pure winZiRiuS skrifaði: Treystið mér, ég er atvinnumaður: http://ja.is/hradleit/?q=hamborgarasmakkari" onclick="window.open(this.href);return false;
Hinn óskoðaði skyndibiti
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 285
- Skráði sig: Mán 15. Mar 2010 12:29
- Staðsetning: Reykjavík
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Skalli í Ögurhvarfi er með mjög góða borgara. En annars er Hamborgarasmiðjan með bestu borgarana.
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Noodle station er með svakalegar núðlur
Roadhouse var með frekar góðan burger og svakalegar franskar
Hamborgasmiðjan er fínn þynnkumatur, frekar blautir burgerar sem er fínt ef maður er í stuði fyrir það
BK er með góða kjúllaloku og svo kjúllapítu sem ég er hrifnari af
Fékk mjög góðan burger á Laundromat einu sinni, svo fór ég aftur og ég fékk hæga afgreiðslu og vondan burger, hef ekki lagt í þá síðan þá
Roadhouse var með frekar góðan burger og svakalegar franskar
Hamborgasmiðjan er fínn þynnkumatur, frekar blautir burgerar sem er fínt ef maður er í stuði fyrir það
BK er með góða kjúllaloku og svo kjúllapítu sem ég er hrifnari af
Fékk mjög góðan burger á Laundromat einu sinni, svo fór ég aftur og ég fékk hæga afgreiðslu og vondan burger, hef ekki lagt í þá síðan þá
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
What? Ég er nokkuð viss um að þú hafir ennþá verið fullur þegar þú fórst þangað.hannesstef skrifaði:Noodle station er með svakalegar núðlur
Roadhouse var með frekar góðan burger og svakalegar franskar
Hamborgasmiðjan er fínn þynnkumatur, frekar blautir burgerar sem er fínt ef maður er í stuði fyrir það
BK er með góða kjúllaloku og svo kjúllapítu sem ég er hrifnari af
Fékk mjög góðan burger á Laundromat einu sinni, svo fór ég aftur og ég fékk hæga afgreiðslu og vondan burger, hef ekki lagt í þá síðan þá
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Hvað áttu vð með blautir? Ég hef farið nokkrum sinnum þangað og alltaf fengið perfect borgarahannesstef skrifaði:Hamborgasmiðjan er fínn þynnkumatur, frekar blautir burgerar sem er fínt ef maður er í stuði fyrir það
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1725
- Skráði sig: Sun 12. Sep 2004 16:02
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Haha það getur vel verið, er samt búinn að fara tvisvar og í bæði skiptin fannst mér vera svoldil sósa á honum. Sem mér finnst gottintenz skrifaði:What? Ég er nokkuð viss um að þú hafir ennþá verið fullur þegar þú fórst þangað.hannesstef skrifaði:Noodle station er með svakalegar núðlur
Roadhouse var með frekar góðan burger og svakalegar franskar
Hamborgasmiðjan er fínn þynnkumatur, frekar blautir burgerar sem er fínt ef maður er í stuði fyrir það
BK er með góða kjúllaloku og svo kjúllapítu sem ég er hrifnari af
Fékk mjög góðan burger á Laundromat einu sinni, svo fór ég aftur og ég fékk hæga afgreiðslu og vondan burger, hef ekki lagt í þá síðan þá
-
- Vaktin er ávanabindandi
- Póstar: 1695
- Skráði sig: Fim 12. Jún 2003 17:16
- Staðsetning: DK
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Borðaði einu sinni hreindýraborgara á Glerártorgi á Akureyri fyrir nokkrum árum, veit ekki hvort það var eldunin eða hvað en hann var allavega vondur.GuðjónR skrifaði:Það var einhver staður að bjóða uppá hreindýraborgara um daginn, hafiði prófað svoleiðis?
Electronic and Computer Engineer
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Grill 66 (olís) eru með hreindýraborgara sem mér finnst alveg æðislegir. Hreindýrakjötið er svo gott.axyne skrifaði:Borðaði einu sinni hreindýraborgara á Glerártorgi á Akureyri fyrir nokkrum árum, veit ekki hvort það var eldunin eða hvað en hann var allavega vondur.GuðjónR skrifaði:Það var einhver staður að bjóða uppá hreindýraborgara um daginn, hafiði prófað svoleiðis?
-
- Vaktari
- Póstar: 2277
- Skráði sig: Fös 23. Okt 2009 22:21
- Staðsetning: 64°59'11.4" N & 18°35'12.0" V.
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Hamborgara búlla tómasar
CPU:i9 10900k | MB:Asus Z490 A-Pro | GPU:Asus 1080ti strix | RAM: 16gb 3200 Corsair | PSU: RM650x | Case:Corsair 275R |
-
- Kóngur
- Póstar: 6079
- Skráði sig: Sun 11. Mar 2007 14:00
- Staðsetning: fyrir aftan þig
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
of litlir borgarar fyrir of hátt verð.Black skrifaði:Hamborgara búlla tómasar
CPU: Intel Core i7 6700K MB: Asrock Z170 Extreme4 GPU: Asus GTX 980 Strix RAM: Corsair Vengeance LPX 2x8gb 3200Mhz CPU Cooler: Noctua NH-D14 Sound: Asus Xonar STX - HD380PRO - Yamaha HS7 CASE: Bitfenix Shinobi XL
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Ókryddað líka...finnst ekki gott að finna yfirgnæfandi "kjötbragð" af matnum.worghal skrifaði:of litlir borgarar fyrir of hátt verð.Black skrifaði:Hamborgara búlla tómasar
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Flokkast líklegast ekki undir skyndibita en Steikhúsið - http://www.steik.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Bestu steikur sem ég hef fengið hér á landi. Á þriðjudögum er líka Rib-eye, franskar og bernaise á 2.990.. Ef þið haldið að franskarnar á Roadhouse sé góðar (sem ég hef nb. smakkað líka) þá eru þessar nánast next level.
Bestu steikur sem ég hef fengið hér á landi. Á þriðjudögum er líka Rib-eye, franskar og bernaise á 2.990.. Ef þið haldið að franskarnar á Roadhouse sé góðar (sem ég hef nb. smakkað líka) þá eru þessar nánast next level.
-
- Ofur-Nörd
- Póstar: 228
- Skráði sig: Mán 02. Jan 2012 01:18
- Staðsetning: hafnarfijorden
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
http://steik.is/matsethill-tilboth--pan ... lboth.html" onclick="window.open(this.href);return false; . Tilboðið var bara í nóvvaldij skrifaði:Flokkast líklegast ekki undir skyndibita en Steikhúsið - http://www.steik.is" onclick="window.open(this.href);return false;
Bestu steikur sem ég hef fengið hér á landi. Á þriðjudögum er líka Rib-eye, franskar og bernaise á 2.990.. Ef þið haldið að franskarnar á Roadhouse sé góðar (sem ég hef nb. smakkað líka) þá eru þessar nánast next level.
HAF 912 PLUS|i5 3570k|Msi 7850 twin frozr III |Asus P8z77-VLX |8GB Mushkin Blackline 1600 MHz|2TB Seagate|CX600 V2|Coolermaster Hyper 212+//Logitech z523|Logitech G500
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Úff ég fékk mér tvöfaldann (auka kjötstykki) húsdýragarð á hamborgarafabrikkunni og þetta bragðaðist ekki af neinu nema kjöti...GuðjónR skrifaði: Ókryddað líka...finnst ekki gott að finna yfirgnæfandi "kjötbragð" af matnum.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 15436
- Skráði sig: Fim 29. Ágú 2002 18:46
- Staðsetning: Hérna
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Annars þá er Tommi með Svínarifja samlokurnar frægu af HardRock Hickory Smoked.
Væri til í að prófa það, borgararnir eru bragðlausur og ónýtir...hef engan áhuga á þeim en ég man eftir þessum samlokum frá Hardrock í Denn.
Væri til í að prófa það, borgararnir eru bragðlausur og ónýtir...hef engan áhuga á þeim en ég man eftir þessum samlokum frá Hardrock í Denn.
-
- Stjórnandi
- Póstar: 2569
- Skráði sig: Fös 04. Apr 2003 08:54
- Staðsetning: Á þessu spjalli
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
get sagt ykkur að versti skyndibiti sem ég hef fengið var á BSÍ í vor. Kjötið alveg hryllilega lélegt, brauðið bara drasl, osturinn vondur og þurr og fröllurnar voru svona cheap ass litlar og aumingjalegar eins og maður kaupir fyrir kúk og kanil í frystiskápum matvörubúðanna.
ofan á herlegheitin var svona sinnepssósa úr matvörubúð, ekki einu sinni búið að eiga við hana með sérkryddum eins og aðrir staðir
Ég hef aldrei verið jafn vonsvikinn, og þetta á að vera viðkomustaður 80% allra ferðamanna á íslandi
og þetta kostaði um 1500 kall:wtf
ofan á herlegheitin var svona sinnepssósa úr matvörubúð, ekki einu sinni búið að eiga við hana með sérkryddum eins og aðrir staðir
Ég hef aldrei verið jafn vonsvikinn, og þetta á að vera viðkomustaður 80% allra ferðamanna á íslandi
og þetta kostaði um 1500 kall:wtf
-
- Besserwisser
- Póstar: 3337
- Skráði sig: Mið 08. Okt 2008 22:07
- Staðsetning: /dev/null
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Já án efa versti hamborgari í heimi þar.CendenZ skrifaði:get sagt ykkur að versti skyndibiti sem ég hef fengið var á BSÍ í vor. Kjötið alveg hryllilega lélegt, brauðið bara drasl, osturinn vondur og þurr og fröllurnar voru svona cheap ass litlar og aumingjalegar eins og maður kaupir fyrir kúk og kanil í frystiskápum matvörubúðanna.
ofan á herlegheitin var svona sinnepssósa úr matvörubúð, ekki einu sinni búið að eiga við hana með sérkryddum eins og aðrir staðir
Ég hef aldrei verið jafn vonsvikinn, og þetta á að vera viðkomustaður 80% allra ferðamanna á íslandi
og þetta kostaði um 1500 kall:wtf
i7 920 @ 2.8 GHz | Gigabyte EX58-UD3R | CSX 3x2 GB DDR3 @ 1600 MHz | Gigabyte ATi Radeon HD 5850 | Sileo 500 | RealPower 600W | Corsair Force 3 120 GB | 27" FullHD | W7 x64
-
- Of mikill frítími
- Póstar: 1903
- Skráði sig: Fös 01. Okt 2010 13:26
- Staðsetning: Akureyri
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Það hefur verið eithvert einsdæmi, þarna er að mínu mati besti hreindýraborgarin á landinu, og mér fynst hann líka margfalt betri en venjulegur borgari.axyne skrifaði:Borðaði einu sinni hreindýraborgara á Glerártorgi á Akureyri fyrir nokkrum árum, veit ekki hvort það var eldunin eða hvað en hann var allavega vondur.GuðjónR skrifaði:Það var einhver staður að bjóða uppá hreindýraborgara um daginn, hafiði prófað svoleiðis?
CPU: Intel Core i7-8700K hexa Core @ 3.7GHz RAM: Mushkin 16GB DDR4 1333MHz Sink: Thermaltake SpinQ VT Tower: Thermaltake Armor Revo
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
HDD: 238GB PLEXTOR PX-256M9PeGN Motherboard: Z370 AORUS Gaming 3 GPU: NVIDIA GeForce GTX 1070 4Gb
Main screen: BenQ xl2411t 24'' 120Hz 16:9 Secondary screen: BenQ GW2455 - 24" 16:9 Tertiary Screen BenQ GW2455 24" 16:9
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1115
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Vá takk strákar haha. Hef lesið um svo marga staði hérna sem ég hef ekki prófað. Verð greinilega extra feitur þessi jól
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- /dev/null
- Póstar: 1375
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Hreindýraborgarinn í olís
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Gráðostasósan er náttúrulega bara snilldpattzi skrifaði:Hreindýraborgarinn í olís
-
- /dev/null
- Póstar: 1375
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
jamm mjög góðXovius skrifaði:Gráðostasósan er náttúrulega bara snilldpattzi skrifaði:Hreindýraborgarinn í olís
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
ákvað að kíkja á hamborgarasmiðjuna áðan eftir að hafa lesið um hana hérna, verð að segja að ég var heavy sáttur með borgarann sem ég fékk, jamm hann var frekar sósaður (fékk mér bernaise borgarann) en sjæse hvað bernaise sósan þarna er heavenly! með betri borgurum sem ég hef smakkað!!
AsRock TRX40 Taichi AMD Threadripper 3960X Asus GTX 980OC Strix 4GB G.Skill (4x8GB) Trident Neo 3600MHz DDR4 Western Digital RED 4TB stýrikerfi: 2x Corsair MP600 1TB raid0 50" Panasonic Plasma TV WD RED 4TB
-
Höfundur - 1+1=10
- Póstar: 1115
- Skráði sig: Mán 05. Nóv 2007 15:57
- Staðsetning: Sit í fanginu hans Guðjóns
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
Algjörlega sammála ! Ég fékk mér borgara til að taka með og það sem ég fýlaði var að þeir láta þetta ekkert í eitthvern poka (franskarnar og burgerinn allt klesst saman) Færð þetta í svona plast dæmi eða í svona eins og þú kaupir hádeigismat til að taka með búinn að steingleyma orðinu. Stig fyrir það !kizi86 skrifaði:ákvað að kíkja á hamborgarasmiðjuna áðan eftir að hafa lesið um hana hérna, verð að segja að ég var heavy sáttur með borgarann sem ég fékk, jamm hann var frekar sósaður (fékk mér bernaise borgarann) en sjæse hvað bernaise sósan þarna er heavenly! með betri borgurum sem ég hef smakkað!!
Intel i9-10900KF // Nvidia RTX 3080 // 2x 1TB M.2 // 1TB Samsung 860 Evo // G.Skill 32GB Ripjaws V 3600MHz // ASRock Z490 Extreme4 // Samsung Odyssey G7 32''
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
My CPU's Hot But My Core Runs Cold
-
- /dev/null
- Póstar: 1375
- Skráði sig: Þri 07. Des 2010 00:54
- Staðsetning: Akranes
- Staða: Ótengdur
Re: Hinn óskoðaði skyndibiti
g0tlife skrifaði:Algjörlega sammála ! Ég fékk mér borgara til að taka með og það sem ég fýlaði var að þeir láta þetta ekkert í eitthvern poka (franskarnar og burgerinn allt klesst saman) Færð þetta í svona plast dæmi eða í svona eins og þú kaupir hádeigismat til að taka með búinn að steingleyma orðinu. Stig fyrir það !kizi86 skrifaði:ákvað að kíkja á hamborgarasmiðjuna áðan eftir að hafa lesið um hana hérna, verð að segja að ég var heavy sáttur með borgarann sem ég fékk, jamm hann var frekar sósaður (fékk mér bernaise borgarann) en sjæse hvað bernaise sósan þarna er heavenly! með betri borgurum sem ég hef smakkað!!
Frauðplastdollu?