Kaup á fartölvu fyrir HR.

Svara
Skjámynd

Höfundur
peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Kaup á fartölvu fyrir HR.

Póstur af peturthorra »

Sælir vaktar félagar, ég er að velta fyrir mér að versla mér fartölvu áður en ég fer í kerfisfræði í HR. Mér hefur lengi dreymt um Lenovo og er mest á því að fá mér slíka, en auðvitað skoða flestar nema Apple þar sem ég er með enga kunnáttu á OSX. Hvaða tölvu mælið þið með? Budget er 200.000kr.

Endilega látið flakka linka á þráðinn, þið sem eruð með mikla reynslu af fartölvum :8)
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Skjámynd

chaplin
Kóngur
Póstar: 4264
Skráði sig: Fim 26. Mar 2009 14:53
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu fyrir HR.

Póstur af chaplin »

Ég er með tveir Lenovo og á voðalega erfitt með að skipta v. lyklaboðsins, Dell eiga þó að eiga ágætis vélar líkar.

Annars er þessi til sölu. ;)

http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=54920" onclick="window.open(this.href);return false;
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Skjámynd

appel
Stjórnandi
Póstar: 4081
Skráði sig: Fös 13. Jún 2003 16:46
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu fyrir HR.

Póstur af appel »

Tja, ég efast um að það dugi fyri HR.
*-*

Arkidas
Tölvutryllir
Póstar: 667
Skráði sig: Fös 04. Feb 2005 23:03
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu fyrir HR.

Póstur af Arkidas »

Macbook Air 13" hefur reynst mér vel þetta árið við nám og störf.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu fyrir HR.

Póstur af SolidFeather »

Ég er í tölvunarfræðinni í HR og ég hefði verið til í að vera með macbook frá upphafi. Búinn að vera með thinkpad öll árin samt þannig að vélin sem chaplin er að selja er ekki slæm.

Eina sem ég myndi passa væri að hafa háa upplausn, það er ömurlegt að vera með 720p í þessu námi.

hkr
spjallið.is
Póstar: 407
Skráði sig: Fös 23. Jan 2009 14:22
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu fyrir HR.

Póstur af hkr »

Persónulega ætla ég að hinkra aðeins með að kaupa skólatölvuna fyrir næstu önn/annir.

Mjög stutt í að Haswell komi út og alveg þess virði að hinkra aðeins og sjá hvort að það komi ekki einhverjar skemmtilegar vélar á klakann í haust.
Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu fyrir HR.

Póstur af Jimmy »

SolidFeather skrifaði:Ég er í tölvunarfræðinni í HR og ég hefði verið til í að vera með macbook frá upphafi. Búinn að vera með thinkpad öll árin samt þannig að vélin sem chaplin er að selja er ekki slæm.

Eina sem ég myndi passa væri að hafa háa upplausn, það er ömurlegt að vera með 720p í þessu námi.
Aðallega þá útaf upplausninni? Eru þá 1080p windows vélar ekki líka fín lausn?
~
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu fyrir HR.

Póstur af intenz »

Ég er í tölvunarfræði í HR og er með Lenovo ThinkPad E520, alveg svínvirkar. Visual Studio 2012 er barnaleikur í henni.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64

Frikkasoft
Nörd
Póstar: 111
Skráði sig: Fim 03. Feb 2005 14:14
Staðsetning: USA
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu fyrir HR.

Póstur af Frikkasoft »

Thinkpad Carbon X1
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 1,655.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;

Hún er aðeins yfir budget, en vel þess virði.
Skjámynd

intenz
Besserwisser
Póstar: 3337
Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
Staðsetning: /dev/null
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu fyrir HR.

Póstur af intenz »

Frikkasoft skrifaði:Thinkpad Carbon X1
http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 1,655.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;

Hún er aðeins yfir budget, en vel þess virði.
Aðeins. :lol:
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
Skjámynd

Höfundur
peturthorra
FanBoy
Póstar: 793
Skráði sig: Þri 18. Apr 2006 01:26
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu fyrir HR.

Póstur af peturthorra »

Er kominn eiginlega búinn að finna mér tvær vélar sem kitla mig verulega. En hvora á ég að velja og afhverju, ef þið viljið vera svo vænir :)

http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 9,655.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;

vs

http://www.netverslun.is/verslun/produc ... 1,560.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;

:)
Lenovo Legion 5 - 2020 | Zyxel NAS 16TB | LG B8 OLED | PS5 | Klipsch 5.0 | Yamaha |
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu fyrir HR.

Póstur af Sallarólegur »

Fékk svaka díl á 2 mánað Zenbook hérna á vaktinni, og ég mæli hiklaust með þessum vélum.
13" 1080p., um 1,6 kg á móti 2,6 á þessum Thinkpad vélum.

Miklu svalari tölvur fyrir vikið. Asus hefur líka alltaf komið vel út í bilanatölum.
Létt, há upplausn, þunn og öflug. Hin fullkomna skólavél að mínu mati. Hef verið að spila Left4Dead 2 á minni, slær ekki feilpúst.
Ótrúleg vél.

https://budin.is/index.php/catalogsearc ... ?q=zenbook" onclick="window.open(this.href);return false;

Mynd

Statistic Verification
Source: Square Trade
Research Date: 8.16.2012

Mynd
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu fyrir HR.

Póstur af KermitTheFrog »

Er einnig með Zenbook UX31A minnir mig. Hörku vél. Eina downside er lyklaborðslayoutið. Èg skipti alltaf yfir á US layout til að forrita. Annars þarf að remappa þar sem það vantar <> takkann.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu fyrir HR.

Póstur af Sallarólegur »

KermitTheFrog skrifaði:Er einnig með Zenbook UX31A minnir mig. Hörku vél. Eina downside er lyklaborðslayoutið. Èg skipti alltaf yfir á US layout til að forrita. Annars þarf að remappa þar sem það vantar <> takkann.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Var einmitt að spá í þessu áður en ég verslaði mína.
Komst svo að því að það er í rauninni betra að venja sig á US layout, líklega vegna þess að það voru forritarar sem komu að hönnun US layout en einhverjir plebbar sem ákváðu íslenska layoutið. En ef fólk meikar það ekki er rosalega einfalt að mappa takka.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller
Skjámynd

Jimmy
FanBoy
Póstar: 720
Skráði sig: Fös 29. Jan 2010 21:50
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu fyrir HR.

Póstur af Jimmy »

Eruði þá báðir með Zenbooks frá Tölvutek? Hýtur að vera hægt að fá þessar vélar með UK layouti hjá Tölvulistanum eða einhverjum sem panta þessar vélar frá Evrópu.. Annars hef ég alltaf notað US layout lyklaborð, kærustunni til mikils ama. :)

Sallarólegur, ertu með UX32VD(með gt620m kortinu) eða ux31a vél?
~
Skjámynd

bAZik
Tölvutryllir
Póstar: 690
Skráði sig: Fös 07. Ágú 2009 20:55
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu fyrir HR.

Póstur af bAZik »

SolidFeather skrifaði:Ég er í tölvunarfræðinni í HR og ég hefði verið til í að vera með macbook frá upphafi
Þarftu nokkuð að hafa Windows á henni uppá einhvern ákveðinn forritunarhugbúnað eða er allt til staðar á OS X?
Skjámynd

KermitTheFrog
Kóngur
Póstar: 4270
Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu fyrir HR.

Póstur af KermitTheFrog »

bAZik skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ég er í tölvunarfræðinni í HR og ég hefði verið til í að vera með macbook frá upphafi
Þarftu nokkuð að hafa Windows á henni uppá einhvern ákveðinn forritunarhugbúnað eða er allt til staðar á OS X?
Þú getur farið í gegnum allt tölvunarfræðitengt nám jafnt með Windows, Linux og MacOS held ég.

Kannski er eitt hentugra en hitt þó.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu fyrir HR.

Póstur af Daz »

Kauptu þessa sem Chaplin er að selja og settu í hana SSD. Átt pening eftir til að kaupa þér 22-24" skjá, lyklaborð og mús til að hafa heima tengt við dokkuna. Það er BARA snilld.
Skjámynd

SolidFeather
Vaktari
Póstar: 2599
Skráði sig: Mán 15. Des 2003 21:11
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu fyrir HR.

Póstur af SolidFeather »

bAZik skrifaði:
SolidFeather skrifaði:Ég er í tölvunarfræðinni í HR og ég hefði verið til í að vera með macbook frá upphafi
Þarftu nokkuð að hafa Windows á henni uppá einhvern ákveðinn forritunarhugbúnað eða er allt til staðar á OS X?
Ef þú ert með OSX þá þarftu líklegast að skella upp virtual vél/dual boot til að geta notað Visual Studio sem er notað í einum áfanga. En á móti kemur að þú þarft líka að setja upp virtual vél/dual boot með linux í ýmsum áföngum.

Það er bara svo þæginlegt að vinna á OS X.


Annars tæki ég eflaust chaplinvélina.

Skel.

arnarg
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 21:56
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu fyrir HR.

Póstur af arnarg »

Sallarólegur skrifaði:
KermitTheFrog skrifaði:Er einnig með Zenbook UX31A minnir mig. Hörku vél. Eina downside er lyklaborðslayoutið. Èg skipti alltaf yfir á US layout til að forrita. Annars þarf að remappa þar sem það vantar <> takkann.

Sent from my GT-I9505 using Tapatalk 2
Var einmitt að spá í þessu áður en ég verslaði mína.
Komst svo að því að það er í rauninni betra að venja sig á US layout, líklega vegna þess að það voru forritarar sem komu að hönnun US layout en einhverjir plebbar sem ákváðu íslenska layoutið. En ef fólk meikar það ekki er rosalega einfalt að mappa takka.
Hvaða takka getur maður mappað án þess að missa annan mikilvægan?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu fyrir HR.

Póstur af Sallarólegur »

Jimmy skrifaði:Eruði þá báðir með Zenbooks frá Tölvutek? Hýtur að vera hægt að fá þessar vélar með UK layouti hjá Tölvulistanum eða einhverjum sem panta þessar vélar frá Evrópu.. Annars hef ég alltaf notað US layout lyklaborð, kærustunni til mikils ama. :)

Sallarólegur, ertu með UX32VD(með gt620m kortinu) eða ux31a vél?
Jam, mín er UX31A úr Tölvutek með Intel 4000 korti, 4GB og 128 SSD... ótrúlegt hvað það kort er að afreka.
arnarg skrifaði: Hvaða takka getur maður mappað án þess að missa annan mikilvægan?
Til dæmis:

Shift + Æ = <
Shift + Þ = >

Mynd
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

arnarg
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 21:56
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu fyrir HR.

Póstur af arnarg »

Þá er ekki hægt að gera stóra Æ og Þ, kannski frekar Alt GR + Æ og Þ?
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu fyrir HR.

Póstur af Sallarólegur »

arnarg skrifaði:Þá er ekki hægt að gera stóra Æ og Þ, kannski frekar Alt GR + Æ og Þ?
Jáh, það væri kannski gáfulegra :baby \:D/ Mæli svo með forriti sem heitir KeyTweak.

Veit reyndar ekki hvort það sé hægt að nota Shift og Alt sem 'aukatakka' í því, hef ekki prufað.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

arnarg
Græningi
Póstar: 31
Skráði sig: Mán 02. Mar 2009 21:56
Staða: Ótengdur

Re: Kaup á fartölvu fyrir HR.

Póstur af arnarg »

neinei, nota bara Xmodmap í Linux ;)
Svara