DVI í HDMI snúra

Svara
Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

DVI í HDMI snúra

Póstur af gissur1 »

Sælir

Er að leita mér af sjónvarpi en hef bara ekki hugmynd um hvaða tæki ég á að kaupa.

Hef heyrt að Panasonic séu góð.

Vill að það sé 40"+ og 100 Hz+ og að sjálfsögðu 1920x1080.

Tækið verður notað í að spila video úr tölvu og fps leiki á xbox.

Einhverjar hugmyndir? :)

P.s.
Stærðin er ekki heilög.
UPDATE!

Ég er búinn að kaupa mér sjónvarp og er bara heavy sáttur með það, eyddi reyndar aðeins meira en ég ætlaði :-"

En núna vill ég geta tengt það við tölvuna mína en það er ekki hdmi á henni og ekki heldur vga... Svooo mig vantar þá DVI í HDMI snúru til að geta tengt hana við tækið.

Ég fann svona snúru á bt síðunni en hún kostar heilar 5500kr (http://www.bt.is/product/snura-dvi-d-hdmi-30m" onclick="window.open(this.href);return false;).

Er ekki hægt að fá þetta eitthvað ódýrara?

Takk Takk
Last edited by gissur1 on Mið 20. Mar 2013 22:46, edited 3 times in total.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

topas
Ofur-Nörd
Póstar: 244
Skráði sig: Mið 16. Jún 2010 11:22
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sjónvarp fyrir max 150.000.-

Póstur af topas »

http://sm.is/product/50-fhd-1080p-led-sjonvarp" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sjónvarp fyrir max 150.000.-

Póstur af gissur1 »

Var einmitt að pæla í þessu, en það hræðir mig smá að þeir gefa ekki upp hvað það er í Hz.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Skjámynd

urban
Stjórnandi
Póstar: 3525
Skráði sig: Mán 06. Des 2004 01:26
Staðsetning: Undir hægra megin
Hafðu samband:
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sjónvarp fyrir max 150.000.-

Póstur af urban »

Eru ekki 2 HDMI tengi alveg í það minnsta nú til dags ?
Heyrðu þú ert bara alls ekkert svo óvitlaus !
Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sjónvarp fyrir max 150.000.-

Póstur af gissur1 »

urban skrifaði:
Eru ekki 2 HDMI tengi alveg í það minnsta nú til dags ?
Ég reikna nú ekki með að nota fleiri en tvö í einu svo það sleppur alveg.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sjónvarp fyrir max 150.000.-

Póstur af gissur1 »

Er einhver hérna sem mótmælir því að ég kaupi tækið sem topas linkaði á, til að spila fps á xbox?
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

gutti
/dev/null
Póstar: 1396
Skráði sig: Lau 19. Apr 2003 22:56
Staðsetning: REYKJAVIK
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sjónvarp fyrir max 150.000.-

Póstur af gutti »

ANASONIC TX-L50EM5E (TX-L50EM5)
Téléviseur LCD 127 cm (50") / LED / (50 Hz)
Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sjónvarp fyrir max 150.000.-

Póstur af gissur1 »

http://ht.is/product/42-fhd-ips-alpha-led-sjonvarp" onclick="window.open(this.href);return false;

Hvernig er þetta?
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

halldorjonz
vélbúnaðarpervert
Póstar: 994
Skráði sig: Þri 11. Des 2007 21:23
Staðsetning: Heima
Staða: Ótengdur

Re: Hvaða sjónvarp fyrir max 150.000.-

Póstur af halldorjonz »

ég tæki þetta panasonic sjónvarp ... mér langar að kaupa það, sá þessa auglýsingu í fréttablaðinu... en enginn aðstaða fyrir mig til að hafa það :(
Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI snúra

Póstur af gissur1 »

Kíkið í 1. póst
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI snúra

Póstur af Snorrivk »

http://www.computer.is/flokkar/773/" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI snúra

Póstur af svanur08 »

Hvaða sjónvarp fékkstu þér?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Black
Vaktari
Póstar: 2277
Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI snúra

Póstur af Black »

http://tolvutek.is/vara/hdmi-f-i-dvi-m-millistykki" onclick="window.open(this.href);return false; langþægilegast.
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI snúra

Póstur af gissur1 »

svanur08 skrifaði:Hvaða sjónvarp fékkstu þér?
Heyrðu það var að koma nýtt tæki bara fyrir nokkrum dögum í heimilistæki.

http://ht.is/product/42-led-ambilight-sjonvarp" onclick="window.open(this.href);return false;

Bar það saman við Panasonic IPS LED tæki sem ég var að spá í og þetta kom bara svo miklu betur út, 150hz vs 400hz, sá strax muninn. Panasonic hökkti stundum en þá var allt bara silky á Philips.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q
Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI snúra

Póstur af gissur1 »

Snilld takk kærlega!

Var að panta :P
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

Snorrivk
Vélbúnaðarníðingur
Póstar: 333
Skráði sig: Mán 16. Maí 2005 01:10
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI snúra

Póstur af Snorrivk »

;)

Nolon3
Græningi
Póstar: 29
Skráði sig: Þri 23. Des 2003 01:52
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI snúra

Póstur af Nolon3 »

http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1041" onclick="window.open(this.href);return false; ódýrara hjá kísildal
Skjámynd

Höfundur
gissur1
Geek
Póstar: 858
Skráði sig: Mið 01. Apr 2009 20:36
Staðsetning: Kópavogur
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI snúra

Póstur af gissur1 »

Nolon3 skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1041 ódýrara hjá kísildal
Vantar HDMI snúruna líka svo ég þyrfti að kaupa HDMI snúru líka ef ég keypti þetta.
Microsoft Surface Pro 2017 [i7 - 16GB RAM - 512GB SSD] + Thinkvision P27Q

xate
Fiktari
Póstar: 74
Skráði sig: Þri 08. Des 2009 02:37
Staða: Ótengdur

Re: DVI í HDMI snúra

Póstur af xate »

gissur1 skrifaði:
Nolon3 skrifaði:http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1041 ódýrara hjá kísildal
Vantar HDMI snúruna líka svo ég þyrfti að kaupa HDMI snúru líka ef ég keypti þetta.
http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1041" onclick="window.open(this.href);return false; + http://www.kisildalur.is/?p=2&id=1027" onclick="window.open(this.href);return false; eða http://www.kisildalur.is/?p=2&id=2091" onclick="window.open(this.href);return false; = 2500krónur, sem er 3k ódýrara í en í BT, ég amk nota svona snúru með vinkli þar sem hún hentar mun betur fyrir cablemanagementið bakvið sjónvarpsskápinn. Svo eru til lengri kaplar náttúlega og eflaust geturu fundið þetta ehstaðar ódýrara
Svara