Ég myndi segja að þessi könnun sé ekki áreiðanleg. Gögnin sem þeir nota til að meta áreiðanleikan er heildarsölutölur og svo "Percentage of service calls to 1-800-RESCUE-PC". Við vitum ekkert um þann hóp sem hefur aðgang að þessari símalínu. Það er ekkert víst að hann sé eins samsettur og heildin.