4G Komið í loftið hjá Nova

Svara
Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

4G Komið í loftið hjá Nova

Póstur af Moldvarpan »

Já, það gladdi mig að sjá að Nova er komið með 4G kerfið í loftið, ég hélt að það væri meiri bið eftir þessu hérna heima.

http://www.nova.is/content/barinn/internet.aspx
4G hjá Nova, almennt má búast við Ping 10-30 ms, 20-40 Mb/s hraða niður, 10-20 Mb/s hraða upp
En eru hin símafyrirtækin kominn með 4G?


Og hvaða símar styðja 4G? Það var aldrei tekið framm í auglýsingum á Íslandi hvort síminn styddi þann fídus þar sem hann var ekki í boði hérna.
Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Staða: Ótengdur

Re: 4G Komið í loftið hjá Nova

Póstur af tlord »

er nova ekki með rep hér.?

annars virðist vera von á nýjum player: 365 !!
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: 4G Komið í loftið hjá Nova

Póstur af AntiTrust »

Ekkert annað fyrirtækið farið að bjóða upp á 4G. Hugsa að þetta verði voðalega hratt fyrst um sinn en um leið og notendum fjölgar þá drappast hraðinn líklega hratt niður þar sem hver sella tekur bara x marga notendur. Kannski þess vegna sem þeir gefa upp eðlilegan hraða upp á 20-40Mbps frekar en 100Mbps.

Það sem stingur mig við þessa auglýsingu er þó þessi setning: ".. til samanburðar er algengur hraði til notenda í ADSL þjónustu um 6 Mb/s." Flestir ADSL notendur eru yfirleitt á 12-16MB hraða, og ná þeim hraða oftast nær, nema fólk sé alveg leiðinlega langt frá símstöð.

Svo finnst mér reyndar líka fáránlegt að þeir séu að setja inn myndir af iPads og iPhone með skjáskot af Netflix - Þjónusta sem er opinberlega ekki í boði hérlendis, og ekki hægt að nota með krókaleiðum.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

Daz
Besserwisser
Póstar: 3697
Skráði sig: Sun 20. Okt 2002 09:35
Staðsetning: Somewhere something went horribly wrong
Staða: Ótengdur

Re: 4G Komið í loftið hjá Nova

Póstur af Daz »

Ég hefði haldið að það væri mikilvægara fyrir þá að bæta sendistyrkinn sinn frekar en bandvídd. Er einhvern hérna sem hugsar regulega "djöfull er þetta 3G lélegt og hægt!"? Eru ekki fleiri sem bölva batterísendingunni?
Skjámynd

Squinchy
FanBoy
Póstar: 754
Skráði sig: Mið 05. Maí 2010 15:23
Staðsetning: Grafarholt
Staða: Ótengdur

Re: 4G Komið í loftið hjá Nova

Póstur af Squinchy »

Daz skrifaði:Ég hefði haldið að það væri mikilvægara fyrir þá að bæta sendistyrkinn sinn frekar en bandvídd. Er einhvern hérna sem hugsar regulega "djöfull er þetta 3G lélegt og hægt!"? Eru ekki fleiri sem bölva batterísendingunni?
+1
Fractal Design R4 White | MSI Z270 Gaming Pro Carbon | i7 7700K @4.5GHz | Noctua NH-D15 | 32GB Corsair DDR4 @3200MHz | MSI GTX 1080 Gaming X+ 8GB | 250GB Samsung 850 EVO SSD | Corsair RM750x | 27" ASUS PG279Q | Presonus 22VSL | M-Audio BX5a

Fractal Design R5 Black | FreeNAS | Gigabyte M3 Sniper | i7 3770K @3.9GHz | Noctua NH-U12s | 24GB DDR3 | 10TB | Eaton 5SC 1000i UPS
Skjámynd

AntiTrust
Stjórnandi
Póstar: 6292
Skráði sig: Þri 19. Ágú 2008 20:58
Staða: Ótengdur

Re: 4G Komið í loftið hjá Nova

Póstur af AntiTrust »

Tjah.. Hvort nær meiri athygli/nýjum viðskiptavinum inn - Lagfæring á vandamáli sem þeir hafa verið tregir til að viðurkenna eða að vera fyrstir á svæðið með nýja tækni? :)
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Skjámynd

tlord
Tölvutryllir
Póstar: 601
Skráði sig: Mið 30. Nóv 2011 17:28
Staða: Ótengdur

Re: 4G Komið í loftið hjá Nova

Póstur af tlord »

voda er með stórar 4g augl. hvað er það?
Skjámynd

Baraoli
Tölvutryllir
Póstar: 692
Skráði sig: Lau 04. Jún 2011 18:09
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: 4G Komið í loftið hjá Nova

Póstur af Baraoli »

Ég var að tala við Nova, þetta er víst eingöngu fyrir net punga og adsl og því um líkt.
Ss ekki fyrir síma, það er óvitað hversu langt er í það.
MacTastic!
Skjámynd

fallen
ÜberAdmin
Póstar: 1320
Skráði sig: Fös 06. Feb 2004 13:09
Staðsetning: eyjar
Staða: Ótengdur

Re: 4G Komið í loftið hjá Nova

Póstur af fallen »

Jébb, þú þarft pung, router eða mifi til að tengjast þessu hjá þeim. Virkar ekki á spjaldtölvum né snjallsímum þótt þeir séu 4G capable.
Gaming: Intel i5-4670K @ 4.4GHz | Gigabyte G1.Sniper M5 | Gigabyte GTX 970 4GB | 16GB Crucial BallistiX DDR3 | Samsung 840 EVO 120GB | Corsair 350D | Corsair AX760 | Corsair H100i | BenQ XL2411T 144Hz
unRAID: Intel Xeon E3-1275 v6 | Supermicro X11SSL-CF | 32GB DDR4 ECC | 6x10TB IronWolfs | Samsung 850 Pro 512GB & 256GB | Fractal Node 804 | Corsair SF750 | APC Back-UPS Pro 900
Skjámynd

Höfundur
Moldvarpan
Of mikill frítími
Póstar: 1722
Skráði sig: Fös 16. Mar 2007 21:31
Staða: Ótengdur

Re: 4G Komið í loftið hjá Nova

Póstur af Moldvarpan »

Það mætti reikna með að það fari e-h að þokast í þessum málum, öll símafyrirtækin komin með tíðniheimild, og Nova í loftið samdægurs með 4G netþjónustu.

http://visir.is/tidniuppbodi-fyrir-4g-f ... 3130409708
Skjámynd

Templar
Gúrú
Póstar: 541
Skráði sig: Fös 30. Sep 2011 11:54
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4G Komið í loftið hjá Nova

Póstur af Templar »

Gott hjá Nova, hefði bara verið fínt ef þeir hefðu fengið 3g til að virka af viti, ekki hægt að keyra á milli punkta hjá þeim og tala í símann á sama tíma án þess að það slitni, þeir eru búnir að eyða 4 árum í að þykjast ekki kannast við málið og láta call centerið safna info og svo framvegis, aldrei lagast neitt. Svo er voda að nota sömu turna og sami skítur hjá þeim innanbæjar líka, verulega slæmt.
--
Ryzen 5950X - ASRock Taichi X570 - Palit 3090 Game Rock OC - G.Skill 32GB (4x8) DDR4 3733 CL14 - Samsung 970 Pro 1TB, 970 Evo Plus 1TB - PSU Corsair AXi 860W || DAC: Schiit Modi Multibit + Dimensions of Sound Speakers - LG CX 48" OLED || Lian Li Der Bauer Edition

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: 4G Komið í loftið hjá Nova

Póstur af arons4 »

Templar skrifaði:Gott hjá Nova, hefði bara verið fínt ef þeir hefðu fengið 3g til að virka af viti, ekki hægt að keyra á milli punkta hjá þeim og tala í símann á sama tíma án þess að það slitni, þeir eru búnir að eyða 4 árum í að þykjast ekki kannast við málið og láta call centerið safna info og svo framvegis, aldrei lagast neitt. Svo er voda að nota sömu turna og sami skítur hjá þeim innanbæjar líka, verulega slæmt.
Nova nota 3G dreyfikerfið hjá vodafone þannig það er ekki nema von að það sé svipað slæmt hjá báðum aðilum.

Sindri A
Græningi
Póstar: 45
Skráði sig: Mán 01. Feb 2010 17:33
Staða: Ótengdur

Re: 4G Komið í loftið hjá Nova

Póstur af Sindri A »

Er þetta virkilega viable? Gæti ég núna farið og keypt mér svona græju, og verið með þennan hraða og ágætt latency fyrir tölvuleiki?

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: 4G Komið í loftið hjá Nova

Póstur af arons4 »

Sindri A skrifaði:Er þetta virkilega viable? Gæti ég núna farið og keypt mér svona græju, og verið með þennan hraða og ágætt latency fyrir tölvuleiki?
Kæmi mér ekkert á óvart ef það væri töluvert packet loss og óstöðugt ping..
Skjámynd

hfwf
Of mikill frítími
Póstar: 1946
Skráði sig: Sun 16. Okt 2011 20:29
Staða: Ótengdur

Re: 4G Komið í loftið hjá Nova

Póstur af hfwf »

arons4 skrifaði:
Templar skrifaði:Gott hjá Nova, hefði bara verið fínt ef þeir hefðu fengið 3g til að virka af viti, ekki hægt að keyra á milli punkta hjá þeim og tala í símann á sama tíma án þess að það slitni, þeir eru búnir að eyða 4 árum í að þykjast ekki kannast við málið og láta call centerið safna info og svo framvegis, aldrei lagast neitt. Svo er voda að nota sömu turna og sami skítur hjá þeim innanbæjar líka, verulega slæmt.
Nova nota 3G dreyfikerfið hjá vodafone þannig það er ekki nema von að það sé svipað slæmt hjá báðum aðilum.
Nei! NOVA er með sitt eigið 3G kerfi og núna 4G kerfi og Vodafone notar það fyrir 3G notkun sína. NOVA notar svo 2G kerfið hjá Vodafone fyrir 2g.

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: 4G Komið í loftið hjá Nova

Póstur af arons4 »

hfwf skrifaði:
arons4 skrifaði:
Templar skrifaði:Gott hjá Nova, hefði bara verið fínt ef þeir hefðu fengið 3g til að virka af viti, ekki hægt að keyra á milli punkta hjá þeim og tala í símann á sama tíma án þess að það slitni, þeir eru búnir að eyða 4 árum í að þykjast ekki kannast við málið og láta call centerið safna info og svo framvegis, aldrei lagast neitt. Svo er voda að nota sömu turna og sami skítur hjá þeim innanbæjar líka, verulega slæmt.
Nova nota 3G dreyfikerfið hjá vodafone þannig það er ekki nema von að það sé svipað slæmt hjá báðum aðilum.
Nei! NOVA er með sitt eigið 3G kerfi og núna 4G kerfi og Vodafone notar það fyrir 3G notkun sína. NOVA notar svo 2G kerfið hjá Vodafone fyrir 2g.
Allavegana líta 3G dreyfikerfin mjöög svipað út samkvæmt þessum kortum..

http://www.nova.is/content/thjonusta/th ... lands.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.vodafone.is/internet/3gnet/utbreidsla" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Sallarólegur
Internetsérfræðingur
Póstar: 6350
Skráði sig: Mán 04. Apr 2005 11:01
Staðsetning: https://viktor.ms
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: 4G Komið í loftið hjá Nova

Póstur af Sallarólegur »

arons4 skrifaði:
hfwf skrifaði:
arons4 skrifaði:
Templar skrifaði:Gott hjá Nova, hefði bara verið fínt ef þeir hefðu fengið 3g til að virka af viti, ekki hægt að keyra á milli punkta hjá þeim og tala í símann á sama tíma án þess að það slitni, þeir eru búnir að eyða 4 árum í að þykjast ekki kannast við málið og láta call centerið safna info og svo framvegis, aldrei lagast neitt. Svo er voda að nota sömu turna og sami skítur hjá þeim innanbæjar líka, verulega slæmt.
Nova nota 3G dreyfikerfið hjá vodafone þannig það er ekki nema von að það sé svipað slæmt hjá báðum aðilum.
Nei! NOVA er með sitt eigið 3G kerfi og núna 4G kerfi og Vodafone notar það fyrir 3G notkun sína. NOVA notar svo 2G kerfið hjá Vodafone fyrir 2g.
Allavegana líta 3G dreyfikerfin mjöög svipað út samkvæmt þessum kortum..

http://www.nova.is/content/thjonusta/th ... lands.aspx" onclick="window.open(this.href);return false;
http://www.vodafone.is/internet/3gnet/utbreidsla" onclick="window.open(this.href);return false;
Afþví að þetta eru sömu kerfin... Nova á 3G kerfið, Vodafone fær 50% af hverjum sendistað.
Thinkpad P1 • i7-10875H • NVIDIA Quadro T1000 • Samsung 32GB 3200Mhz • Toshiba 1TB SSD

G Pro Wireless • WASD V2 Ch.MX brown • Arctics Pro Wireless

Alienware Ultrawide 34.1" WQHD 1900R IPS 3440 x 1440p 4ms 120Hz

EdgeRouter-X • TOUGHSwitch TS-5-POE • Unifi AP AC LITE • Raspberry Pi Unifi controller

capteinninn
Of mikill frítími
Póstar: 1725
Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
Staða: Ótengdur

Re: 4G Komið í loftið hjá Nova

Póstur af capteinninn »

Templar skrifaði:Gott hjá Nova, hefði bara verið fínt ef þeir hefðu fengið 3g til að virka af viti, ekki hægt að keyra á milli punkta hjá þeim og tala í símann á sama tíma án þess að það slitni, þeir eru búnir að eyða 4 árum í að þykjast ekki kannast við málið og láta call centerið safna info og svo framvegis, aldrei lagast neitt. Svo er voda að nota sömu turna og sami skítur hjá þeim innanbæjar líka, verulega slæmt.
Er búinn að tala tvisvar við þá útaf dropped calls og þeir segja að þetta sé útaf því að síminn er að fara frá 3g yfir á 2g eða milli punkta og að þeir séu að vinna í þessu. Ég hringdi einu sinni og svo hringdu þeir í mig til baka að láta mig vita að þeir séu að vinna í þessu, þá sagði ég þeim frá því að þetta væri líka svona heima hjá mér þar sem ég er að tala í símann og hann dettur bara út randomly þótt ég sé ekki með kveikt á netinu og þeir ætluðu að skoða það og láta mig svo vita þegar þeir eru búnir að laga þetta

slapi
Gúrú
Póstar: 509
Skráði sig: Fös 19. Jún 2009 21:47
Staða: Ótengdur

Re: 4G Komið í loftið hjá Nova

Póstur af slapi »

Einu skiptin sem ég nota 3G af ráði er til dæmis þegar ég fer í sumarbústað.
Þá er ég ánægður að vera viðskiptamaður Símans ,allir sem eru venjulega með mér ( NOVA fólk) lendir í sambandvandræðum.
Svara