Vesen/lagg með HD7770

Svara

Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Staða: Ótengdur

Vesen/lagg með HD7770

Póstur af addi32 »

Ég keypti mér nýtt skjákort fyrir nokkrum mánuðum (Radeon HD 7770) í vélina mína (sjá undirskrift).

Var ekki búinn að prufa spila neina leiki síðan í fyrradag þegar ég fór í DOTA2. Leikurinn laggaði allur á svona 5 sek fresti.

Búinn að prufa allt sem mér dettur í hug og er að verða vitlaus á þessu

-Prufa setja Netsnúru beint í router. Svo það er ekki þráðlausa netið
-Henda út driverum og setja upp nýja (er með 12.104.0.0). Búinn að gera þetta 2
-Keyrði CCleaner eftir að hafa hent út driver-um áður en ég installaði þeim aftur.

Hverju mæli þið með? Ég er að fara formatta vélina ef ekkert gengur en ég nenni því ekki. Var með NVIDEA 8800GTS áður í vélinni.

Öll ráð veeeel þegin.
3.6 GHz FX-4100 Bulldozer | ASRock 870 | GeForce 8800GTS | 8GB 1333mHz | 27"AOC LED

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen/lagg með HD7770

Póstur af playman »

Ertu búin að sækja driver frá framleiðanda kortsins, semsagt ekki frá amd.com
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Vesen/lagg með HD7770

Póstur af Daz »

Starta í safe mode og uninstalla gömlu driverunum?

Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Staða: Ótengdur

Re: Vesen/lagg með HD7770

Póstur af addi32 »

Daz skrifaði:Starta í safe mode og uninstalla gömlu driverunum?
Ég un-installaðia gömlu NVIDEA driverunum áður en ég setti nýja kortið í (add-remove programs minni mig). Er ekki lengur í add-remove-program list. Eitthvað annað sem ég get gert til að skoða hvort gamli NVIDEA driverinn sé í ennþá á vélinni?
3.6 GHz FX-4100 Bulldozer | ASRock 870 | GeForce 8800GTS | 8GB 1333mHz | 27"AOC LED
Skjámynd

Stutturdreki
Vaktin er ávanabindandi
Póstar: 1629
Skráði sig: Þri 27. Apr 2004 14:03
Staða: Ótengdur

Re: Vesen/lagg með HD7770

Póstur af Stutturdreki »

http://www.guru3d.com/content_page/guru ... eeper.html" onclick="window.open(this.href);return false;

http://www.majorgeeks.com/files/details ... ional.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Svo var ATi með sitt eigið tól sem skiptir þig sennilega engu máli þar sem þú ert með nVidia.

En ertu viss um að þetta sé skjádriverinn? Gerist þetta í öðrum leikjum, daglegri vinnslu eða bara í DOTA2?

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen/lagg með HD7770

Póstur af playman »

Þú svaraðir nú ekki mínum fyrri pósti.
Þú getur prófað þetta til að henda út gamla drævernum.
https://forums.geforce.com/default/topi ... -drivers-/" onclick="window.open(this.href);return false;
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Höfundur
addi32
Ofur-Nörd
Póstar: 215
Skráði sig: Mið 29. Okt 2008 08:13
Staða: Ótengdur

Re: Vesen/lagg með HD7770

Póstur af addi32 »

playman skrifaði:Þú svaraðir nú ekki mínum fyrri pósti.
Þú getur prófað þetta til að henda út gamla drævernum.
https://forums.geforce.com/default/topi ... -drivers-/" onclick="window.open(this.href);return false;
Afsakið, en ég fann drivera frá framleiðandanum sem var sama version og ég er með. Mun samt prufa þetta í kvöld og setja inn driverana upp á nýtt.
Stutturdreki skrifaði:http://www.guru3d.com/content_page/guru ... eeper.html

http://www.majorgeeks.com/files/details ... ional.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Svo var ATi með sitt eigið tól sem skiptir þig sennilega engu máli þar sem þú ert með nVidia.

En ertu viss um að þetta sé skjádriverinn? Gerist þetta í öðrum leikjum, daglegri vinnslu eða bara í DOTA2?
Já, 99.9% viss þar sem ég spilaði DOTA2 á gamla skjákortinu mínu og það virkaði smooth.. Er ekki að spila mikið leiki svo ég hef ekki prufað aðra leiki en DOTA.


Takk fyrir góð svör, kíki á þetta í kvöld.
3.6 GHz FX-4100 Bulldozer | ASRock 870 | GeForce 8800GTS | 8GB 1333mHz | 27"AOC LED

playman
Of mikill frítími
Póstar: 1903
Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen/lagg með HD7770

Póstur af playman »

addi32 skrifaði:
playman skrifaði:Þú svaraðir nú ekki mínum fyrri pósti.
Þú getur prófað þetta til að henda út gamla drævernum.
https://forums.geforce.com/default/topi ... -drivers-/" onclick="window.open(this.href);return false;
Afsakið, en ég fann drivera frá framleiðandanum sem var sama version og ég er með. Mun samt prufa þetta í kvöld og setja inn driverana upp á nýtt.
Ok, en ég sel það ekki dýrara en ég keypti það, en mér var sagt það í TT að driverar frá amd eða nvidia eru
ekki alltaf þeir sömu og koma frá framleiðanda kortsins, og þegar að maður
er að lenda í svona veseni þá sé ágætt að prófa dræverana frá framleiðandanum.

Langaði bara að benda þér á það, en ef að það er ekki að gera sig, þá geturu alltaf prófað að
fara í eldri dræver.
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9

Bioeight
Gúrú
Póstar: 524
Skráði sig: Þri 31. Mar 2009 22:41
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Vesen/lagg með HD7770

Póstur af Bioeight »

Uninstallaðu skjákortsdriverunum og notaðu driver sweeper tólið sem Stutturdreki bendir á. Eftir það farðu á amd.com og náðu í nýjustu Catalyst driverana(ekki beta samt) og installaðu.

Eftir það ætti allt að virka fínt ef þetta er driver vandamál.
Corsair Carbide 400Q|Gigabyte Nvidia 1070|AMD R7 2700X|Gigabyte X470 Aorus Gaming 5|EVGA SuperNOVA 750 G3

pulsar
has spoken...
Póstar: 170
Skráði sig: Fös 18. Jan 2008 15:21
Staða: Ótengdur

Re: Vesen/lagg með HD7770

Póstur af pulsar »

Getur ekki verið að þetta sé hardware related?

Ertu að fps-a vel?
GA-P35-DS3R | Intel C2D E6850 3.0Ghz | eVGA GF 8800GTS 512mb (G92) | Corsair 4gb ram |

Margaran
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 11. Maí 2012 18:34
Staða: Ótengdur

Re: Vesen/lagg með HD7770

Póstur af Margaran »

ég er með sama kort og ég instalaði þessum driver og virkar allt mjög vel hjá mér gætir prufað sjálfur

http://www.downdrivers.com/down-driver- ... 4-bit.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Intel I7 3770k @ 4.5ghz - Asrock z77 Extreme 4 - Gigabyte 770 oc 4095mb - corsair vengeance 1600mhz 8gb - corsair h100i - corsair 600t - corsair gs 700w - corsair vengeance 1500 gaming headset - BenQ 24" - samsung Evo 120gb ssd + 5tb storage

Margaran
Fiktari
Póstar: 50
Skráði sig: Fös 11. Maí 2012 18:34
Staða: Ótengdur

Re: Vesen/lagg með HD7770

Póstur af Margaran »

sé að þið talið mikið um nvidea er þetta ekki amd kort ?
Intel I7 3770k @ 4.5ghz - Asrock z77 Extreme 4 - Gigabyte 770 oc 4095mb - corsair vengeance 1600mhz 8gb - corsair h100i - corsair 600t - corsair gs 700w - corsair vengeance 1500 gaming headset - BenQ 24" - samsung Evo 120gb ssd + 5tb storage

Garri
1+1=10
Póstar: 1109
Skráði sig: Lau 31. Okt 2009 21:34
Staðsetning: Akureyri
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Vesen/lagg með HD7770

Póstur af Garri »

Margaran skrifaði:sé að þið talið mikið um nvidea er þetta ekki amd kort ?
Gamla kortið hefur verið frá Nvidea.
Skjámynd

Hnykill
Of mikill frítími
Póstar: 1863
Skráði sig: Þri 09. Des 2008 07:12
Staðsetning: Akureyri
Staða: Ótengdur

Re: Vesen/lagg með HD7770

Póstur af Hnykill »

stundum hiksta leikir hjá þeim sem eru að keyra CPU monitoring forrit og fleiri þannig forrit sem skanna sig á 1-5 sek fresti.. ertu að keyra eitthvað þannig í bakgrunninum ?
Corsair Obsidian 450D - Corsair RM850x 850W - Gigabyte Z490 Gaming X - Intel i5 10600K @ 5Ghz - Corsair H115i Pro - Asus 5700 XT OC 8GB - 16GB DDR4 3600MHz - 1 TB ADATA XPG SX8200 Pro - Windows 10.
Svara