Spurning um turn :)

Svara
Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Spurning um turn :)

Póstur af jobbzi »

Hvernig turn mæliði með ? cooler master, corsair ? eða frá einhvern öðrum framleiðanda?
Er að spá að kauap mér nýjan turn en er ekki allveg viss hvernig þannig að ég ákvað að spyrja hvernig turn þið mælið með ?:) \:D/
Intel Core i7-6700K|Gigabyte Z270X-Ultra Gaming| 2x Gigabyte GTX 1070 G1 Gaming í SLI|Corsair VEN 16GB 2400MHz|BenQ 24'' og 22'' HD|Corsair H100i
Skjámynd

Kristján
Of mikill frítími
Póstar: 1706
Skráði sig: Sun 02. Jan 2011 12:37
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um turn :)

Póstur af Kristján »

allt of mikið að góðum kössum til enginn einn er bestur mundi ég segja.

Ég er með Corsair 500R finn fyrir mig svosem og ég get stækkað við mig í íhlutum auðveldlega í framtíðinni.

skoðaðu bara "Tölvukassar" flipann hérna á vaktinni og farðu i gegnum hvern og einn, og svo sérðu fljótt hvað hentar og hvað ekki, margi fítusar sem koma til greina.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um turn :)

Póstur af Daz »

Dýrir turnar (20 þús +) eru almennt allir ágætir. Það er örugglega einhver munur milli þeirra en ekki eitthvað sem allir taka eftir. Þú ættir að reyna að átta þig á hverskonar turn þú vilt útfrá þínum þörfum fyrst (stærð móðurborðs (mAtx?), fjöldi 5,25 hólfa , snúrufrágangsmöguleikar, vatnskælingamöguleikar, gluggahliðar osfrv.) og reyna að fækka valkostunum þannig. Svo þegar þú ert kominn með nokkra sem þér líkar við, þá geturðu spurt, eða googlað reviews.
:happy
Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um turn :)

Póstur af jobbzi »

Takk fyrir skjót svör :) ég hef verið að skoða Corsair 400R og 500R en stærðarformið á móðurborðinu mína er ATX en sé ekki hvort 500R tekur þessa stærð á síðuni hjá tölvulistanum :/ ef 500R tekur ATX stærð þá eru góðar líkur að ég skelli mér hann :)
Intel Core i7-6700K|Gigabyte Z270X-Ultra Gaming| 2x Gigabyte GTX 1070 G1 Gaming í SLI|Corsair VEN 16GB 2400MHz|BenQ 24'' og 22'' HD|Corsair H100i
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um turn :)

Póstur af SolidFeather »

500R tekur ATX

http://www.corsair.com/carbide-series-5 ... -case.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Swanmark
Tölvutryllir
Póstar: 627
Skráði sig: Sun 11. Mar 2012 21:57
Staðsetning: ~/workrelatedthings
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um turn :)

Póstur af Swanmark »

Corsair Vengeance C70 .. love it! :)
Desktop
| i7 3770k @4.7GHz 1.35v | Corsair H100i | Corsair Vengeance CL9 4x4GB | MSI GeForce GTX 980 Twin Frozr V | MSI Z77A-G43 | Corsair GS 700w | Samsung 840 Evo 120GB | Seagate 5TB 7200rpm |

Server
| i7 920 @2.66GHz | Corsair Vengeance 4x4GB | Seagate 3TB 7200rpm | XFX R9 280x
Skjámynd

MrSparklez
Tölvutryllir
Póstar: 613
Skráði sig: Lau 04. Maí 2013 16:01
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um turn :)

Póstur af MrSparklez »

Cooler Master HAF XM, alveg perfect ef þú ætlar ekki að vatnskæla
Skjámynd

I-JohnMatrix-I
</Snillingur>
Póstar: 1020
Skráði sig: Fös 05. Apr 2013 19:01
Staðsetning: Reykjanesbær
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um turn :)

Póstur af I-JohnMatrix-I »

Ég er mjög ánægður með minn Corsair Vengeance C70.
Skjámynd

Höfundur
jobbzi
Ofur-Nörd
Póstar: 285
Skráði sig: Þri 13. Okt 2009 14:21
Staðsetning: Iceland,Reykjavik
Staða: Ótengdur

Re: Spurning um turn :)

Póstur af jobbzi »

Ég var að fatta að ég þarf að brjóta lokið af turninum mínum til að ná h100i úr kassanum mínum þegar ég færi yfir :/ því ég þurfti að bora göt í lokið á turninum mínum gamla til að koma kælinguni fyrir og var að sjá að það er flipi sem ég þarf að ýta inn til að ná lokinu af og kælingin er allveg við þennan flipa þannig að já þarf að reyna brjóta eitthvað upp og saga til að losa það af :/ ekki nema þið eruð með betri hugmynd :)
Intel Core i7-6700K|Gigabyte Z270X-Ultra Gaming| 2x Gigabyte GTX 1070 G1 Gaming í SLI|Corsair VEN 16GB 2400MHz|BenQ 24'' og 22'' HD|Corsair H100i
Svara