UPDATE!Sælir
Er að leita mér af sjónvarpi en hef bara ekki hugmynd um hvaða tæki ég á að kaupa.
Hef heyrt að Panasonic séu góð.
Vill að það sé 40"+ og 100 Hz+ og að sjálfsögðu 1920x1080.
Tækið verður notað í að spila video úr tölvu og fps leiki á xbox.
Einhverjar hugmyndir?
P.s.
Stærðin er ekki heilög.
Ég er búinn að kaupa mér sjónvarp og er bara heavy sáttur með það, eyddi reyndar aðeins meira en ég ætlaði
En núna vill ég geta tengt það við tölvuna mína en það er ekki hdmi á henni og ekki heldur vga... Svooo mig vantar þá DVI í HDMI snúru til að geta tengt hana við tækið.
Ég fann svona snúru á bt síðunni en hún kostar heilar 5500kr (http://www.bt.is/product/snura-dvi-d-hdmi-30m" onclick="window.open(this.href);return false;).
Er ekki hægt að fá þetta eitthvað ódýrara?
Takk Takk