Finnur ekki HD

Svara

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Finnur ekki HD

Póstur af machinehead »

Málið er að ég er með 2x160 Samsung SATA Harðadiska, ég er bara nýlega búinn að tengja seinni diskinn við tölvuna. Vesenið er að tölvan virðist ekki fynna diskinn þ.e.a.s. þennan sem ég var að tengja, hún sýnir að hann sé tengdur og allt en hann kemur ekki í My Computer... Mér finnst þetta skrítið af því að ég er með annan alveg eins sem virkar fínt.
Hvað gæti verið að?

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

búinn að formata ? :D
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

áttu ekki bara eftir að búa til partition á diskinn? sést hann í my computer?
"Give what you can, take what you need."
Skjámynd

MezzUp
Besserwisser
Póstar: 3694
Skráði sig: Þri 24. Sep 2002 15:19
Staða: Ótengdur

Póstur af MezzUp »

jamms, það er bara partion og format hugsa ég

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

Hann sést ekki í My Computer... Ég format'a hann og athuga hvað gerist, en ég er ekki viss hvernig ég á að gera partiton á diskinn!

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

til að gera partition á diskinn:

1. Hægri klikka á my computer og velja manage
2. Velja þar disk management
3. Finna diskinn í listanum þar, hægri klikka og velja format
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Höfundur
machinehead
Geek
Póstar: 823
Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
Staða: Ótengdur

Póstur af machinehead »

Ég reddaði þessu... Gúgglaði bara partition og fann Partition Magic 8 :D :D
En ég er með Windows og allar myndirnar á hinum disknum, á ég að búa til sérstakt partition fyrir Win. á þeim disk?

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

já það er mjög sniðugt að hafa windows á eins og 10 gb partition
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Póstur af fallen »

Ég er með windowsið á 15gb disk og restina partitionaði ég í eitt stykki 134gb, afar hentugt þar sem ég formata tölvuna að meðaltali 52x á ári.

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

en ég var að spá... ef að maður er með windows á 10gb partition og svo forrit og leiki installað á restina... þarf þá ekki hvort eð er að formatta forrita partitionið líka þegar marr formatar windows partitionið?
Vona að einhver skilji hvað ég er að segja :P
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Nei þarft þess ekki.

Mysingur
spjallið.is
Póstar: 420
Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
Staðsetning: hérna
Staða: Ótengdur

Póstur af Mysingur »

nú því einhverntímann formataði ég windows partition og hafði eftir forrit a hinu... en svobara komst ég ekkert inn í mörg forritin á eftir :?
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream

Birkir
Kerfisstjóri
Póstar: 1284
Skráði sig: Fim 13. Nóv 2003 15:57
Staðsetning: Utan þjónustusvæðis
Staða: Ótengdur

Póstur af Birkir »

Já þú meinar það... Misskyldi þetta aðeins hjá þér, ég myndi bara hafa ca. 15GB partition sem ég myndi installa öllum forritum á og hafa hitt svo undir öll gögnin sem maður vill ekki tapa.

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Póstur af Icarus »

sjálfur er ég með um 50gb partition undir windows þar sem ég kem windows/leikjum/forritum og öllu því sem notar registry inná svona á milli því þegar ég formatta :)
Skjámynd

gnarr
Kóngur
Póstar: 6208
Skráði sig: Lau 29. Mar 2003 19:54
Staðsetning: Reykjavík
Staða: Ótengdur

Póstur af gnarr »

fallen skrifaði:Ég er með windowsið á 15gb disk og restina partitionaði ég í eitt stykki 134gb, afar hentugt þar sem ég formata tölvuna að meðaltali 52x á ári.
afhverju ertu að formata svoan oft? afhverju hefuru ekki bara uppsetinguna þína á ramdrifi.. þá dettur hún sjálfkrafa út þegar þú restartar.
"Give what you can, take what you need."
Svara