Kaup á spjaldtölvu

Svara

Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Staða: Ótengdur

Kaup á spjaldtölvu

Póstur af danniornsmarason »

Hæ, mig vantar spjaldtölvu sem er með:
Góða uplausn
3g
hægt að spila video
og vera á verðbilinu 10-15 þúsund

Hún á eftir að vera notuð í skóla, fyrir ljósmyndun svo ef að hægt er að fá photoshop í hana þá er það plús og hún á líka eftir að vera notuð fyrir tónlist, vafra á netinu og horfa á þætti

ef einhver veit um svona á þessu verðbili þá endilega láta mig vita (hún má líka vera notuð) :happy
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
Skjámynd

Nördaklessa
</Snillingur>
Póstar: 1025
Skráði sig: Lau 27. Mar 2010 18:16
Staðsetning: Terra
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á spjaldtölvu

Póstur af Nördaklessa »

=D>
MSi z270 Tomahawk | i7 7700k | Msi GTX 1060 Gaming X 6GB | 16GB 3000mhz Corsair vengeance | Samsung 750 Evo 120Gb | WD Black Caviar 640Gb | BenQ G2420HDB | HAF 912 Plus | Og það er alltaf eitthvað hljóð í bílnum mínum...

Tesy
</Snillingur>
Póstar: 1064
Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
Staðsetning: 108 Reykjavík
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á spjaldtölvu

Póstur af Tesy »

Þú færð því miður ekki spjaldtölvu með góð upplausn og 3G á 10-15þ.. hvað þá með photoshop?..
Ef þú finnur þannig spjaldtölvu, endilega láttu okkur vita.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á spjaldtölvu

Póstur af AntiTrust »

Já, ég verð því miður að taka undir fyrri komment. Ódýrasta 3G tabletið er Point of View, 7" og kostar 30þús ný, sem gæti fengist á 20þús notuð. Það er þó mjög lítill skjár, og langt í frá vélbúnaður til að höndla e-rja myndvinnslu.

Ef þú vilt nothæft tablet, 10" með 3G, góðan skjá og ekki Tiger-gæði þá ertu alltaf að horfa á 50þ+ hugsa ég. 10" Point of View með IPS skjá og 3G kostar 55þús ný, en það er samt Point of View = low-mid gæði.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.

Höfundur
danniornsmarason
Ofur-Nörd
Póstar: 260
Skráði sig: Mán 26. Nóv 2012 18:20
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á spjaldtölvu

Póstur af danniornsmarason »

AntiTrust skrifaði:Já, ég verð því miður að taka undir fyrri komment. Ódýrasta 3G tabletið er Point of View, 7" og kostar 30þús ný, sem gæti fengist á 20þús notuð. Það er þó mjög lítill skjár, og langt í frá vélbúnaður til að höndla e-rja myndvinnslu.

Ef þú vilt nothæft tablet, 10" með 3G, góðan skjá og ekki Tiger-gæði þá ertu alltaf að horfa á 50þ+ hugsa ég. 10" Point of View með IPS skjá og 3G kostar 55þús ný, en það er samt Point of View = low-mid gæði.
jaa bróður minn keypti einvherja 10"point of view sem var með 800x600 uplausn og hann gat náð í photshop á 12-14 þús minni mig, en með 3g þá meina ég "hægt að fara á netið" ég hef kanski eitthvað miskilið þetta en þetta er eitthvað svipað og mig langaði í ég verða að segja að ég veit carla eitthvað um svona nýjusímana og tablet :sleezyjoe en er ekki ódýrast að kaupa þetta á netinu?
Fractal Design R4 White |Gigabyte B360M DS3H | i5 8600K | Corsair H100i v2 | 32GB DDR4| MSI GTX 1070 | 250GB SSD
Svara