HTC One
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1064
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
HTC One
HTC kynnti í dag nýjan síma sem þeir kalla HTC One!
Skjár: 1080 x 1920 pixels, 4.7 inches (~469 ppi pixel density)
Storage: 32/64GB
CPU: Snapdragon 600 Quad-core 1.7 GHz Krait 300
RAM: 2GB
Fleiri specs og myndir hér: http://www.gsmarena.com/htc_one-5313.php" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvað finnst ykkur um hann og hvað haldiði að hann myndi kosta hérna á Íslandi?
Skjár: 1080 x 1920 pixels, 4.7 inches (~469 ppi pixel density)
Storage: 32/64GB
CPU: Snapdragon 600 Quad-core 1.7 GHz Krait 300
RAM: 2GB
Fleiri specs og myndir hér: http://www.gsmarena.com/htc_one-5313.php" onclick="window.open(this.href);return false;
Hvað finnst ykkur um hann og hvað haldiði að hann myndi kosta hérna á Íslandi?
Last edited by Tesy on Þri 19. Feb 2013 23:29, edited 1 time in total.
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Re: HTC One
Fíla lúkkið, litaskiptinguna. Ef hann væri 4.3" væri ég slefandi. Á örugglega eftir að slaga í 130þúsund þegar hann dettur fyrst í verslanir, 110-115 eftir nokkra mánuði, mín ágiskun amk.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
Re: HTC One
Áhugavert að HTC ákvað að fara úr 8MP myndavélum niður í 4MP, þeir vilja meina að þessi myndavél hleypi inn meira ljósi.
Verð að segja þessi sími lúkkar ótrúlega vel og ekki skemmir HD skjárinn.
Verð að segja þessi sími lúkkar ótrúlega vel og ekki skemmir HD skjárinn.
Re: HTC One
Sammála, mér finnst einmitt 3,5 örlítið of lítið, 4,3 fullkomið og 4,7 pínulítið of stórt. Og eins með öll þessu nýju flagship, þá mun hann örugglega kosta um 130.000 kr þegar hann kemur út, allavega ekki minna.AntiTrust skrifaði:Fíla lúkkið, litaskiptinguna. Ef hann væri 4.3" væri ég slefandi. Á örugglega eftir að slaga í 130þúsund þegar hann dettur fyrst í verslanir, 110-115 eftir nokkra mánuði, mín ágiskun amk.
Mér er í raun alveg sama hvort myndavélin sé 4 eða 40MP, á meðan myndin er skýr og góð. Þessi á að geta tekið 300% betur lýstar myndir við dimmar aðstæður, einmitt eitthvað sem S2 getur ekki gert. 2688 x 1520 er alveg miklu meira en nóg.hkr skrifaði:Áhugavert að HTC ákvað að fara úr 8MP myndavélum niður í 4MP, þeir vilja meina að þessi myndavél hleypi inn meira ljósi.
Verð að segja þessi sími lúkkar ótrúlega vel og ekki skemmir HD skjárinn.
Mér er svo einnig alveg sama um að ekki sé hægt að fjarlægja rafhlöðuna, ekkert microSD er smá ókostur en ég hef aldrei þurft á því að halda með S2, 16 Gb hafa dugað.
Ef það verður hægt að roota þennan síma eru allar líkur að ég versli hann.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
Re: HTC One
Þetta er klárlega næsta uppfærsla.
Engin þörf á Micro SD.
Er ennþá að rúlla á 2,5 ára HTC Desire sem hefur þjónað mér mjög vel - hef verið að bíða eftir verðugum replacement. Sýnist að þessi muni kosta um 100k úti - maður pikkar hann upp næst þegar maður stekkur út :-)
Engin þörf á Micro SD.
Er ennþá að rúlla á 2,5 ára HTC Desire sem hefur þjónað mér mjög vel - hef verið að bíða eftir verðugum replacement. Sýnist að þessi muni kosta um 100k úti - maður pikkar hann upp næst þegar maður stekkur út :-)
PS4
Re: HTC One
Ekkert SD-slot = dealbreaker fyrir mig, eiginlega. Sense 5.0 virðist líka vera alveg glatað - enginn homescreen, bara eitthvað bölvað "blinkfeed". o.O
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: HTC One
Tónlistarsafnið mitt er ~70GB núna og sístækkandi, get ekki beðið eftir að geta geymt það allt á sama 128GB sd-kortinu og hætt að nota iPodinn minn...blitz skrifaði:Hvað í fjandanum eruði að geyma á símunum ykkar sem tekur meira pláss en ~64 gig?
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Re: HTC One
Swooper skrifaði:Tónlistarsafnið mitt er ~70GB núna og sístækkandi, get ekki beðið eftir að geta geymt það allt á sama 128GB sd-kortinu og hætt að nota iPodinn minn...blitz skrifaði:Hvað í fjandanum eruði að geyma á símunum ykkar sem tekur meira pláss en ~64 gig?
Google Music?
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1064
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: HTC One
Það er reyndar homescreen með widget og allt sem venjulegi android er með. Þú swipar bara til vinstri og þá færðu homescreen eins og android hefur alltaf verið með. Mér finnst nýji sense vera geggjaður!Swooper skrifaði:Ekkert SD-slot = dealbreaker fyrir mig, eiginlega. Sense 5.0 virðist líka vera alveg glatað - enginn homescreen, bara eitthvað bölvað "blinkfeed". o.O
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
Re: HTC One
Nei takk, vil ekki þurfa að treysta á 3G til að streyma tónlistinni minni, fyrir utan hvað það er dýrt nema maður sé hjá Tal (sem ég er ekki). Vil bara geta verið með þetta allt á mér eins og ég er vanur.Bjarni44 skrifaði:Google Music?
Hmm, já, fattaði það eftir að ég var búinn að pósta þessu áðan. Skal viðurkenna að hönnunin er flott (ólíkt fyrri útgáfum Sense), og ef það er hægt að slökkva á þessu feedi þá get ég samþykkt að það sé vel nothæft.Tesy skrifaði:Það er reyndar homescreen með widget og allt sem venjulegi android er með. Þú swipar bara til vinstri og þá færðu homescreen eins og android hefur alltaf verið með. Mér finnst nýji sense vera geggjaður!
PC Fractal Design R4 | Intel 3770K @ 3.5GHz + NZXT Havik 140 | Asus Sabertooth Z77 | Corsair 16GB DDR3 1600MHz | Asus GeForce GTX 670 DirectCU II | Samsung 830 256GB | WD Green 2.0TB | Corsair AX 750W | 2x Dell 27" IPS S2740L | QPAD MK-80 (Cherry MX brown) | Asus RoG Gladius | Win 10 Pro 64bit
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
Sími OnePlus X | Oxygen OS 3.1.3 [Android 6.0.1]
Tablet Nexus 9 32GB LTE | Stock 6.0.1
-
- Kerfisstjóri
- Póstar: 1268
- Skráði sig: Þri 07. Sep 2004 18:18
- Staðsetning: Router(config)#
- Staða: Ótengdur
Re: HTC One
Swooper þú þarft ekki að treysta 3g frekar en þú vilt Google Music er líka í boði offline.. Skoðaðu það betur því þetta er þvílík snilldar þjónusta sem kostar ekkertSwooper skrifaði:Nei takk, vil ekki þurfa að treysta á 3G til að streyma tónlistinni minni, fyrir utan hvað það er dýrt nema maður sé hjá Tal (sem ég er ekki). Vil bara geta verið með þetta allt á mér eins og ég er vanur.Bjarni44 skrifaði:Google Music?Hmm, já, fattaði það eftir að ég var búinn að pósta þessu áðan. Skal viðurkenna að hönnunin er flott (ólíkt fyrri útgáfum Sense), og ef það er hægt að slökkva á þessu feedi þá get ég samþykkt að það sé vel nothæft.Tesy skrifaði:Það er reyndar homescreen með widget og allt sem venjulegi android er með. Þú swipar bara til vinstri og þá færðu homescreen eins og android hefur alltaf verið með. Mér finnst nýji sense vera geggjaður!
Sent from my GT-I9300 using Tapatalk 2
Specs: Tölva, skjár, lyklaborð, mús og internet.
Re: HTC One
Ég nota Subsonic fyrir tónlistina mína. Synca því sem ég vill synca fyrir offline usage (virkar bæði á 3G / Wifi) og streymi svo því sem ég þarf. Borga e-rn 2þúskall fyrir 5GB og finnst það bara ekkert of dýrt, dugar mér yfirleitt fyrir music/video streymi og af og til hotspot usage.
Σ = 29Ghz, 96GB DDR, 54TB.
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: HTC One
og Apple kærir eftir 3, 2, 1...
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
Re: HTC One
Mér fannst Engadget orða þetta vel:hkr skrifaði:Áhugavert að HTC ákvað að fara úr 8MP myndavélum niður í 4MP, þeir vilja meina að þessi myndavél hleypi inn meira ljósi.
Heimild og nánari upplýsingar um þessa myndavélEngadget skrifaði:We'll take four million 2µm pixels over eight million 1.1µm pixels any day, but we think it's going be an uphill battle for HTC to educate the average consumer.
Dan A4 M-ITX - Ryzen 3600XT - EVGA 2080 Super XC Gaming - 32GB DDR4 3200MHz - Gigabyte B550i Aorus Pro AX - 1TB 970 EVO NVMe - LG 38'' 21:9 WQHD+ IPS
Re: HTC One
Hah, vel orðað!Orri skrifaði:Engadget skrifaði:We'll take four million 2µm pixels over eight million 1.1µm pixels any day, but we think it's going be an uphill battle for HTC to educate the average consumer.
youtube.com/c/nútímatækni
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
AirPods ◦ Google Home Mini ◦ Anne Pro ◦ GDPR ◦ Sonos One ◦ Logitech MX Anywhere 2S ◦ Alan Turing ◦ Note 9 ◦ iPhone XS
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 299
- Skráði sig: Sun 24. Maí 2009 21:09
- Staða: Ótengdur
Re: HTC One
Þessi verður klárlega fyrir valinu í staðinn fyrir Iphone 5/5S
Virkilega flott hönnun.
Virkilega flott hönnun.
Turninn : Gigabyte P55A-UD3 - Intel Core i7-860 2.8 GHz - Nvidia GeForce GTS250 1GB og Nvidia GeForce 9500 GT - 4GB Mushkin DDR3 - AXP 500W - 3x Seagate 500GB - Cooler Master HAF X
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
Jaðarbúnaður : 1x BenQ 22" og 2x 19" Acer - MX510 - Razer Reclusa - Sennheiser HD595
Iphone 4S
Re: HTC One
Fer hann ekkert að koma til landsins?
Intel 486 80mhz, 2MB RAM, VGA 256k skjákort, Soundblaster AWE 32, WD 730MB HDD, 28k modem, 14" Samsung monitor.
-
- Kóngur
- Póstar: 4139
- Skráði sig: Mán 08. Sep 2008 19:39
- Staðsetning: við talvuna
- Staða: Ótengdur
Re: HTC One
Gilmore skrifaði:Fer hann ekkert að koma til landsins?
Hann er ekki kominn neins staðar út en á að gera það seinna í Mars.
massabon.is
-
- /dev/null
- Póstar: 1393
- Skráði sig: Mið 13. Apr 2005 13:56
- Staða: Ótengdur
Re: HTC One
http://www.gsmarena.com/htc_one_might_g ... s-5667.php" onclick="window.open(this.href);return false;
Have spacesuit. Will travel.
-
Höfundur - </Snillingur>
- Póstar: 1064
- Skráði sig: Mán 08. Feb 2010 01:20
- Staðsetning: 108 Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: HTC One
Jæja.. Ætlar þessi sími aldrei að koma til Íslands? Er einhver búin að heyra eitthvað um hvenær hann kemur?
ASUS X570-F | Ryzen 9 3900XT með Noctua NH-D15 | ASUS 1080ti | 32GB 3200MHz RAM | 2TB Samsung 970 EVO Plus NVMe
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: HTC One
Hefðiru horft á allt myndbandið sem þú póstaðir sæirðu á ca 2:30 hvernig hann swipar til hliðar og fær venjulega Android homescreen lookið þar sem þú getur haft apps og widgets, ásamt því að bæta við fleiri homescreens. (edit: sá að þú hefur tekið eftir því)Swooper skrifaði:Ekkert SD-slot = dealbreaker fyrir mig, eiginlega. Sense 5.0 virðist líka vera alveg glatað - enginn homescreen, bara eitthvað bölvað "blinkfeed". o.O
Og btw, hlustaru á öll þessi 70 GiB á daily basis?
Tónlistarsafnið mitt rétt kemst inn á Google Music, ~20.000 lög og örugglega meira en 100 GiB. Google Music finnst mér snilld. Öll helsta tónlistin er í offline cache (sem rúmast fyrir ásamt öðru á 16 GB innra minninu í símanum) og svo streymi ég annað í gegnum WiFi eða 3G þegar á því er þörf. Það eru WiFi hotspots á mjög mörgum stöðum svo 3G notkun þarf ekki að vera mikil.
Kaupi mér oftast 500 MB hjá Nova á mánuði og tekst sjaldan að klára það í net + sync + tónlist.
Nú þegar Spotify er komið til Íslands fer þörfin á því að geyma tónlistina á símanum að fjara enn meira út, nema það helsta bara.
Last edited by KermitTheFrog on Sun 21. Apr 2013 18:25, edited 2 times in total.
Re: HTC One
KermitTheFrog skrifaði: Kaupi mér oftast 500 GB hjá Nova á mánuði og tekst sjaldan að klára það í net + sync + tónlist.
Dayyyuumm 500 GB?
-
- Kóngur
- Póstar: 4270
- Skráði sig: Mán 07. Júl 2008 23:32
- Staða: Ótengdur
Re: HTC One
Lagað...hkr skrifaði:KermitTheFrog skrifaði: Kaupi mér oftast 500 GB hjá Nova á mánuði og tekst sjaldan að klára það í net + sync + tónlist.
Dayyyuumm 500 GB?