
Ég er búinn að vera að skoða þetta þó nokkuð mikið en hjálp frá ykkur væri afskaplega vel þeginn.
Hvort á maður að fá sér Roku 3 eða Apple TV. Ég á enga Apple græju fyrir. Hver er munurinn á þessum græjum?
Hugmyndin mín er sú að mig langar að geta notað Netflix og Hulu, Hulu plus jafnvel. Er að fikra mig áfram í þessu.
Ég tek vel á móti öllum ábendingum og þakka fyrir hjálpina. Hverjir eru kostirnir og gallarnir Roku 3 VS Apple TV.
Hvort myndir þú velja og hvers vegna. Ég vona ég fái svör við þessu sem geta hjálpað mér sem og öðrum. Takk fyrir.
P.S. Langar að spyrja að einu til viðbótar. Er nóg að vera með Netflix, Hulu eða þarf maður líka playmo.tv? Takk aftur.