Vantar hjálp með 3D sjónvarp

Svara
Skjámynd

Höfundur
himmiklikk
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 16:08
Staða: Ótengdur

Vantar hjálp með 3D sjónvarp

Póstur af himmiklikk »

Ég er með 50 tommu passive 21:9 400Hz 3D sjónvarp sem ég er með tengt við tölvuna hjá mér og er í smá veseni með að láta 3D-ið virka almenilega.
Ég fæ það alveg til að virka nema að það kemur smá hökkt og er soldið óþægilegt að horfa á það.
Er með nvidia gtx 660ti skjákort sem á alveg að stiðja 3D held ég.
Er að pæla hvort ég þurfi að vera með hdmi high speed snúru eða ekki ?
Eða hvort ég þurfi að ná í einhvern driver eða eitthvað svoleiðis ?
Svo var ég búinn að prófa tengja það við ps3 hjá félaga mínum og spila bluray 3D mynd og þá var þetta alveg perfect.
Vantar hendilega smá hjálp :D

Þetta er sjónvarpið:
http://www.mea.philips.com/c/television ... 6h_12/prd/" onclick="window.open(this.href);return false;
-- i5 3570K -- ASUS Sabertooth Z77 -- Geforce GTX 660 Ti 2048MB -- HP w2207h 22'' -- DDR3 16GB 1600MHz -- 2,3TB HDD/120GB SSD -- CoolerMaster Silencio 550 --
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: vantar hjálp með 3D sónvarp

Póstur af svanur08 »

Ertu þá að spila 3D mynd gegnum tölvuna?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Höfundur
himmiklikk
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 16:08
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með 3D sjónvarp

Póstur af himmiklikk »

já og það kemur alveg 3D nema bara smá hökkt í myndini og bara eitthvað skrítin mynd.
-- i5 3570K -- ASUS Sabertooth Z77 -- Geforce GTX 660 Ti 2048MB -- HP w2207h 22'' -- DDR3 16GB 1600MHz -- 2,3TB HDD/120GB SSD -- CoolerMaster Silencio 550 --
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með 3D sjónvarp

Póstur af svanur08 »

himmiklikk skrifaði:já og það kemur alveg 3D nema bara smá hökkt í myndini og bara eitthvað skrítin mynd.
Ertu þá að nota PowerDVD?
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Höfundur
himmiklikk
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 16:08
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með 3D sjónvarp

Póstur af himmiklikk »

búinn að prófa það, það virkar ekki. kannski er ég bara að gera þetta eitthvað vitlaust hélt að þetta æti bara að virka með vlc og stilla bara sidebyside á sjónvarpið þá kemur 3D nema með smá hökkti og skrítin mynd.
-- i5 3570K -- ASUS Sabertooth Z77 -- Geforce GTX 660 Ti 2048MB -- HP w2207h 22'' -- DDR3 16GB 1600MHz -- 2,3TB HDD/120GB SSD -- CoolerMaster Silencio 550 --
Skjámynd

Höfundur
himmiklikk
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 16:08
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með 3D sjónvarp

Póstur af himmiklikk »

svo ef ég spila crysis 3 í sjónvarpinu og stilli á sidebyside inní leiknum og svo sidebyside á sjónvarið þá kemur alveg fullkomið 3D
-- i5 3570K -- ASUS Sabertooth Z77 -- Geforce GTX 660 Ti 2048MB -- HP w2207h 22'' -- DDR3 16GB 1600MHz -- 2,3TB HDD/120GB SSD -- CoolerMaster Silencio 550 --
Skjámynd

svanur08
Vaktari
Póstar: 2398
Skráði sig: Fim 18. Feb 2010 16:05
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með 3D sjónvarp

Póstur af svanur08 »

VLC fyrir 3D? Hmm... ekki vissi ég að það væri hægt, en ég nota alltaf PowerDVD til að spila allar blu-ray myndir og hef hardware acceleration á aldrei hökkt aldrei vesenn.
Sjónvarp: Samsung UE49KS8005TXXE Blu-ray spilari: Samsung UBD-K8500XE Magnari: Onkyo TX-NR515 Hátalarar: Jamo S 626 HCS Bassabox: Jamo J 12 SUB Hljóðkerfi: 5.1

Sjónvarp: Samsung UE32K5105AKXXE Blu-ray spilari: Samsung BD-J4500RXE
Skjámynd

Höfundur
himmiklikk
Nýliði
Póstar: 11
Skráði sig: Sun 31. Jan 2010 16:08
Staða: Ótengdur

Re: Vantar hjálp með 3D sjónvarp

Póstur af himmiklikk »

hvað er hardware acceleration og hvernig virkar það ? ef ég má spurja.
-- i5 3570K -- ASUS Sabertooth Z77 -- Geforce GTX 660 Ti 2048MB -- HP w2207h 22'' -- DDR3 16GB 1600MHz -- 2,3TB HDD/120GB SSD -- CoolerMaster Silencio 550 --
Svara