Finnur ekki HD
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 823
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Staða: Ótengdur
Finnur ekki HD
Málið er að ég er með 2x160 Samsung SATA Harðadiska, ég er bara nýlega búinn að tengja seinni diskinn við tölvuna. Vesenið er að tölvan virðist ekki fynna diskinn þ.e.a.s. þennan sem ég var að tengja, hún sýnir að hann sé tengdur og allt en hann kemur ekki í My Computer... Mér finnst þetta skrítið af því að ég er með annan alveg eins sem virkar fínt.
Hvað gæti verið að?
Hvað gæti verið að?
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 823
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Staða: Ótengdur
-
- spjallið.is
- Póstar: 420
- Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
til að gera partition á diskinn:
1. Hægri klikka á my computer og velja manage
2. Velja þar disk management
3. Finna diskinn í listanum þar, hægri klikka og velja format
1. Hægri klikka á my computer og velja manage
2. Velja þar disk management
3. Finna diskinn í listanum þar, hægri klikka og velja format
P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
-
Höfundur - Geek
- Póstar: 823
- Skráði sig: Fim 27. Maí 2004 17:11
- Staða: Ótengdur
-
- spjallið.is
- Póstar: 420
- Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
en ég var að spá... ef að maður er með windows á 10gb partition og svo forrit og leiki installað á restina... þarf þá ekki hvort eð er að formatta forrita partitionið líka þegar marr formatar windows partitionið?
Vona að einhver skilji hvað ég er að segja
Vona að einhver skilji hvað ég er að segja

P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
-
- spjallið.is
- Póstar: 420
- Skráði sig: Mið 28. Apr 2004 18:44
- Staðsetning: hérna
- Staða: Ótengdur
nú því einhverntímann formataði ég windows partition og hafði eftir forrit a hinu... en svobara komst ég ekkert inn í mörg forritin á eftir 

P4 3.0 GHz - 2x 512 mb HyperX DDR400 - Powercolor radeon 9600XT 256 mb - Abit AI7 - 2x 160 GB samsung + 200 GB WD + 250GB WD + 200 GB Seagate - 470W OCZ Powerstream
afhverju ertu að formata svoan oft? afhverju hefuru ekki bara uppsetinguna þína á ramdrifi.. þá dettur hún sjálfkrafa út þegar þú restartar.fallen skrifaði:Ég er með windowsið á 15gb disk og restina partitionaði ég í eitt stykki 134gb, afar hentugt þar sem ég formata tölvuna að meðaltali 52x á ári.
"Give what you can, take what you need."