Ég er með nokkuð einfalda spurningu held ég :p Byrjum á því að ég er með fartölvu og secondary skjá við hana og svo flatskjá. Mín spurning er: Get ég plöggað secondary skjáinn við TV og stillt svo stöð í TV sem sýnir það sem secondary skjárinn sýnir?
Takk takk
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Hmmmm ... tengja tölvuskjá við sjónvarpið og birta það sem er í sjónvarpinu á tölvuskjánum? Afar hæpið, nema sjónvarpið þitt sé með video out tengi sem fittar við inganga á tölvuskjánum, sem ég hef hreinlega aldrei séð á sjónvarpi.
hagur skrifaði:Hmmmm ... tengja tölvuskjá við sjónvarpið og birta það sem er í sjónvarpinu á tölvuskjánum? Afar hæpið, nema sjónvarpið þitt sé með video out tengi sem fittar við inganga á tölvuskjánum, sem ég hef hreinlega aldrei séð á sjónvarpi.
Nei öfugt, birta á sjónvarpinu það sem er á tölvuskjánum
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP
Stutta svarið er nei :-) Til að þetta sé hægt, þá þarf tölvuskjárinn að vera með video útgang eða video passthrough, og þá þyrfti sjónvarpið að vera með samsvarandi input.
Þú ættir að geta fengið external USB skjákort, tengt það við fartölvuna og svo tengt sjónvarpið við það.
Stutta svarið er nei :-) Til að þetta sé hægt, þá þarf tölvuskjárinn að vera með video útgang eða video passthrough, og þá þyrfti sjónvarpið að vera með samsvarandi input.
Þú ættir að geta fengið external USB skjákort, tengt það við fartölvuna og svo tengt sjónvarpið við það.
Ah, grunaði að þetta yrði vesen Takk fyrir svörin
Eplakarfan: Apple Watch S6 LTE | iPad Air 2020 | iPad Pro 12.9” | Apple TV 4K | iPhone 13 Pro Max | Airpods Pro Tölvan: Lenovo IdeaPad L340 | PlayStation 5 | PlayStation 4 Pro Útiveran: Ford Kuga | Kangoo | Zero 10X | Bettinsoli | Savage B22 | Savage Apex 110 Predator XP