Roku 3 eða Apple TV - Hvort er betra?

Svara

Höfundur
wixor
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 20:40
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Roku 3 eða Apple TV - Hvort er betra?

Póstur af wixor »

Ég er mjög ánægður með þessa síðu og sérstaklega fólkið sem er á henni. Það eru svo margir hjálpsamir hérna :)

Ég er búinn að vera að skoða þetta þó nokkuð mikið en hjálp frá ykkur væri afskaplega vel þeginn.

Hvort á maður að fá sér Roku 3 eða Apple TV. Ég á enga Apple græju fyrir. Hver er munurinn á þessum græjum?

Hugmyndin mín er sú að mig langar að geta notað Netflix og Hulu, Hulu plus jafnvel. Er að fikra mig áfram í þessu.

Ég tek vel á móti öllum ábendingum og þakka fyrir hjálpina. Hverjir eru kostirnir og gallarnir Roku 3 VS Apple TV.

Hvort myndir þú velja og hvers vegna. Ég vona ég fái svör við þessu sem geta hjálpað mér sem og öðrum. Takk fyrir.

P.S. Langar að spyrja að einu til viðbótar. Er nóg að vera með Netflix, Hulu eða þarf maður líka playmo.tv? Takk aftur.
Skjámynd

Hargo
</Snillingur>
Póstar: 1065
Skráði sig: Mið 13. Ágú 2008 02:18
Staða: Ótengdur

Re: Roku 3 eða Apple TV - Hvort er betra?

Póstur af Hargo »

Ef þú ætlar að nota Netflix hér á landi þá þarftu að kaupa þjónustu eins og playmo.tv býður upp á og stilla DNS á tækinu til að Netflixið virki.

Höfundur
wixor
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 20:40
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Roku 3 eða Apple TV - Hvort er betra?

Póstur af wixor »

Hargo: Ég er með Lúxusnet Tals. Spurning um Roku 3 eða Apple TV. Hvort er betra? Enn og aftur takk fyrir hjálpina.

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: Roku 3 eða Apple TV - Hvort er betra?

Póstur af capteinninn »

wixor skrifaði:Hargo: Ég er með Lúxusnet Tals. Spurning um Roku 3 eða Apple TV. Hvort er betra? Enn og aftur takk fyrir hjálpina.
Án þess að hafa neina reynslu af Roku held ég að það sé klárlega málið, getur sett upp Netflix á því og getur líka stream-að úr tölvum á heimilinu í Roku-ið
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Roku 3 eða Apple TV - Hvort er betra?

Póstur af BugsyB »

roku
Símvirki.
Skjámynd

Zorky
spjallið.is
Póstar: 491
Skráði sig: Lau 10. Júl 2004 18:54
Staðsetning: RVK
Staða: Ótengdur

Re: Roku 3 eða Apple TV - Hvort er betra?

Póstur af Zorky »

Mæli með roku þarft samt að stilla dns á routernum ekki hægt á roku en bónusin með roku er að það eru yfir 100 channelar eins og netflix sem allt er frítt og slatti af leikjum og auka dóti ég elska rokuið mitt í botn er með hulu netflix líka en ég horfi meira samt á þetta fríja stuff.
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: Roku 3 eða Apple TV - Hvort er betra?

Póstur af Squinchy »

Ef þú átt önnur IOS tæki er ATV mjög góð viðbót en ef þú ert með android tæki er roku eflaust betra
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Roku 3 eða Apple TV - Hvort er betra?

Póstur af AntiTrust »

Ég er með Roku og sáttur, fíla ATVið ekki nógu vel, en í basis rosalega svipuð tæki. Flott option með Roku3 að geta streymt audio yfir bluetooth í fjarstýringuna, sem er með headphone jack.

Það eru ekki DNS stillingar á Roku tækinu, en í þínu tilfelli er það ekkert vandamál þar sem proxy þjónustan er hjá internetveitunni þinni.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
wixor
Fiktari
Póstar: 83
Skráði sig: Fim 24. Nóv 2005 20:40
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Roku 3 eða Apple TV - Hvort er betra?

Póstur af wixor »

Vaktin er frábært samfélag með frábæru fólki takk kærlega. Ég hef ákveðið að fá mér Roku 3. Kærar þakkir!

siggik
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 393
Skráði sig: Mið 07. Feb 2007 18:53
Staða: Ótengdur

Re: Roku 3 eða Apple TV - Hvort er betra?

Póstur af siggik »

wixor skrifaði:Vaktin er frábært samfélag með frábæru fólki takk kærlega. Ég hef ákveðið að fá mér Roku 3. Kærar þakkir!
ég held að þetta sé klárlega það fallegasta sem ég hef lesið hérna á vaktinni, eitthvað sem kemur frá hjartanu og líka punktar og stórir stafir :D
Svara