar: 165
Skráði sig: Þri 05. Nóv 2013 20:46
Staðsetning: Bækistöðvarnar
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 5

Póstur af SergioMyth »

KermitTheFrog skrifaði:
SergioMyth skrifaði:
dori skrifaði:
SergioMyth skrifaði:Smekklegur sími. Phone Block er hins vegar næsti sími sem ég ætla fá mér, að mínu mati er bara vitleysa og peningaplott að vera alltaf að elta einhverja síma og uppfærslur... En það er vissulega persónu bundið ;)
Hahaha... Þú ert virkilega mikið á villigötum ef þú heldur að það að símanum þínum sé púslað saman minnki framboð af uppfærslum.
Alls ekki vill bara minnka þau útgjöld sem fara í símakaup, að eltast alltaf við nýjar útgáfur af símum er miklu dýrara :)
En þegar PhoneBlocks 2.0 kemur?
Þá gefst ég endanlega upp á þessu og fæ mér NMT.....
Before I do anything I ask myself “Would an idiot do that?” And if the answer is yes, I do not do that thing.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 5

Póstur af AntiTrust »

SergioMyth skrifaði: Þá gefst ég endanlega upp á þessu og fæ mér NMT.....
http://www.siminn.is/um-simann/frettase ... tem149476/" onclick="window.open(this.href);return false;

:-"
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 5

Póstur af SolidFeather »

Hvenær gæti þessi sími dottið í íslenskar búðir?
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 5

Póstur af AntiTrust »

~ Enda nóv.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

ecoblaster
Fiktari
Póstar: 67
Skráði sig: Mið 19. Maí 2010 17:58
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 5

Póstur af ecoblaster »

Nexus 5 er komin í sölu hjá emobi http://emobi.is/index.php?route=product ... uct_id=154" onclick="window.open(this.href);return false; nema þú varst að spurja um hvenær þetta kemur í vöruverslanir þá er það eins og AntiTrust sagði end nóv.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 5

Póstur af SolidFeather »

Skellti mér á eitt stykki, fyrsti snjallsíminn. Lookar nokkuð vel.
Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 5

Póstur af Swooper »

Veit einhver hvaða fyrirtæki flytur þessa síma inn? Er búinn að vera að spyrjast fyrir hjá símaverslunum síðustu daga af því að enginn virðist vera með 32GB útgáfuna, en það hefur verið eitthvað fátt um svör. Datt í hug að hafa samband við innflutningsaðila og forvitnast um málið, en tekst ekki að gúgla niður hver það er... einhver með svar við þessu?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 5

Póstur af Swooper »

Fann svarið við þessu í L9 þræðinum - Actus var það. Hafði samband við þá í gær, og fékk svar í dag:
Sæll [nafn],

32 GB útgáfan af Nexus 5 verður í boði á Norðurlöndum í byrjun næsta árs.

F.h. LG Síma,
Gottskálk Daði Reynisson
Svo, ég reyni að þrauka fram í janúar...
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 5

Póstur af CendenZ »

hvers vegna í ósköpunum verða þeir (af öllum!) að notast við 2 týpur.
Region ruglið all over again
Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 5

Póstur af Swooper »

CendenZ skrifaði:hvers vegna í ósköpunum verða þeir (af öllum!) að notast við 2 týpur.
Region ruglið all over again
Það er ekki google að kenna. Farsímafyrirtæki úti um allan heim nota mismunandi staðla fyrir farsímanetin hjá sér sem leiðir til þess að símar þurfa mismunandi móttöku/sendibúnað til að virka á mismunandi svæðum.

http://www.phonearena.com/news/Differen ... 21_id48985" onclick="window.open(this.href);return false;
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

CendenZ
Stjórnandi
Póstar: 2569
Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
Staðsetning: Á þessu spjalli
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 5

Póstur af CendenZ »

Frábært að síminn kosti 70 þúsund í bretlandi en 30 þúsund í Ameríku.
Held ég fái mér bara 3g símann :|
Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 5

Póstur af Swooper »

Já, það sökkar. Þegar ég frétti þetta með að US útgáfan virkar ekki hér heima og sá hvað UK útgáfan er mikið dýrari sá ég að það borgaði sig örugglega að kaupa hann bara hérna heima frekar.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 5

Póstur af Xovius »

Ég er með LG G2 og 3000mAh rafhlaðan á honum er rétt svo nóg eins og ég nota hann. Að hafa síma með sömu specs og þriðjungi minni rafhlöðu finnst mér eiginlega bara fáránlegt.
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 5

Póstur af ponzer »

Ég er alveg sammála þér að á blaði hljómar 2300mAh batterý alveg út í hött en Google hefur optimizað hann eitthvað mikið því ég er að sjá alveg ridiculously endingu á því - er að fá lágmark 4 tíma í screen on time með 3G/Wifi/Auto brightness alltaf á og þetta er sími með Snapdragon 800! Stærðin á batterýinu segir ekki alltaf til um endinguna á því.

Og myndavélin er allt önnur eftir 4.4.2 uppfærsluna - snilld að vera kominn aftur á Nexus tæki og þurfa aldrei að bíða eftir að OEMarnir uppfæri :)

Mynd

Mynd
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 5

Póstur af Swooper »

Var að heyra frá Actus í dag að þeir eru ekki einu sinni vissir um að 32GB útgáfan komi til landsins yfir höfuð... þeir eru víst eitthvað efins um að það sé nægur markaður fyrir hann. Gætu fengið nokkur eintök samt, en það er alls óvíst hvenær það gæti orðið og þeir eru líklegir til að vera mjög dýrir. #-o

Neyðist þá annað hvort til að panta hann að utan (og vera þá ábyrgðarlaus) eða finna mér einhvern annan ásættanlegan síma sem ég get fengið mér... Back to square 1.
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

ponzer
Kerfisstjóri
Póstar: 1268
Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
Staðsetning: Router(config)#
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 5

Póstur af ponzer »

Swooper skrifaði:Var að heyra frá Actus í dag að þeir eru ekki einu sinni vissir um að 32GB útgáfan komi til landsins yfir höfuð... þeir eru víst eitthvað efins um að það sé nægur markaður fyrir hann. Gætu fengið nokkur eintök samt, en það er alls óvíst hvenær það gæti orðið og þeir eru líklegir til að vera mjög dýrir. #-o

Neyðist þá annað hvort til að panta hann að utan (og vera þá ábyrgðarlaus) eða finna mér einhvern annan ásættanlegan síma sem ég get fengið mér... Back to square 1.
Þú getur fengið hann 32GB hjá Bestbuy . is og það er þá væntanlega D821 Europe sími :)
Last edited by ponzer on Þri 21. Jan 2014 09:11, edited 1 time in total.
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 5

Póstur af Swooper »

ponzer skrifaði:Þú getur fengið hann 32GB hjá Bestbuy . is og það er þá væntanlega D820 Europe sími :)
Hmm, jú, það er líklega skásti kosturinn. Þriggja vikna bið eftir svörtum 32GB, en ég læt mig hafa það bara. Takk!
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Skjámynd

Höfundur
Swooper
1+1=10
Póstar: 1103
Skráði sig: Lau 02. Ágú 2008 22:11
Staða: Ótengdur

Re: Nexus 5

Póstur af Swooper »

Kom í ljós að upplýsingarnar á vefsíðunni voru gamlar, og í raun er bara 3 daga bið. Ætti að fá hann á föstudaginn eða fljótlega eftir helgi! :)
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Svara