Hringdu.is

Allt utan efnis
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af BugsyB »

sýnist að utanlandshraðinn sé kominn í lag - hvað segið þið?
Símvirki.
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af worghal »

erlendi hraðinn hjá mér er í alveg að fara með mig akkúrat núna.
er varla að ná að loada 480p á youtube og næ bara alls ekki að loada HD á youtube.
akkúrat núna var youtube að detta í 144p.... og er samt í vandræðum með að buffera!

what the dick hringdu? ](*,)
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af Dúlli »

Góðan dag strákar og stelpur mig langar að forvitnast hvort ég hef rétt á því að hringdu lækki mánaðar gjaldið.

Svo er málið.

Ég er með 10Gb ljósleiðara tengingu hjá þeim sem kostar 2.695,- Krónur og er búin að greiða það verð seinustu 2x mánuði og nú allt í einu fæ ég nýja kröfu frá þeim og hún er upp á 2.855,- Krónur sem er 160,- króna hækkun þannig ég sendi þeim póst til að fá svör við þessu. Svarið hjá þeim var að það var hækkun 1. Júni og að allir áttu að fá póst varðandi þetta og að þetta stendur á vefsíðu þeirra. Ég sé hvernig að það hefur hækkað eina sem ég sé er 2.695,- krónur allstaðar og fékk heldur engan póst.

Þannig hef ég eða hef ég ekki rétt til að vera að væla og kvarta í þeim til að lækka þetta ? eða þeir geta bara hvenær sem er haft skyndi hækkun í verði ?

Og að auki svarið hjá þeim innihélt "Við erum samt ódýrari en aðrir"


Mynd
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af AntiTrust »

Í 1. lið skilmálanna þeirra á heimasíðu hringdu segir "Breytingar eru kynntar á vefsíðunni hringdu.is með a.m.k. mánaðar fyrirvara áður en þær taka gildi."

Svo lengi sem farið var eftir því, þá sé ég ekki hvernig var brotið á þér. Hugsanlega eru þeir skyldugir til að láta auglýst verð gilda, nema það sé fyrirvari um villur á heimasíðunni þeirra. Persónulega dytti mér þó ekki í hug að röfla um 160kr leiðréttingu, og þó er ég nú prinsipp maður.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af Dúlli »

Málið er að það stóð ekki nein staðar neitt um neina hækkun, forsíða á heima síðu þeirra hefur alltaf verið eins síða ég hóf viðskipti við þau í ár og nú senti starfsmaður þeirra mér slóð á eithverjar ljósmynd sem er ekki einu sinni tengt nein staðar á vefsíðu þeirri, hún situr aðeins á servernum þeirra á maður þarf að kuna url-ið til að finna þessa ljósmynd.

Svo stendur á 20+ stöðum að 10Gb tenging sé á 2.695,- krónur.

Skil þig en fyrir mér er peningur eithvað sem er ekki hægt að skíta út og hef alltaf átt erfitt með að græða pening þótt ég sé í 2x vinnum með skóla og fluttur út.

Þetta er bara eins og kjaftshögg allt í einu komið annað gjald í netbankan.

Bætt Við

Var að finna þetta loks hér er linkur á þetta. "Verðbreytingar" Og hvað sé ég stendur en 2.695,- krónur


Mynd
Last edited by Dúlli on Mán 10. Jún 2013 20:13, edited 1 time in total.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af AntiTrust »

Það er reyndar linkur á verðbreytingarnar neðst á forsíðunni þeirra. Það er þó alveg syndsamlega vel falið hjá þeim, og alveg fullt erindi til þess að væla yfir.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af Dúlli »

Var að finna þetta og það stendur samt í því skjali 2.695,- krónur


Bætt Við

Var að finna þetta loks hér er linkur á þetta. "Verðbreytingar" Og hvað sé ég stendur en 2.695,- krónur


Mynd
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af AntiTrust »

Ég get ekki lesið annað úr þessu en að verðið sé að fara úr 2495 í 2695kr. Er ekki bara verið að leggja á þig e-ð af þessum endalausu földu aukagjöldum sem útskýrir þennan auka 160kr hjá þér? Seðilgjald, vanskilagjald etc? Hvað segir sundurliðunin í á rkningnum sem þú ert líklega með undir rafrænum skjölum?
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Dúlli
Vaktari
Póstar: 2097
Skráði sig: Mán 10. Des 2012 19:43
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af Dúlli »

AntiTrust skrifaði:Ég get ekki lesið annað úr þessu en að verðið sé að fara úr 2495 í 2695kr. Er ekki bara verið að leggja á þig e-ð af þessum endalausu földu aukagjöldum sem útskýrir þennan auka 160kr hjá þér? Seðilgjald, vanskilagjald etc? Hvað segir sundurliðunin í á rkningnum sem þú ert líklega með undir rafrænum skjölum?
Það er það sem ég er að reyna að komast að en það er ekkert gjald sem er 160,- krónur.

Held ef þær halda áfram að vera með leiðindi í gegnum póst þá fer ég á staðin á morgun og kvarta.

corflame
Tölvutryllir
Póstar: 678
Skráði sig: Fim 15. Apr 2004 20:05
Staðsetning: Keyboard central
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af corflame »

Eða getur sett uppsögn á þessu í Out of Office tilkynningu ;)

Hvað skyldu margir fatta þetta reference? :D
Skjámynd

rango
FanBoy
Póstar: 785
Skráði sig: Lau 14. Júl 2012 22:36
Staðsetning: 404 - Location Not found.
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af rango »

ÉG VILL 400Mbs tengingu hjá hringdu!
Skjámynd

worghal
Kóngur
Póstar: 6079
Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
Staðsetning: fyrir aftan þig
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af worghal »

allt í rusli hjá mér núna :no
hvernig stendur á því að þetta fyrirtæki er stanslaust með buxurnar á hælunum ?

hvað er það sem er að valda þessari fáránlegu þjónustu?
eru það tækin?
peningaskortur?
of margir viðskiptavinir?

](*,)

Mynd
:happy :happy :happy
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af BugsyB »

rango skrifaði:ÉG VILL 400Mbs tengingu hjá hringdu!
Ég hef heyrt að vodafone sé að prufa 1Gbs tengingu
Símvirki.

kallamigklett
Nýliði
Póstar: 4
Skráði sig: Þri 28. Maí 2013 15:49
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af kallamigklett »

Well, utlandshraði búinn að vera góður uppá síðkastið þangað til núna. Endalaust væl í manni ég veit, en þetta er svolítið mikið hægt, youtube ekki að loada video-um o.þ.h.
Vonandi að þetta komist í lag sem fyrst.

Captaintomas
Græningi
Póstar: 41
Skráði sig: Mið 02. Jan 2013 15:23
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af Captaintomas »

Bilun í gangi sem verið er að vinna í. Svona lagað getur gerst. Vera þolinmóður bara.
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af BugsyB »

eru fleiri en ég að lenda í því að ping innanlands er mjög hátt - er vanalega um 5ms en er að fara yfir 100ms núna
Símvirki.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af GuðjónR »

Það eiga öll fjarskiptafélög sína góðu og slæmu daga.
Engin ástæða til að fara á límingunum þó það sé ekki alltaf 110% hraði.

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af Icarus »

BugsyB skrifaði:
rango skrifaði:ÉG VILL 400Mbs tengingu hjá hringdu!
Ég hef heyrt að vodafone sé að prufa 1Gbs tengingu
Við erum komnir með 400Mb, yrði gaman ef Vodafone kæmi líka með það. Síðan er spurning hvort Síminn fari að auka Ljósnets hraðana sína.

Internetið er orðið alltof hraðvirkt, maður fer að verða uppiskroppa með hluti til að nota það í.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af AntiTrust »

400Mbit er samt bara í boði í hvað, 1-2 póstnúmerum so far? Lítið að sækjast eftir til ISPa fyrr en GR eru búnir að stækka leiðirnar á fleiri stöðum.

Það er samt yfirhöfuð lítil pressa frá markaðnum á aukinn hraða umfram 50-100Mbit. Ímynda mér að langstærsti hluti notenda á Íslandi verði sáttir með 50-100mbit næsta áratuginn.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Icarus
vélbúnaðarpervert
Póstar: 956
Skráði sig: Mán 08. Des 2003 23:53
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af Icarus »

AntiTrust skrifaði:400Mbit er samt bara í boði í hvað, 1-2 póstnúmerum so far? Lítið að sækjast eftir til ISPa fyrr en GR eru búnir að stækka leiðirnar á fleiri stöðum.

Það er samt yfirhöfuð lítil pressa frá markaðnum á aukinn hraða umfram 50-100Mbit. Ímynda mér að langstærsti hluti notenda á Íslandi verði sáttir með 50-100mbit næsta áratuginn.
http://hringidan.is/200og400mb

Heil fimm póstnúmer! En mun vonandi aukast á næstunni.

Svolítið svekkjandi, ég hef verið fremst hérna innanhús að koma þessari þjónustu í gangið og að Hringiðan uppfylli skilyrði GR, ég bý í póstnúmeri 221... þó með ljós, svo ég get kannski ekki kvartað.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af GuðjónR »

Icarus skrifaði:
BugsyB skrifaði:
rango skrifaði:ÉG VILL 400Mbs tengingu hjá hringdu!
Ég hef heyrt að vodafone sé að prufa 1Gbs tengingu
Við erum komnir með 400Mb, yrði gaman ef Vodafone kæmi líka með það. Síðan er spurning hvort Síminn fari að auka Ljósnets hraðana sína.

Internetið er orðið alltof hraðvirkt, maður fer að verða uppiskroppa með hluti til að nota það í.
Woww...þá gæti maður geymt SSD diskinn sinn á server út í bæ og verið með ágætis vinnsluhraða í tölvunni yfir netið.
Og ég sem er að deyja úr spenningi yfir því að ljósnetið sé á leiðinni og það er að maxa á 50Mb.
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af AntiTrust »

Icarus skrifaði:
http://hringidan.is/200og400mb

Heil fimm póstnúmer! En mun vonandi aukast á næstunni.

Svolítið svekkjandi, ég hef verið fremst hérna innanhús að koma þessari þjónustu í gangið og að Hringiðan uppfylli skilyrði GR, ég bý í póstnúmeri 221... þó með ljós, svo ég get kannski ekki kvartað.
Lætur mig vita þegar þetta er komið í 221! ;)
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

GuðjónR
Stjórnandi
Póstar: 15436
Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
Staðsetning: Hérna
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af GuðjónR »

AntiTrust skrifaði:Lætur mig vita þegar þetta er komið í 221! ;)
Dreifbýlispakk! :no
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af BugsyB »

Icarus skrifaði:
AntiTrust skrifaði:400Mbit er samt bara í boði í hvað, 1-2 póstnúmerum so far? Lítið að sækjast eftir til ISPa fyrr en GR eru búnir að stækka leiðirnar á fleiri stöðum.

Það er samt yfirhöfuð lítil pressa frá markaðnum á aukinn hraða umfram 50-100Mbit. Ímynda mér að langstærsti hluti notenda á Íslandi verði sáttir með 50-100mbit næsta áratuginn.
http://hringidan.is/200og400mb

Heil fimm póstnúmer! En mun vonandi aukast á næstunni.

Svolítið svekkjandi, ég hef verið fremst hérna innanhús að koma þessari þjónustu í gangið og að Hringiðan uppfylli skilyrði GR, ég bý í póstnúmeri 221... þó með ljós, svo ég get kannski ekki kvartað.

ég er í 109 en spurning um að borga 19900kr í net á mánuði set spruningarmerki við það
Símvirki.
Skjámynd

BugsyB
</Snillingur>
Póstar: 1072
Skráði sig: Mán 19. Nóv 2007 22:51
Staða: Ótengdur

Re: Hringdu.is

Póstur af BugsyB »

en djöfull langar mig - er búinn að vera býða eftir að TAL kemur með þetta þar sem ég vissi að þeir væru að prófa þetta en hringiðjan má eiga það að þeir eru fremstir í þessu - þeir komu fyrstir með 100mb og núna 200 og 400 fyrstir
Símvirki.
Svara