TV-Out ... vandræði smá vandræði :)
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
TV-Out ... vandræði smá vandræði :)
sko sælir , ég er með nVidia gForce mx440 64mb skjákort með TV-OUT og ég er ´buinn að tengja snúruna í S-VHS outputið á skjákortinu og tengja í scart á sjónvarpinu , ég næ bara svarthvítri mynd , hvað er að ? ég er með nýjan nvidia driver og í honum get ég valið eikkað B/PAL og D/PAl og eikkað þannig rugl , var ekki til eikkað forrit sem heitir TV Kit eða eikkað , endilega hjálpa mér
« andrifannar»
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
svamli skrifaði:hvernig geri ég það ? ég lét bara á SCART , sko það er scart endi á snurunni
Þú verður að stilla sjónvarpið á S-Video rásina. Scart flytur bæði hefðbundið vídjó merki semog S-video og þú verður að velja hvort þú ætlar að horfa á.
Það er væntanlega einhver valmynd í sjónvarpinu hjá þér en þú verður að finna út úr þessu sjálfur. En þú verður að velja S-video rásina.
það eru búnir að vera ALLTOF margir þræðir hérna um þetta til þess að ég fari að endurtaka mig, EN; ef að þú ætlar að nota composite tengi á sjónvarpi(scart eða RCA) þá verðurru að tengja í composite merki frá skjákortinu, þ.e. tengja í RCA(hringlótt gult tengi) eða þá ef að það er bara s-video(/s-vhs) eða þú vilt endilega nota það þá er stundum hægt að breyta s-video merkinu í composite merki í driver stillingunum
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
svamli skrifaði:myndin er komin í lit en þetta er ekki nogu svona sharp þetta er svona flöktandi ´æeg get v arla lesið eða get ekki lesið stafina á irc og þannig ... er leið á að
Ég er með GF4 Ti 4200 og þegar ég set í tv-out þá get ég heldur ekki lesið stafina á irc, en til hvers að nota sjónvarpið til að irca? eina sem ég nota þetta í er að specca myndir og þætti.
http://www.tvool.info til að bæta myndgæðin.
Kostar $15.
Kostar $15.
svamli skrifaði:myndin er komin í lit en þetta er ekki nogu svona sharp þetta er svona flöktandi ´æeg get v arla lesið eða get ekki lesið stafina á irc og þannig ... er leið á að
sjónvörp eru einfaldlega sona, getur samt prufað að lækka upplausnin, ég gat aðeins irkað úr rúminu, en maður vill nota skjáinn í alla venjulega vinnslu
Ég nota það já og það bætir gæðin jú. Ég spreðaði meir að segja heilum $15 í það.
Hægt að ná í prufuútgáfu sem virkar í 15 mínútur. Algert möst fyrir Nvidia kort.
Annars er vandamálið að fyrir suma TV-encoders sem eru notaðir á Nvidia Ti 4 kortum eru ekki allir fídusarnir notaðir af Nvidia drivernum. Þetta á t.d. við um Philips 7104 og 7108A kubbana og þá batna gæðin talsvert með því að nota tvtool.
Hægt að ná í prufuútgáfu sem virkar í 15 mínútur. Algert möst fyrir Nvidia kort.
Annars er vandamálið að fyrir suma TV-encoders sem eru notaðir á Nvidia Ti 4 kortum eru ekki allir fídusarnir notaðir af Nvidia drivernum. Þetta á t.d. við um Philips 7104 og 7108A kubbana og þá batna gæðin talsvert með því að nota tvtool.
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
svamli skrifaði:ég er að tala um þetta því þú sagðir þetta sem er boldaðMezzUp skrifaði:er s.s. _bara_ S-Video tengi á skjákortinu? Er ekki S-Video tengi á sjónvarpinu? Geturðu breytt "Signal type" eða álíka í "composite" í stillingunum fyrir skjákortið.
og já btw, átt að nota Pal B á íslandi
jamms, en fyrst að það virkar núna þarftu ekki að breyta, (gæti þó komið betri gæði(?))
fannst bara gaman að þú hafir verið að fatta það fyrst núna eftir allt þetta vesen
-
Höfundur - Tölvutryllir
- Póstar: 687
- Skráði sig: Fim 08. Jan 2004 20:53
- Staðsetning: Reykjavík
- Hafðu samband:
- Staða: Ótengdur
Hmm, ég er ekki alveg að fatta hvað þú segir stundum, þú verður að passa uppsetninguna og lesa bréfin áður en þú sendir inn.
Annars eru 3 basic leiðir til að tengja tölvu í sjónvarp
1.) S-Video á tölvu tengist í S-Video á sjónvarpi. Tölvan stillt á S-Video
2.) S-Video á tölvu tengist í SCART eða RCA á sjónvarpi. Tölva stillt á Composite.
3.) RCA(gulur hringur) á tölvu tengist í RCA eða SCART á sjónvarp.(ekki hægt að stilla RCA AFAIK)
Annars eru 3 basic leiðir til að tengja tölvu í sjónvarp
1.) S-Video á tölvu tengist í S-Video á sjónvarpi. Tölvan stillt á S-Video
2.) S-Video á tölvu tengist í SCART eða RCA á sjónvarpi. Tölva stillt á Composite.
3.) RCA(gulur hringur) á tölvu tengist í RCA eða SCART á sjónvarp.(ekki hægt að stilla RCA AFAIK)
MezzUp skrifaði:Hmm, ég er ekki alveg að fatta hvað þú segir stundum, þú verður að passa uppsetninguna og lesa bréfin áður en þú sendir inn.
Annars eru 3 basic leiðir til að tengja tölvu í sjónvarp
1.) S-Video á tölvu tengist í S-Video á sjónvarpi. Tölvan stillt á S-Video
2.) S-Video á tölvu tengist í SCART eða RCA á sjónvarpi. Tölva stillt á Composite.
3.) RCA(gulur hringur) á tölvu tengist í RCA eða SCART á sjónvarp.(ekki hægt að stilla RCA AFAIK)
Þetta er ekki alveg rétt hjá þér, Gummi.
SCART tengi bera líka S-Video merki (og reyndar líka RGB merki) og því er líka hægt að fá sér S-Video í Scart snúru á milli sjónvarpsins og tölvunnar.
Reyndar er það svo að sami pinninn (nr. 19, sjá mynd) á SCART tenginu er notaður fyrir birtuhluta S-video merkisins (luminance) og er notaður fyrir hefðbundið composite merki. Þessvegna kemur svarthvít mynd þegar maður tengir S-video snúru við Scart tengið á sjónvarpinu og stillir á [composite] SCART.
Litahluti S-video merkisins er svo hafður á öðrum pinna, nr. 15 á mynd.
Semsagt: Ef það kemur svarthvít mynd á sjónvarpinu er málið örugglega það að það þarf að stilla á S-video rásina á sjónvarpinu. Reyndar getur ástæðan líka verið að sjónvarpið ráði ekki við NTSC merki sem tölvan er þá að senda út en í seinni tíð er afar sjaldgæft að sjónvörp ráði ekki við NTSC.
- Viðhengi
-
- scart.jpg (24.73 KiB) Skoðað 676 sinnum