Vesen/lagg með HD7770
Vesen/lagg með HD7770
Ég keypti mér nýtt skjákort fyrir nokkrum mánuðum (Radeon HD 7770) í vélina mína (sjá undirskrift).
Var ekki búinn að prufa spila neina leiki síðan í fyrradag þegar ég fór í DOTA2. Leikurinn laggaði allur á svona 5 sek fresti.
Búinn að prufa allt sem mér dettur í hug og er að verða vitlaus á þessu
-Prufa setja Netsnúru beint í router. Svo það er ekki þráðlausa netið
-Henda út driverum og setja upp nýja (er með 12.104.0.0). Búinn að gera þetta 2
-Keyrði CCleaner eftir að hafa hent út driver-um áður en ég installaði þeim aftur.
Hverju mæli þið með? Ég er að fara formatta vélina ef ekkert gengur en ég nenni því ekki. Var með NVIDEA 8800GTS áður í vélinni.
Öll ráð veeeel þegin.
Var ekki búinn að prufa spila neina leiki síðan í fyrradag þegar ég fór í DOTA2. Leikurinn laggaði allur á svona 5 sek fresti.
Búinn að prufa allt sem mér dettur í hug og er að verða vitlaus á þessu
-Prufa setja Netsnúru beint í router. Svo það er ekki þráðlausa netið
-Henda út driverum og setja upp nýja (er með 12.104.0.0). Búinn að gera þetta 2
-Keyrði CCleaner eftir að hafa hent út driver-um áður en ég installaði þeim aftur.
Hverju mæli þið með? Ég er að fara formatta vélina ef ekkert gengur en ég nenni því ekki. Var með NVIDEA 8800GTS áður í vélinni.
Öll ráð veeeel þegin.
3.6 GHz FX-4100 Bulldozer | ASRock 870 | GeForce 8800GTS | 8GB 1333mHz | 27"AOC LED
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen/lagg með HD7770
Ertu búin að sækja driver frá framleiðanda kortsins, semsagt ekki frá amd.com
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
- Besserwisser
- Póstar: 3697
- Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
- Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen/lagg með HD7770
Starta í safe mode og uninstalla gömlu driverunum?
Re: Vesen/lagg með HD7770
Ég un-installaðia gömlu NVIDEA driverunum áður en ég setti nýja kortið í (add-remove programs minni mig). Er ekki lengur í add-remove-program list. Eitthvað annað sem ég get gert til að skoða hvort gamli NVIDEA driverinn sé í ennþá á vélinni?Daz skrifaði:Starta í safe mode og uninstalla gömlu driverunum?
3.6 GHz FX-4100 Bulldozer | ASRock 870 | GeForce 8800GTS | 8GB 1333mHz | 27"AOC LED
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1629
- Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen/lagg með HD7770
http://www.guru3d.com/content_page/guru ... eeper.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.majorgeeks.com/files/details ... ional.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Svo var ATi með sitt eigið tól sem skiptir þig sennilega engu máli þar sem þú ert með nVidia.
En ertu viss um að þetta sé skjádriverinn? Gerist þetta í öðrum leikjum, daglegri vinnslu eða bara í DOTA2?
http://www.majorgeeks.com/files/details ... ional.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Svo var ATi með sitt eigið tól sem skiptir þig sennilega engu máli þar sem þú ert með nVidia.
En ertu viss um að þetta sé skjádriverinn? Gerist þetta í öðrum leikjum, daglegri vinnslu eða bara í DOTA2?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen/lagg með HD7770
Þú svaraðir nú ekki mínum fyrri pósti.
Þú getur prófað þetta til að henda út gamla drævernum.
https://forums.geforce.com/default/topi ... -drivers-/" onclick="window.open(this.href);return false;
Þú getur prófað þetta til að henda út gamla drævernum.
https://forums.geforce.com/default/topi ... -drivers-/" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Vesen/lagg með HD7770
Afsakið, en ég fann drivera frá framleiðandanum sem var sama version og ég er með. Mun samt prufa þetta í kvöld og setja inn driverana upp á nýtt.playman skrifaði:Þú svaraðir nú ekki mínum fyrri pósti.
Þú getur prófað þetta til að henda út gamla drævernum.
https://forums.geforce.com/default/topi ... -drivers-/" onclick="window.open(this.href);return false;
Já, 99.9% viss þar sem ég spilaði DOTA2 á gamla skjákortinu mínu og það virkaði smooth.. Er ekki að spila mikið leiki svo ég hef ekki prufað aðra leiki en DOTA.Stutturdreki skrifaði:http://www.guru3d.com/content_page/guru ... eeper.html
http://www.majorgeeks.com/files/details ... ional.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Svo var ATi með sitt eigið tól sem skiptir þig sennilega engu máli þar sem þú ert með nVidia.
En ertu viss um að þetta sé skjádriverinn? Gerist þetta í öðrum leikjum, daglegri vinnslu eða bara í DOTA2?
Takk fyrir góð svör, kíki á þetta í kvöld.
3.6 GHz FX-4100 Bulldozer | ASRock 870 | GeForce 8800GTS | 8GB 1333mHz | 27"AOC LED
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen/lagg með HD7770
Ok, en ég sel það ekki dýrara en ég keypti það, en mér var sagt það í TT að driverar frá amd eða nvidia eruaddi32 skrifaði:Afsakið, en ég fann drivera frá framleiðandanum sem var sama version og ég er með. Mun samt prufa þetta í kvöld og setja inn driverana upp á nýtt.playman skrifaði:Þú svaraðir nú ekki mínum fyrri pósti.
Þú getur prófað þetta til að henda út gamla drævernum.
https://forums.geforce.com/default/topi ... -drivers-/" onclick="window.open(this.href);return false;
ekki alltaf þeir sömu og koma frá framleiðanda kortsins, og þegar að maður
er að lenda í svona veseni þá sé ágætt að prófa dræverana frá framleiðandanum.
Langaði bara að benda þér á það, en ef að það er ekki að gera sig, þá geturu alltaf prófað að
fara í eldri dræver.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Re: Vesen/lagg með HD7770
Uninstallaðu skjákortsdriverunum og notaðu driver sweeper tólið sem Stutturdreki bendir á. Eftir það farðu á amd.com og náðu í nýjustu Catalyst driverana(ekki beta samt) og installaðu.
Eftir það ætti allt að virka fínt ef þetta er driver vandamál.
Eftir það ætti allt að virka fínt ef þetta er driver vandamál.
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3
Re: Vesen/lagg með HD7770
Getur ekki verið að þetta sé hardware related?
Ertu að fps-a vel?
Ertu að fps-a vel?
GA-P35-DS3R | Intel C2D E6850 3.0Ghz | eVGA GF 8800GTS 512mb (G92) | Corsair 4gb ram |
Re: Vesen/lagg með HD7770
ég er með sama kort og ég instalaði þessum driver og virkar allt mjög vel hjá mér gætir prufað sjálfur
http://www.downdrivers.com/down-driver- ... 4-bit.html" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.downdrivers.com/down-driver- ... 4-bit.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Intel I7 3770k @ 4.5ghz - Asrock z77 Extreme 4 - Gigabyte 770 oc 4095mb - corsair vengeance 1600mhz 8gb - corsair h100i - corsair 600t - corsair gs 700w - corsair vengeance 1500 gaming headset - BenQ 24" - samsung Evo 120gb ssd + 5tb storage
Re: Vesen/lagg með HD7770
sé að þið talið mikið um nvidea er þetta ekki amd kort ?
Intel I7 3770k @ 4.5ghz - Asrock z77 Extreme 4 - Gigabyte 770 oc 4095mb - corsair vengeance 1600mhz 8gb - corsair h100i - corsair 600t - corsair gs 700w - corsair vengeance 1500 gaming headset - BenQ 24" - samsung Evo 120gb ssd + 5tb storage
-
- 1+1=10
- Póstar: 1109
- Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
- Staðsetning: Akureyri
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen/lagg með HD7770
Gamla kortið hefur verið frá Nvidea.Margaran skrifaði:sé að þið talið mikið um nvidea er þetta ekki amd kort ?
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1863
- Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Vesen/lagg með HD7770
stundum hiksta leikir hjá þeim sem eru að keyra CPU monitoring forrit og fleiri þannig forrit sem skanna sig á 1-5 sek fresti.. ertu að keyra eitthvað þannig í bakgrunninum ?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.