Ekkert annað fyrirtækið farið að bjóða upp á 4G. Hugsa að þetta verði voðalega hratt fyrst um sinn en um leið og notendum fjölgar þá drappast hraðinn líklega hratt niður þar sem hver sella tekur bara x marga notendur. Kannski þess vegna sem þeir gefa upp eðlilegan hraða upp á 20-40Mbps frekar en 100Mbps.
Það sem stingur mig við þessa auglýsingu er þó þessi setning: ".. til samanburðar er algengur hraði til notenda í ADSL þjónustu um 6 Mb/s." Flestir ADSL notendur eru yfirleitt á 12-16MB hraða, og ná þeim hraða oftast nær, nema fólk sé alveg leiðinlega langt frá símstöð.
Svo finnst mér reyndar líka fáránlegt að þeir séu að setja inn myndir af iPads og iPhone með skjáskot af Netflix - Þjónusta sem er opinberlega ekki í boði hérlendis, og ekki hægt að nota með krókaleiðum.
Ég hefði haldið að það væri mikilvægara fyrir þá að bæta sendistyrkinn sinn frekar en bandvídd. Er einhvern hérna sem hugsar regulega "djöfull er þetta 3G lélegt og hægt!"? Eru ekki fleiri sem bölva batterísendingunni?
Daz skrifaði:Ég hefði haldið að það væri mikilvægara fyrir þá að bæta sendistyrkinn sinn frekar en bandvídd. Er einhvern hérna sem hugsar regulega "djöfull er þetta 3G lélegt og hægt!"? Eru ekki fleiri sem bölva batterísendingunni?
Tjah.. Hvort nær meiri athygli/nýjum viðskiptavinum inn - Lagfæring á vandamáli sem þeir hafa verið tregir til að viðurkenna eða að vera fyrstir á svæðið með nýja tækni?
Það mætti reikna með að það fari e-h að þokast í þessum málum, öll símafyrirtækin komin með tíðniheimild, og Nova í loftið samdægurs með 4G netþjónustu.
Gott hjá Nova, hefði bara verið fínt ef þeir hefðu fengið 3g til að virka af viti, ekki hægt að keyra á milli punkta hjá þeim og tala í símann á sama tíma án þess að það slitni, þeir eru búnir að eyða 4 árum í að þykjast ekki kannast við málið og láta call centerið safna info og svo framvegis, aldrei lagast neitt. Svo er voda að nota sömu turna og sami skítur hjá þeim innanbæjar líka, verulega slæmt.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition
Templar skrifaði:Gott hjá Nova, hefði bara verið fínt ef þeir hefðu fengið 3g til að virka af viti, ekki hægt að keyra á milli punkta hjá þeim og tala í símann á sama tíma án þess að það slitni, þeir eru búnir að eyða 4 árum í að þykjast ekki kannast við málið og láta call centerið safna info og svo framvegis, aldrei lagast neitt. Svo er voda að nota sömu turna og sami skítur hjá þeim innanbæjar líka, verulega slæmt.
Nova nota 3G dreyfikerfið hjá vodafone þannig það er ekki nema von að það sé svipað slæmt hjá báðum aðilum.
Templar skrifaði:Gott hjá Nova, hefði bara verið fínt ef þeir hefðu fengið 3g til að virka af viti, ekki hægt að keyra á milli punkta hjá þeim og tala í símann á sama tíma án þess að það slitni, þeir eru búnir að eyða 4 árum í að þykjast ekki kannast við málið og láta call centerið safna info og svo framvegis, aldrei lagast neitt. Svo er voda að nota sömu turna og sami skítur hjá þeim innanbæjar líka, verulega slæmt.
Nova nota 3G dreyfikerfið hjá vodafone þannig það er ekki nema von að það sé svipað slæmt hjá báðum aðilum.
Nei! NOVA er með sitt eigið 3G kerfi og núna 4G kerfi og Vodafone notar það fyrir 3G notkun sína. NOVA notar svo 2G kerfið hjá Vodafone fyrir 2g.
Templar skrifaði:Gott hjá Nova, hefði bara verið fínt ef þeir hefðu fengið 3g til að virka af viti, ekki hægt að keyra á milli punkta hjá þeim og tala í símann á sama tíma án þess að það slitni, þeir eru búnir að eyða 4 árum í að þykjast ekki kannast við málið og láta call centerið safna info og svo framvegis, aldrei lagast neitt. Svo er voda að nota sömu turna og sami skítur hjá þeim innanbæjar líka, verulega slæmt.
Nova nota 3G dreyfikerfið hjá vodafone þannig það er ekki nema von að það sé svipað slæmt hjá báðum aðilum.
Nei! NOVA er með sitt eigið 3G kerfi og núna 4G kerfi og Vodafone notar það fyrir 3G notkun sína. NOVA notar svo 2G kerfið hjá Vodafone fyrir 2g.
Allavegana líta 3G dreyfikerfin mjöög svipað út samkvæmt þessum kortum..
Templar skrifaði:Gott hjá Nova, hefði bara verið fínt ef þeir hefðu fengið 3g til að virka af viti, ekki hægt að keyra á milli punkta hjá þeim og tala í símann á sama tíma án þess að það slitni, þeir eru búnir að eyða 4 árum í að þykjast ekki kannast við málið og láta call centerið safna info og svo framvegis, aldrei lagast neitt. Svo er voda að nota sömu turna og sami skítur hjá þeim innanbæjar líka, verulega slæmt.
Nova nota 3G dreyfikerfið hjá vodafone þannig það er ekki nema von að það sé svipað slæmt hjá báðum aðilum.
Nei! NOVA er með sitt eigið 3G kerfi og núna 4G kerfi og Vodafone notar það fyrir 3G notkun sína. NOVA notar svo 2G kerfið hjá Vodafone fyrir 2g.
Allavegana líta 3G dreyfikerfin mjöög svipað út samkvæmt þessum kortum..
Templar skrifaði:Gott hjá Nova, hefði bara verið fínt ef þeir hefðu fengið 3g til að virka af viti, ekki hægt að keyra á milli punkta hjá þeim og tala í símann á sama tíma án þess að það slitni, þeir eru búnir að eyða 4 árum í að þykjast ekki kannast við málið og láta call centerið safna info og svo framvegis, aldrei lagast neitt. Svo er voda að nota sömu turna og sami skítur hjá þeim innanbæjar líka, verulega slæmt.
Er búinn að tala tvisvar við þá útaf dropped calls og þeir segja að þetta sé útaf því að síminn er að fara frá 3g yfir á 2g eða milli punkta og að þeir séu að vinna í þessu. Ég hringdi einu sinni og svo hringdu þeir í mig til baka að láta mig vita að þeir séu að vinna í þessu, þá sagði ég þeim frá því að þetta væri líka svona heima hjá mér þar sem ég er að tala í símann og hann dettur bara út randomly þótt ég sé ekki með kveikt á netinu og þeir ætluðu að skoða það og láta mig svo vita þegar þeir eru búnir að laga þetta
Einu skiptin sem ég nota 3G af ráði er til dæmis þegar ég fer í sumarbústað.
Þá er ég ánægður að vera viðskiptamaður Símans ,allir sem eru venjulega með mér ( NOVA fólk) lendir í sambandvandræðum.