Nýgræðingur í vatnskælingum en langar að komast inn í þetta

Svara
Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Nýgræðingur í vatnskælingum en langar að komast inn í þetta

Póstur af Jon1 »

well það er bara þannig ! mig langar að gera custom vatnskælingu í tölvuna mína , aldrei gert þetta áður en svosem alment góður í að picka upp eitthvað svona og alveg tilbúinn að taka áhættuna með að gera þetta sjálfur í fyrsta skiptið! en ég hef bara enga hugmynd um hvað mig vantar og hvar ég ætti að kaupa það !

það sem ég er semsagt að byðja um er tips og hugmyndir um fyrsta setup !

ég er með antec p183 kassa eins og er en honunm má skipta ef þarf

með fyrir fram þökkum fyrir ykkar tíma og visku ;)
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Nýgræðingur í vatnskælingum en langar að komast inn í þe

Póstur af arons4 »

Til að byrja með þarftu vatnskassa sem passar inní tölvukassann þinn og svo vifturnar á hann. Því lengri og breiðari sem hann er því meiri kæligetu færðu en um leið þarftu stærri kassa utan um það.
Mynd

Svo þarftu dælu, en þær fást bæði stand alone og svo er líka algengt að fólk fái sem dælu innbygða í forðabúr.
Mynd

Þarft líka vatnsblokkir fyrir það sem þú ætlar að kæla
Mynd

Svo þarftu fittings og slöngur sem passa á þær.
Mynd
Mynd

Startkostnaður á nýrri vatnskælingu getur verið gríðarlega hár, sérstaklega ef maður er að kæla bæði örgjörva og skjákort þannig það getur oft borgað sig ef maður er bara að kæla örgjörva að kaupa bara kit eins og tildæmis þetta og breyta og bæta eftir þörfum.
http://www.frozencpu.com/products/16894 ... Water.html" onclick="window.open(this.href);return false;

Megnið af dótinu sem þarf í svona fæst hjá frozencpu en lítill séns að fá dót í þetta nýtt hér á landi.
http://www.frozencpu.com" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Nýgræðingur í vatnskælingum en langar að komast inn í þe

Póstur af AciD_RaiN »

Sæll. þessi kassi sem þú ert með er ekkert voðalega water cooling friendly. Hvað ertu að spá í að kæla og hvað viltu eyða í þetta? Ég get tekið saman fyrir þig parta hjá highflow.nl og ett inn linka. Ef þú færir í nýjan kassa þá hvaða kassa?
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Nýgræðingur í vatnskælingum en langar að komast inn í þe

Póstur af mundivalur »

XSPC kit-in eru góð fyrir byrjendur þarft ekki að hafa áhyggjur að hafa gleymt neinu :D en P183 er ekki góður fyrir vatnskassa sýnist það vera aðallega pláss fyrir einn 240mm vatnskassa að framan !
Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Nýgræðingur í vatnskælingum en langar að komast inn í þe

Póstur af Jon1 »

well þetta er aðalega fyrir funnið ! segjum fyrst að start kostnaðurinn er svona svakalegur að ég ætli bara að kæla cpu fyrst ! en mig langar að láta þetta looka svoldið !
mér datt vel í hug að þessi kassi væri vonlaus en það hlítur að vera hægt að selja nýjan p183 v3 kassa hérna á vaktinni og kaupa annan hér líka :)

það er kannski gáfulegt að geima gpu í sma þar sem ég er ekki viss hvað ég ætla að eiga þetta 6950 kort lengi er jafn vel að skoða að kaupa asus gtx 580 matrix kortið sem er auglýst hér á vaktinni !

en jæja hvaða kassa ætti ég að fá mér ? langar að ná að koma út á sléttu eða nálægt því með þessi kassa skipti gefið að ég geti fundið hæfilegan kassa notaðan eða eitthvað !

með kælinguna sjálfa, er ekki hægt að henda start kit á þetta sem er svona future proof fyrir mig þannig ég geti bæt inní það öðrum rad og gpu block seinna ?
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64

arons4
Geek
Póstar: 895
Skráði sig: Mið 27. Apr 2011 20:40
Staða: Ótengdur

Re: Nýgræðingur í vatnskælingum en langar að komast inn í þe

Póstur af arons4 »

Jon1 skrifaði:well þetta er aðalega fyrir funnið ! segjum fyrst að start kostnaðurinn er svona svakalegur að ég ætli bara að kæla cpu fyrst ! en mig langar að láta þetta looka svoldið !
mér datt vel í hug að þessi kassi væri vonlaus en það hlítur að vera hægt að selja nýjan p183 v3 kassa hérna á vaktinni og kaupa annan hér líka :)

það er kannski gáfulegt að geima gpu í sma þar sem ég er ekki viss hvað ég ætla að eiga þetta 6950 kort lengi er jafn vel að skoða að kaupa asus gtx 580 matrix kortið sem er auglýst hér á vaktinni !

en jæja hvaða kassa ætti ég að fá mér ? langar að ná að koma út á sléttu eða nálægt því með þessi kassa skipti gefið að ég geti fundið hæfilegan kassa notaðan eða eitthvað !

með kælinguna sjálfa, er ekki hægt að henda start kit á þetta sem er svona future proof fyrir mig þannig ég geti bæt inní það öðrum rad og gpu block seinna ?
Er sjálfur með Coolermaster HAF-X utan um XSPC Rasa kittið mitt, passar vel inní hann og auðvelt að ganga skemmtilega frá snúrum, ókostur hinsvegar hvað kassinn er ljótur.

Birkir Tyr
Fiktari
Póstar: 88
Skráði sig: Fös 09. Mar 2012 13:19
Staðsetning: Ak city.
Staða: Ótengdur

Re: Nýgræðingur í vatnskælingum en langar að komast inn í þe

Póstur af Birkir Tyr »

arons4 skrifaði:
Jon1 skrifaði:well þetta er aðalega fyrir funnið ! segjum fyrst að start kostnaðurinn er svona svakalegur að ég ætli bara að kæla cpu fyrst ! en mig langar að láta þetta looka svoldið !
mér datt vel í hug að þessi kassi væri vonlaus en það hlítur að vera hægt að selja nýjan p183 v3 kassa hérna á vaktinni og kaupa annan hér líka :)

það er kannski gáfulegt að geima gpu í sma þar sem ég er ekki viss hvað ég ætla að eiga þetta 6950 kort lengi er jafn vel að skoða að kaupa asus gtx 580 matrix kortið sem er auglýst hér á vaktinni !

en jæja hvaða kassa ætti ég að fá mér ? langar að ná að koma út á sléttu eða nálægt því með þessi kassa skipti gefið að ég geti fundið hæfilegan kassa notaðan eða eitthvað !

með kælinguna sjálfa, er ekki hægt að henda start kit á þetta sem er svona future proof fyrir mig þannig ég geti bæt inní það öðrum rad og gpu block seinna ?
Er sjálfur með Coolermaster HAF-X utan um XSPC Rasa kittið mitt, passar vel inní hann og auðvelt að ganga skemmtilega frá snúrum, ókostur hinsvegar hvað kassinn er ljótur.
Snilld, er lika með HAF -X er að pæla i þvi að fá mér svona"XSPC Rasa kit" eða ehv annað. :-k
Cooler Master HAF X - Intel Core i7 2600K 3.40 GHz @ 4.2 GHz - Gigabyte Z77X-D3H - Cooler Master V8 CPU cooler - Corsair 800w - Gigabyte GTX 770 4gb - 8gb 1600 Mhz - BenQ 24" - Logitech MX518 - Logitech G110 - SSD 120gb
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Nýgræðingur í vatnskælingum en langar að komast inn í þe

Póstur af mundivalur »

Djöfull líst mér vel á ykkur vatnskæling FTW \:D/
Skjámynd

FreyrGauti
Tölvutryllir
Póstar: 655
Skráði sig: Fim 04. Des 2008 10:29
Staða: Ótengdur

Re: Nýgræðingur í vatnskælingum en langar að komast inn í þe

Póstur af FreyrGauti »

Tæki þennan kassa í dag ef ég væri að fara í vatnskælingu... http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2253" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Klaufi
Stjórnandi
Póstar: 2334
Skráði sig: Mán 28. Des 2009 04:44
Staðsetning: Hafnarfjörður
Staða: Ótengdur

Re: Nýgræðingur í vatnskælingum en langar að komast inn í þe

Póstur af Klaufi »

Ef þú ætlar í XSPC Rasa kit, endilega keyptu aðrar slöngur með því.

Það koma grjótharðar og leiðinlegar slöngur með kittunum, nema það sé búið að breyta því.
Mynd
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Nýgræðingur í vatnskælingum en langar að komast inn í þe

Póstur af mundivalur »

það er búið að uppfæra dæluna og þegar ég fékk mitt kit þá voru þetta frekar mjúkar slöngur !
Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Nýgræðingur í vatnskælingum en langar að komast inn í þe

Póstur af Jon1 »

hvað kostaR þetta kitt til landsins komið ?
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Nýgræðingur í vatnskælingum en langar að komast inn í þe

Póstur af Xovius »

Ég er með 360 raystorm kit í HAF-X. Passar fínt svo lengi sem þú ætlar ekki að hafa neitt annað þarna efst...
eldri gerðina af þessu http://www.frozencpu.com/products/17639 ... 0c321s1310" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

mundivalur
Vaktari
Póstar: 2324
Skráði sig: Fim 02. Apr 2009 13:16
Staðsetning: South side
Staða: Ótengdur

Re: Nýgræðingur í vatnskælingum en langar að komast inn í þe

Póstur af mundivalur »

Þetta eru ca 30þ svo bætist vsk. 7þ fyrir þetta http://www.frozencpu.com/products/16892 ... Water.html" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

Svansson
has spoken...
Póstar: 163
Skráði sig: Lau 14. Apr 2012 21:20
Staðsetning: Hérna
Staða: Ótengdur

Re: Nýgræðingur í vatnskælingum en langar að komast inn í þe

Póstur af Svansson »

FreyrGauti skrifaði:Tæki þennan kassa í dag ef ég væri að fara í vatnskælingu... http://tolvutaekni.is/product_info.php? ... ts_id=2253" onclick="window.open(this.href);return false;
Ég er svo mikið sammála þér. Eða þá að ég myndi taka einhvern high-end Corsair turn. Þeir eru að hýsa vatskælingar vel og er stílhreinir, flottir og einstaklega vel byggðir :)
550D - 3770K - GTX760 - Rm750W - z77 OC formula - 250gb - 2tb - h100i
Skjámynd

Xovius
Bara að hanga
Póstar: 1574
Skráði sig: Sun 08. Jan 2012 14:34
Staða: Ótengdur

Re: Nýgræðingur í vatnskælingum en langar að komast inn í þe

Póstur af Xovius »

Langar ekki að benda á þetta en fyrst ég var að fá mér skjákort þá á ég eiginlega ekki pening. Þetta er hinn fullkomni kassi :D http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=52458" onclick="window.open(this.href);return false;
Skjámynd

AciD_RaiN
Tölvuskreytingameistari
Póstar: 3942
Skráði sig: Lau 22. Nóv 2008 11:14
Staðsetning: Siglufjörður
Staða: Ótengdur

Re: Nýgræðingur í vatnskælingum en langar að komast inn í þe

Póstur af AciD_RaiN »

Xovius skrifaði:Langar ekki að benda á þetta en fyrst ég var að fá mér skjákort þá á ég eiginlega ekki pening. Þetta er hinn fullkomni kassi :D http://spjall.vaktin.is/viewtopic.php?f=11&t=52458" onclick="window.open(this.href);return false;
Get alveg staðfest það... ég átti svona kassa sjálfur og með smá moddi þá geturðu léttilega bætt við öðrum vatnskassa í botninn seinna meir :P
Asus Sabertooth P67 | Intel Core i7 2700K 3.5Ghz @ 5.2GHz | Custom WC GREEN | Corsair Vengeance 16GB 1866MHz @ 2133MHz | Geforce GTX 680 2048MB | C: Samsung 830 256GB | Corsair AX850 | CM Storm Trooper (Autob0t Sk1ds) | Logitech G700 | Corsair Vengeance K60 |rigmods.com
Skjámynd

Höfundur
Jon1
Geek
Póstar: 839
Skráði sig: Sun 20. Jan 2008 04:25
Staðsetning: Rvk
Staða: Ótengdur

Re: Nýgræðingur í vatnskælingum en langar að komast inn í þe

Póstur af Jon1 »

væri svona kassi málið framm yfir 600 týpuna ? hún er nettari og fallegri að mínu mati og til hvít :S langar svakalega í hvítan kassa ! og hvítar slöngur eða coolant

og er þetta betra heldur en kassinn sem hann benti á fyrir ofan ? sá að þeir fást í hvítu
i7 6700k @ 4.0 GHz | Custom Loop Water Cooling| AsRock z170 extreme 6+ | G.skill trident z 16 GB DDR4 @ 3200 MHz | Gigabyte Aorus GTX 1080ti| Wallmount | BeQuiet Darkpower pro 850+ | Samsung 950 pro nvme m.2 512gb + Samsung SSD 850 evo 2.5'' 2x250GB SATA3|Acer X34a - BenQ G2450 24'' | W10 x64
Svara