Ég er með 50 tommu passive 21:9 400Hz 3D sjónvarp sem ég er með tengt við tölvuna hjá mér og er í smá veseni með að láta 3D-ið virka almenilega.
Ég fæ það alveg til að virka nema að það kemur smá hökkt og er soldið óþægilegt að horfa á það.
Er með nvidia gtx 660ti skjákort sem á alveg að stiðja 3D held ég.
Er að pæla hvort ég þurfi að vera með hdmi high speed snúru eða ekki ?
Eða hvort ég þurfi að ná í einhvern driver eða eitthvað svoleiðis ?
Svo var ég búinn að prófa tengja það við ps3 hjá félaga mínum og spila bluray 3D mynd og þá var þetta alveg perfect.
Vantar hendilega smá hjálp
Þetta er sjónvarpið:
http://www.mea.philips.com/c/television ... 6h_12/prd/" onclick="window.open(this.href);return false;
Vantar hjálp með 3D sjónvarp
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 16:08
- Staða: Ótengdur
Vantar hjálp með 3D sjónvarp
-- i5 3570K -- ASUS Sabertooth Z77 -- Geforce GTX 660 Ti 2048MB -- HP w2207h 22'' -- DDR3 16GB 1600MHz -- 2,3TB HDD/120GB SSD -- CoolerMaster Silencio 550 --
Re: vantar hjálp með 3D sónvarp
Ertu þá að spila 3D mynd gegnum tölvuna?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 16:08
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með 3D sjónvarp
já og það kemur alveg 3D nema bara smá hökkt í myndini og bara eitthvað skrítin mynd.
-- i5 3570K -- ASUS Sabertooth Z77 -- Geforce GTX 660 Ti 2048MB -- HP w2207h 22'' -- DDR3 16GB 1600MHz -- 2,3TB HDD/120GB SSD -- CoolerMaster Silencio 550 --
Re: Vantar hjálp með 3D sjónvarp
Ertu þá að nota PowerDVD?himmiklikk skrifaði:já og það kemur alveg 3D nema bara smá hökkt í myndini og bara eitthvað skrítin mynd.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 16:08
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með 3D sjónvarp
búinn að prófa það, það virkar ekki. kannski er ég bara að gera þetta eitthvað vitlaust hélt að þetta æti bara að virka með vlc og stilla bara sidebyside á sjónvarpið þá kemur 3D nema með smá hökkti og skrítin mynd.
-- i5 3570K -- ASUS Sabertooth Z77 -- Geforce GTX 660 Ti 2048MB -- HP w2207h 22'' -- DDR3 16GB 1600MHz -- 2,3TB HDD/120GB SSD -- CoolerMaster Silencio 550 --
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 16:08
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með 3D sjónvarp
svo ef ég spila crysis 3 í sjónvarpinu og stilli á sidebyside inní leiknum og svo sidebyside á sjónvarið þá kemur alveg fullkomið 3D
-- i5 3570K -- ASUS Sabertooth Z77 -- Geforce GTX 660 Ti 2048MB -- HP w2207h 22'' -- DDR3 16GB 1600MHz -- 2,3TB HDD/120GB SSD -- CoolerMaster Silencio 550 --
Re: Vantar hjálp með 3D sjónvarp
VLC fyrir 3D? Hmm... ekki vissi ég að það væri hægt, en ég nota alltaf PowerDVD til að spila allar blu-ray myndir og hef hardware acceleration á aldrei hökkt aldrei vesenn.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
-
Höfundur - Nýliði
- Póstar: 11
- Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 16:08
- Staða: Ótengdur
Re: Vantar hjálp með 3D sjónvarp
hvað er hardware acceleration og hvernig virkar það ? ef ég má spurja.
-- i5 3570K -- ASUS Sabertooth Z77 -- Geforce GTX 660 Ti 2048MB -- HP w2207h 22'' -- DDR3 16GB 1600MHz -- 2,3TB HDD/120GB SSD -- CoolerMaster Silencio 550 --